Vísbending


Vísbending - 14.10.2010, Blaðsíða 2

Vísbending - 14.10.2010, Blaðsíða 2
2 V í s b e n d i n g • 3 4 . t b l . 2 0 1 0 framhald af bls. 1 Tafla 1. Einkunnir 38 stærstu sveitarfélaganna 1 3 8 Gar abær 8,1 6,2 6,1 6,8 ** 1 3 8 2 6 1 Seltjarnarnes 7,5 5,2 7,8 6,9 ** 2 6 1 3 4 6 Dalvíkurbygg 6,4 5,8 6,3 6,2 * 3 4 6 4 2 26 Hornafjör ur 6,2 6,3 4,4 5,6 + 4 2 26 5 9 7 Akureyri 6,2 4,4 6,2 5,6 + 5 9 7 6 1 2 Snæfellsbær 5,5 6,7 6,8 6,3 + 6 1 2 7 7 3 Eyjafjar arsveit 5,5 4,9 6,7 5,7 + 7 7 3 8 10 34 Vestmannaeyjar 5,4 4,3 3,5 4,4 8 10 34 9 19 12 Rangár ing eystra 5,1 3,8 5,7 4,9 9 19 12 10 8 16 Bláskógabygg 4,9 4,5 4,9 4,8 10 8 16 11 5 4 Húna ing vestra 4,9 5,7 6,4 5,7 11 5 4 12 11 9 Ölfus 4,9 4,3 6,0 5,1 12 11 9 13 36 33 Bolungarvík 4,8 1,5 3,5 3,3 Sérst. eftirlit 13 36 33 14 20 31 Akranes 4,6 3,6 3,9 4,0 14 20 31 15 31 5 Hverager i 4,6 2,7 6,4 4,5 15 31 5 16 18 24 Skagafjör ur 4,5 3,9 4,5 4,3 16 18 24 17 23 14 Vesturbygg 4,3 3,3 5,3 4,3 17 23 14 18 ingeyjarsveit 4,3 4,3 18 19 12 10 Mosfellsbær 4,2 4,2 5,9 4,8 19 12 10 20 15 21 Fjallabygg 3,9 4,0 4,6 4,2 20 15 21 21 22 23 Reykjavík 3,8 3,4 4,5 3,9 21 22 23 22 28 18 Gar ur 3,3 2,8 4,7 3,6 22 28 18 23 21 30 Ísafjar arbær 3,3 3,5 4,1 3,6 23 21 30 24 26 28 Sandger i 3,2 3,1 4,3 3,5 Skuldaath. 24 26 28 25 16 36 Grindavíkurbær 3,0 3,9 2,9 3,3 25 16 36 26 27 19 Árborg 3,0 2,9 4,7 3,5 26 27 19 27 25 27 Fjar abygg 3,0 3,1 4,3 3,5 Eftirlitsn. 27 25 27 28 13 35 Reykjanesbær 2,9 4,1 2,9 3,3 Eftirlitsn. 28 13 35 29 33 25 Nor ur ing 2,9 2,4 4,5 3,2 29 33 25 30 14 32 Stykkishólmur 2,9 4,0 3,6 3,5 30 14 32 31 37 17 Borgarbygg 2,8 1,4 4,8 3,0 Eftirlitsn. 31 37 17 32 30 11 Kópavogur 2,8 2,7 5,7 3,8 Eftirlitsn. 32 30 11 33 17 22 Vogar 2,8 3,9 4,6 3,7 33 17 22 34 32 13 Rangár ing ytra 2,7 2,6 5,5 3,6 34 32 13 35 24 29 Hafnarfjör ur 2,3 3,2 4,1 3,2 Eftirlitsn. 35 24 29 36 34 20 Álftanes 2,2 2,2 4,7 3,0 Fjárhaldsm. 36 34 20 37 29 37 Grundarfjör ur 2,1 2,8 2,4 2,5 Eftirlitsn. 37 29 37 38 35 15 Fljótsdalshéra 1,0 2,1 4,9 2,6 Eftirlitsn. 38 35 15 Útreikningar Vísbendingar Tafla 2: Íbúafjöldi í stærstu bæjarfélögunum og fjölgun frá 2008 til 2009. Rö 09 Rö 08 Rö 07 Bæjarfélag Eink. 2009 Eink. 2008 Eink. 2007 Me a- ltal Sta a Rö 09 Rö 08 Rö 07 j f l i . i . i . l - tal t Útreikningar Vísbendingar. * Sérstakt eftirlit. ** Eftirlitsnefnd. *** Skuldaathugun. **** Fjárhaldsn. og Norðurþingi eru skuldirnar líka yfir tveimur milljónum króna á mann. Þetta hlutfall segir ekki allt. Sum sveitarfélög standa í miklum framkvæmdum og vænta þess að fá auknar tekjur til baka. Í Garðabæ, Eyjafjarðarsveit, Hornafirði, Rangárþingi eystra, Þingeyjarsveit og á Seltjarnarnesi eru skuldir á mann í árslok 2009 innan við 600 þúsund krónur. Einnig má horfa á hlutfall skulda af tekjum ársins. Hlutfallið sýnir hversu lengi sveitarfélögin væru að borga skuldir sínar ef þau þyrftu ekkert að sinna rekstri eða nýjum framkvæmdum. Hér er mið- að við að hlutfallið sé ekki hærra en 1,0. Hjá mörgum sveitarfélögum er hlutfallið hærra en 2,0 í árslok 2009 (sjá töflu 3) sem er mjög alvarlegt veikleikamerki. Sterkust á þennan mælikvarða eru Eyjafjarðarsveit, Rangárþing