Vísbending


Vísbending - 14.10.2010, Blaðsíða 3

Vísbending - 14.10.2010, Blaðsíða 3
V í s b e n d i n g • 3 4 . t b l . 2 0 1 0 3 Tafla 2: Íbúafjöldi í stærstu bæjarfélögunum og fjölgun frá 2008 til 2009 framhald á bls. 4 2008 2009 Br. % Alls 319.756 317.593 -2.163 -0,7% Reykjavík 119.848 118.427 -1.421 -1,2% Kópavogur 29.957 30.314 357 1,3% Hafnarfjör ur 25.837 25.872 35 0,1% Akureyri 17.522 17.563 41 0,2% Reykjanesbær 14.208 14.081 -127 -1,1% Gar abær 10.358 10.587 229 2,4% Mosfellsbær 8.469 8.527 58 0,8% Árborg 7.928 7.810 -118 -1,6% Akranes 6.630 6.555 -75 -1,3% Fjar abygg 4.736 4.637 -99 -1,7% Fljótsdalshéra 3.707 4.406 699 15,1% Seltjarnarnes 4.410 4.129 -281 -6,3% Ísafjar arbær 3.968 4.137 169 4,1% Skagafjör ur 4.077 3.897 -180 -4,4% Vestmannaeyjar 4.090 3.543 -547 -13,4% Borgarbygg 3.747 3.465 -282 -7,6% Nor ur ing 2.998 2.929 -69 -2,3% Grindavíkurbær 2.849 2.841 -8 -0,3% Álftanes 2.510 2.524 14 0,6% Fjallabygg 2.129 2.302 173 7,5% Hverager i 2.316 2.082 -234 -10,7% Hornafjör ur 2.110 2.089 -21 -1,0% Dalvíkurbygg 1.942 1.945 3 0,2% Ölfus 2.002 1.951 -51 -2,8% Snæfellsbær 1.717 1.744 27 1,6% Rangár ing eystra 1.762 1.711 -51 -3,0% Sandger i 1.750 1.701 -49 -2,9% Rangár ing ytra 1.610 1.545 -65 -4,3% Gar ur 1.542 1.520 -22 -1,5% Húna ing vestra 1.142 1.195 53 4,5% Stykkishólmur 1.108 1.122 14 1,2% Vogar 1.215 1.090 -125 -11,3% Eyjafjar arsveit 1.040 1.030 -10 -1,0% Grundarfjör ur 921 937 16 1,7% Vesturbygg 901 968 67 7,2% Bláskógabygg 986 941 -45 -4,9% Bolungarvík 962 910 -52 -5,7% Blönduóssbær 908 879 -29 -3,3% Heimild: Hagstofa Íslands Tafla 3: Skuldir stærstu sveitarfélaga á íbúa ári 2009 Heimild: Hagstofa Íslands. litið á einkunnir undanfarin þrjú ár. Þá skera tvö bæjarfélög sig úr, nær jöfn í efsta sæti: Seltjarnarnes og Garðabær. Hvað er það sem gerir þessi bæjarfélög góð? Útsvarsprósentan er lægri þar en annars staðar. Hjá fjölskyldu með 5 milljón króna árstekjur var útsvarið 46 þúsund krónum lægra á Seltjarnarnesi en í Reykjavík. Þetta jafngildir um það bil 2 % hærri ráðstöf- unartekjum. Afkoma er góð og skuldir sem hlutfall af tekjum eru nálægt 100% í báðum bæjarfélögunum. Athygli vekur að höfuðborgin fær 3,9 í þriggja ára meðaltal og er með falleinkunn öll árin. Horfur Það er erfitt að halda niðri skattprósentu á meðan sveitarfélögin þurfa að greiða niður skuldir. Átökin í efnahagslífinu um þessar mundir koma hart niður á sveitarfélögum með ýmsum hætti. Atvinnuleysi er sums staðar mikið. Tekjur sjómanna hafa þó hækkað og útgerðarbæir njóta góðs af því. Víðast þýða erfiðleikar í rekstri fyrirtækja að geta til þess að greiða góð laun versnar. Fólksflutningar úr bæjarfélögunum, jafn- vel úr landi, eru líka áhyggjuefni. Þrýst- ingur á sameiningu bæjarfélaga hlýtur að aukast. Álftanes leitar logandi ljósi að einhverju bæjarfélagi sem vill taka við skuldum þess. Líklegast verður Reykjavík þrautalengingin. Ef bæjarfélag verður gjaldþrota, er það afar alvarlegt og nánast útilokað að láta það gerast. Íbúarnir varða að gjöra svo vel að axla skuldirnar með einhverjum hætti, en auðvitað er það skárri kostur fyr- ir bankastofnanir að dreifa endurgreiðslu á langan tíma en að tapa peningunum. Þjónusta í skuldsettum bæjarfélögum hlýtur að minnka. Margir hæðast að hugmyndum borg- arstjórans í Reykjavík um sameiningu Reykjavíkur og Kópavogs. Hún er þó góðra gjalda verð, því að eins og hann bendir á er þjónustukerfi bæjarfélaganna nánast tvöfalt og því örugglega hægt að spara. Íbúar sýndu það í kosningunum í vor að þeir krefjast þess að bæjarfulltrú- ar hjakki ekki í sama farinu. Það er þó spurning hve margir borgarstjórar þyrftu að vera í sameinuðu sveitarfélagi. Forsendur draumasveitarfélagsins Skattheimtan þarf að vera sem lægst. Sveitarfélög með útsvarshlutfallið 12,35% fá 10 og sveitarfélög með hlutfallið 13,03% fá núll. Skalinn er í réttu hlutfalli þar á milli. Breytingar á fjölda íbúa þurfa að vera hóflegar. Fjölgun á bilinu 1,6 til 3,6% gef- ur 10 og frávik um 1% frá þessum mörk- um lækka einkunnina um einn heilan. Afkoma sem hlutfall af tekjum á að vera sem næst 10%, sem gefur einkunnina 10. Dreginn er frá 1 fyrir hvert prósentu- stig sem sveitarfélag er fyrir neðan 10% hlutfall. Dreginn er hálfur frá fyrir hvert prósentustig yfir 10%. Hlutfall skulda af tekjum sé sem næst 1,0. Frávik um 0,1 yfir þessu hlutfalli lækkar einkunnina um 1,0 frá einkunn- inni 10. Frávik um 1,0 fyrir neðan þetta hlutfall lækkar hana um 0,5. Ef skuldir eru mjög litlar getur það bent til þess að sveitarfélagið haldi að sér höndum við framkvæmdir. Veltufjárhlutfall sé nálægt 1,0 (sem gefur 10) þannig að sveitarfélagið hafi góða

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.