Alþýðublaðið - 08.07.1924, Blaðsíða 1
®NaM öt &á l^ðnflokkD
--- ~'*&W-**>^, -*-¦ ------
!924
Þrlðjudaginn 8. júlí.
157 tölublað.
Anatole Franee
íordæmir herskapinn.
Amerískar konur heimsóttu
Frakkland í vor og fæiðu því
peningagjof, sem safnað hafði
verið saman í Ameriku tll þees
að endurreisa eyddu héruðin
frönsku. Anatole France, Nobels-
verðlaunaskáldið fræga, jafnað-
armaðurirm og friðarvinurinn,
bíiindi þessum orðum til kvenn-
anna:
>Mér hefir verið sagt, að þér
myoduð ekki hafna kveðju gam-
eís manns, sem hsfir skilist það
að lokum eftir að hafa verið
með í allri villu nútimans, að
eönh stjórn er til í höndum al-
þýðunnar og fyrir alþýðuna. Þér
komið frá ríku iðnaðarlandl tll
lands, sem er þjakað af örlaga-
þrunginni frægð og nú þjáist
af óhamingju sinni meira en
metnaður þess leyfir því að játa.
Þér komið til þess að hjáípa tll
endurrelsnar vorra eyddu lai da.
Ég býð yður velkomnarl
£n alt er ekki gert, jafnvel
þagar rústír ófriðarins hafa verið
' burtu numdar. Þér eruð konur,
og konur eru hugrakkari en
menn. Frelsið mannkyniðl Þér
konur verðið að ráðast á ófreskj-
una, sem ógnar því. Þér verðið
að hefja strfð gagn stríðiau, og
btríðið, sem þér heíjið, veirður að
vera strið upp á líf og dauða.
Hatið stríðlð með óbifandl hatri.
Hatið það og gerið yður giæp-
loa ljÓ8an. Hatið það, jafnvel þó
að það birtlst í allri dýrð sig-
ursins; hatið það, þó að það sé
krýnt með fárberjum. Látið
hatur yðar eyða því. Drepið þaðl
Segið ekki, &ð það sé ógern-
Ingur, að stríðið sé jafng&inalt
mönnunum, og að þjóðirnar muni
alt af v®ra óvlnveittar hvsr ann-
feri. Þær verða ðvinvdttar, m$ð-
Signe Liljequist
heldur hrjómleika í Nýja Bfó í dag 8 þ. m. kl. 7»/a sfðdegls
með aðstóð Ungfrú Ðoris Á. von Kaulbach. Syngur að eins Norð-
urlanda-þjóðvisur, þar á meðal fslenzkar.
Aðgöngumtðar seldir ( bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar
Eymundssonar. ,
Bólusetning.
Þeir, sem bólusefctir voiu síðast liðinn flmtudag,
en ekki voru skrásettir né fengu númer, eiga að
mæta i Barnaskóianum á morgun (miðvikudag),
svo 'þeir geti orðið skrásettir og síðan fengið
vottorð. N6g ,er, að einhverjir aðstandenda mæti,
ef um börn er aö ræða; börnin þurfa ekki að
koma sjalf.
Reykjavík, 8. júlí 1924.
Bæ | arlse knipinn.
Nokkra gðða handtærafiskimenii
vantar á góðan bát á ísaflrSi. — G6ð kjör. — Þurfa að fara með Botníu.
Upplýsingar gefur
Guðjón Finnbogason,
Lindargötu 1 G.
an þær eru til. En þjóðlr eru
ekki eilífar.
Ó, konur, mæðuil Barnaborn
yðar munu lifa Bandariki EvrópU,
heimsiýðveldið.
Göfugu konutl Ganglð um
heiminn og fáið andagift afoið-
um þessum! Þau munu frelsa
Evrópu og færa heiminum ham-
ingju.«
Þessi þýðing er tileinkuð Erni
eineygða. Islenzkar konur ættu
alvarlega að fhuga þessi orð í
•ambandi við ríUslðgregiutlliögu
I. O. G. T.
Æskan nr. 1 fer skemtitor
að ölfusá suonudaginn 13.
þ. m. — Félagar vitji far-
seðia í Goodtemplarahúsið í
dag eða á morgun kl. 7—9
e. m.
burgelsanna, þvf rikislögregla
yrði grimuklæddur her til þess
að berja á aiþýðunni, et tillagan
næði fram að gange, sem ekki
verður þoiað.