Alþýðublaðið - 03.07.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1924, Síða 2
 á Mðkii við Ihaldið „Nú skyggir ekkert á nema ÞorBteinn!“ Gleðióp mæðukonu. Þreat er það, sem stuðlað hefir að því, að kyrt hefir oft- lega verið með bföðum þesa stjórnmálaflokkanna isienzku. sem kaliar sig >Framsóknarflokk<, og blöðum A'þýðuflokksins. Eitt er það, að einn aðalm&ður þessa fiokks, Jónas aiþingismaður Jóns- son, átti talsvert góðan þátt í íyrstu startsemi Alþýðuflokksins, áður en >Framsóknarflokkurinn< og aðaibiað hans >T(minn<, sem flokkurinn er nú oftast kendur við, væri stoínaður. Aonað er sameiginlegt eitt ste'nuskrár-at- riði, þar sem er samvinnuhreyf- ingln, þótt >Tíma<-flokkurinn fari þar að vísu nokkuð elnstaka ielð. Hlð þrlðja er hliðstæð and- staða, sanohiiða Aiþýðuflokknum, gegn ólmustu auðvaldssianunum í Iandinu. Meðan mest bar á þessu þrennu i aðstöðu >Tfma< flokksins og Alþýðufiokksins hvors gagnvart öðrum, var ekki ástæða tll neins áreksturs miili þeirra, en vitan- lega gat það ekki hlndrað að- finningár áf hálíu blaða Alþýðu- flokksins, þegar f ljós kom, að >Tíma<-flokkurinn taidi sér skylt áð gseta hagsmuna valds og skipulags, sem Alþýðúflokkurinn berst á móti, auðvaldsins og þjóðakipulags þess, er tryggir þvf vernd og viðgaog, og gekk þannlg jafnframt í veg tyrir meginskilyrði frjálsiyod's, fram- sóknar og samvlnnu í landinu. Á þessu fór nokkuð að bera þegar fyrir éiðustu komingar. Kom það fram í ýmsu, sem óþarfi er að rekja að þessu sinni, en síðar ágerðist það æ meira og einkum, þegar á þing kom, að >Tíma<-flokkurinn hneigðist tii samvinnu — ekki f anda sam- vinnustefnnnnar, sem jáfnaðar- menn eru hvarvetna brautryðj endur fyrir, — heldur við burg- eisa, bæði meðan þeir þóttust einlr vera borgarar í þessu landi og eftir þáð, að þeir köstuðu yfirdrepsgrfmunni og könnúðust við, að þeir væru íhaldsmenn, þ. e afturhaldsmenn. Þessi hneigð >Tíma< flokksin' varþegar í byrj un vftt í biöðo n Alþýðuflokks- ins, sem jafnan teija sér skylt að I halda uppi hrei ilæti í stjórnmál- um, og hér í iaðinu var allan þingtíœann rey rt að vekja at- hygii >Tfma< fiokksins á þvf, á hvaða leið hann væri, til þess að ýta undir hann um að taka sig á. En það kom fyrir ekki. Eftlr aðfinningum þessum í Al- þýðublaðlnu má rekja tyl’t mála, þar sem >Tfma* -flokkurinn hefir átt furðulega mikii mök vlð íhaldsflokkinn. Skal að eins minst á þau at þessu slnni, en sfðar munu þ iu verða rakin nánara f sundur, svo að kjós- endur fái einhvars staðar sanna mynd af stjórnmálaástandinu f landinu. Tylftina fylla þessi máf: 1. Kosnlngakæran frá ísáfirði. 2. Skrfpaleikurinn með stjórnar- skrána. 3. Gengiaviðauki á toll- um. 4. Bjargráðamál Hafnfirð- ioga og fiskveiðalöggjöfin. 5. >Spunaðar< fargánið og þá sér- stakiega tiiræðin við alþýðo- fræðsinna og m mtaatofnanir rik- islns (>bjargráðfð mikla<, sem Jón Þorláksson var frumkvöðuil áð). 6. Kapphirupið um kaupin á >eftirlits-dýrlcu<. 7. Aðgerða- leysið og fálmið f gengismáífnu. 8. Samtök ura tollaukningar (verndartoila o. fl.) og þá sér- staklega um q. verðtollinn. 10. latrflutningshö’ti .1 (skrípaleiknr á borð við jítjórnarskrármálið). 11. Niðurfellingin á verklegum fram- kvæmdum til léttingar skatta á eignamönnum og aukningar at- vinnuieysis meðt l álþýðu (f kaup lækku^arskyni) og 12. ramkomu* ! lagið um bitlinga-býtin (Bjarni og Klemenz). Ei ‘kenníleg sönnnn fyrir þessu er þsð, að flast það, sem náði samþykkl þingsins (mairi hluta þes:), var ekkl sam- þykt af þéitn neiri hiuta, sem stóð undir stjórninni, heldur öðr- um stærri, sem myndaðist at fhalds’-kjörnunui s f »í haldtdlokíf n um< og >Tíma<-flokknura. Þrátt fyrir atyrðingar ofan á virtust stærstu þingfiokkarnir þannig f stað andstöðu hafa tékið upp s mvinnu gegn alþýðunni, og sýndist eklil þýða um það að fást. Eo njlega virtist alt f einu ro’a-tli f 'rir »Tímanum< vegna ófara aft rhaldsins í öðr- um löndum. H nn bsnti sjálíur | Alþýðublaðlð í! S kemur út á hverjum yirkum degi. II E i || Afgreiðsla B jj yið Ingólfsstræti — opin dag- § lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. jj Skrifstofa á Bjargarstíg 9 (niðri) opin kl. 9i/a—10i/2 árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla- 1294: ritstjórn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Áuglýsingayerð kr. 0,15 mm.eind. ÍKMKtfW8fWKM>(WMfO(fflHWXl*a(Tli31Í á dæmi frá Danmörku og Frakk- landl um það, hver öriög mök v!ð fhaidið skapa flokkum, sera viija teljast framsókn fylgjandi. Þeirra bfður jafnvei verri útréið en sjálts fhaldsins. Alþýðublaðinu þótti þettagóðs- viti. Það gerði sér vonir um, éð >dómur söguunar<, þótt nýupþ- kveðinn værl, gæti áttað fiokk >Tfmans<, og tók þvf undir þetta með honum og hvatti hann til að láta sér að kenningu verða og leiðrétta það, sem afvega var komið. En hvort sem nú svo er eða ekki, að sögumenn eigi sjáiflr erfitt með að iæra a! sögunni, þá hefir >Tfminn< teklð þetta illa upp i sfðásta biáðl, óg það, sem verra er — hann hefir forherzt svo f sínu hjarta við þassa hógiátlegu áminningu Al- þýðubiaðsins, að hann legst svo lágt að garast brjóstrayikingur úiiímdá auívaídslns, sem getur út »danska Mogga<, og tekfir e tir honum þá fáránlegustu endi- íeysu, sem nokkur hefir dirfst að fitja upp á f íslenzkum stjórn- málum Til endursvars þessu er ekki annað að gera en vfsa tii þess, sem hér f blaðiúu hefir verið sagt í gmnunum: »»Danski Moggi< og samtök alþýðunnar<, þár eð líkt giidír nú orðið iíka um >Tfmann<. En þar sem >Tím- fnn< vill eftir þessi mlður geðs- iegu mök við aðalraálgágn útlends auðváltb gefa Alþýðubiaðinu ráð, verður það varla makíegaií endurgoidið en með því aÖ"

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.