eystra, Sel- tjarnarnes, Þingeyja sveit, Húnaþing vestra, Hornafjörður og Bláskógabyggð. Fólksfjöldi Á landinu öllu fækkaði fólki á árinu 2009 um 0,7% en fjölgaði um 4,1% á árinu 2008. Þetta er í fyrsta sinn á lýðveldistím- anum sem fólki fækkar á Íslandi. Það er kreppu- og hættumerki. Fækkun ber það með sér að íbúarnir telji að betra sé að búa annars staðar og getur verið til vitnis um að ekki sé allt eins og best verður á kosið í sveitarfélaginu sem fækkar í. Það er heppilegt að fólksfjöldi aukist hóflega. Ef hann eykst of hratt er hætt við að erfitt verði að veita öllum nýju íbúun- um þjónustu strax. Gatnagerð og aðrar framkvæmdir vegna nýbygginga geta líka komið niður á fyrri íbúum. Tekjur og afkoma Tekjur sveitarfélaganna á íbúa eru nokkuð mismunandi. Mestar eru þær í Snæfellsbæ, 887 þúsund krónur á mann og nánast jafn- miklar í Vesturbyggð. Árið áður voru þær hæstar í Vesturbyggð, 979 þúsund krónur á mann. Næst á eftir koma Fjarðabyggð, Norðurþing og Akureyri. Þær eru innan við 600 þúsund krónur á íbúa í Garðabæ, Seltjarnarnesi Vogum Akranesi, Garði, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Hveragerði og á Álftanesi. Það er að sjálfsögðu ekki mark- mið í sjálfu sér að sveitarfélög afli mik- illa skatttekna, á næstunni er augljóst að sveitarfélög verða mörg bæði að draga úr þjónustu og fullnýta skattstofna. Útsvarsprósenta var víða hækkuð úr 13,03% í 13,28%. Vegna þess að fram- boð á húsnæði er nú nóg, er augljóst að dregið verður úr framkvæmdum á vegum margra bæjarfélaga. Hluti af vandanum er hve mörg hverfi hafa verið gerð íbúðarhæf á undanförnum árum. Þetta vandamál leysist þó á nokkrum árum ef ekki kemur til stórfellds fólksflótta. Eðlilegt má telja að afgangur af rekstri sé nálægt 10%. Best var afkoman á Akureyri, Vestmannaeyj- um, Hornafirði, Dalvík og í Garðabæ, alls staðar milli 9 og 10% af tekjum. Í Reykja- nesbæ, Álftanesi og Sandgerði var hallinn meiri en 20% af tekjum. Skatttekjur í heild eru um 57% tekna, Jöfnunarsjóður sveitarfélaga gefur þeim um 7% og þjónustutekjur um 36%. Með- al þeirra eru gjöld vegna hafna, rafmagns og hita, sorphirðu og annarra þátta. Ekki er hægt að segja að mikil fjöl- breyt i sé í útsvarsprósentunni árið 2009. Lægst var hún 12,1% á Seltjarnarnesi og hæst 13,28% en það er hún hjá flestum sveitarfélögum á landinu. Draumasveitarfélagið Í umfjöllun sinni um sveitarfélög hefur Vísbending útnefnt draumasveitarfélagið, en það er það sveitarfélag sem er best statt fjárhagslega samkvæmt nokkrum mæli- kvörðum (sjá skilgreiningar í kassa). Einkunnagjöfin endurspeglar erfitt árferði. Tvö sveitarfélög ná einkunninni 7,0, Garðabær með 8,1 og Seltjarnarnes með 7,5.Dalvík, Hornafjörður og Ak- ureyri ná liðlega 6,0. Önnur sveitarfélög sem ná einkunninni 5,0 eru Snæfellsbær, Eyjafjarðarsveit, Vestmannaeyjar og Rang- árþing eystra. Í töflu má sjá einkunnagjöfina und- anfarin þrjú ár. Einstaka óvenjulega út- gjöld eða tímabundin staða getur ruglað einkunnagjöfina einstök ár, en ólíklegt er að það standi lengi. Því er að þessu sinni * ** *** *** *** *** *** **** *** ***

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.