Vísbending - 22.10.2012, Side 3
V Í S B E N D I N G • 4 2 T B L 2 0 1 2 3
ás) að verðbólguhraði yrði að jafnaði
tæplega 4% næstu 5 árin, en reyndin
skv. mælingu í sept. 2012 var tæplega
8%. (Hringar utan um punkta á mynd).
Á tímabilinu frá júlí 2004 til sept. 2007
reyndist verðbólguhraðinn að meðaltali
um 4,5 prósentustigum meiri næstu fimm
árin en gert hafði verið ráð fyrir. Fyrir allt
tímabilið frá jan. 1998 til sept. 2007 hefur
árshraði 5 ára verðbólgu verið um 2,3
prósentustig umfram væntingar.
Verðbólgumarkmið
Seðlabanka
Beinum þá sjónum að 2,5% verðbólgu-
markmiði Seðlabanka Íslands, en
bankinn hefur haft það síðan í mars
2001. Á mynd 3 er sýnd 12 mánaða
verðbólga ásamt verðbólgumarkmiði
og sk. efri þolmörkum. Efri þolmörk
hafa lengst af verið skilgreind 1,5% yfir
verðbólgumarkmiðinu sjálfu. Af myndinni
er augljóst að markmiðið hefur sjaldnast
náðst síðan það var tekið upp.
Eins og fram kom í inngangi hefur
verð bólga verið lítil í sögulegu samhengi
eftir 1990. Miðað við fyrirliggjandi gögn
er erfitt að tengja þann árangur upptöku
verðbólgumarkmiðs. Aðrir atburðir s.s.
þjóðar sáttar samningarnir 1989/90 kunna
að skipta þar jafnmiklu eða meira máli.
Þannig var meðalhraði verðbólgu 4,4%
árin 1990 til feb. 2001 en 6,1% frá mars
2001 til sept. 2012.
Verðbólguspár
Í ljósi samanburðarins að framan á væntri
verðbólgu sem lesa má út úr skuldabréfa-
markaðinum og raunverulegri er fróðlegt
að líta til þeirra verðbólguspáa sem birtar
hafa verið opinberlega. Greiningaraðilar
á fjármálamarkaði birta spár um verð-
bólgu og mánaðarlega þróun vísitölu
neysluverðs. Á mynd 4 má sjá samantekt á
árlegum spám greiningaraðila eitt ár fram
í tímann. Af línuritinu má ráða að árin
2000 til 2011 hefur verið kerfisbundin
tilhneiging til að vanspá verðbólgu. Á það
jafnt við um árin fyrir og eftir hrun en
munurinn var mestur árin 2008 og 2009.
Að meðaltali nemur vanspáin rúmlega 1%
á ári.
Frá því að verðbólgumarkmið var tekið
upp hefur vanspá verðbólgu verið mun
algengari en ofspá og á það bæði við árs-
spár og mánaðarlegar spár sem oft eru
birtar nokkrum dögum fyrir birtingu vísi-
tölu neysluverðs. Á mynd 5 má sjá árlegt
staðalfrávik spáskekkju í mánaðarlegum
spám greiningaraðila.1
Nákvæmni í mánaðarlegum spám
minnkaði mikið á árinu 2008 en hefur
─
─
㈀─
㌀─
㐀─
㔀─
㘀─
㜀─
㠀─
㤀─
─
㤀
㤀㠀
⼀
㤀
㤀㠀
⼀㜀
㤀
㤀㤀
⼀
㤀
㤀㤀
⼀㜀
㈀
⼀
㈀
⼀㜀
㈀
⼀
㈀
⼀㜀
㈀
㈀
⼀
㈀
㈀
⼀㜀
㈀
㌀
⼀
㈀
㌀
⼀㜀
㈀
㐀
⼀
㈀
㐀
⼀㜀
㈀
㔀
⼀
㈀
㔀
⼀㜀
㈀
㘀
⼀
㈀
㘀
⼀㜀
㈀
㜀
⼀
㈀
㜀
⼀㜀
唀瀀瀀栀愀昀猀琀洀椀 昀樀爀昀攀猀琀椀渀最愀爀㨀 섀爀⼀洀渀甀甀爀
䴀礀渀搀 ㈀⸀ 嘀渀琀甀爀 爀氀攀最甀爀 瘀攀爀戀氀最甀栀爀愀椀 漀最 爀愀甀渀瘀攀爀甀氀攀最甀爀
礀昀椀爀 㔀 爀愀 昀樀爀昀攀猀琀椀渀最愀爀琀洀愀 猀欀甀氀搀愀戀爀昀猀
刀愀甀渀
嘀渀琀
匀攀瀀琀⸀ ㈀ ㈀䨀愀渀⸀ ㈀ ㌀
Mynd 2: Væntur verðbólguhraði og raun-
verulegur yfir fimm ára fjárfestingartíma
Mynd 3: Tólf mánaða verðbólguhraði og
verðbólgumarkmið 2001-2012
─
㈀─
㐀─
㘀─
㠀─
─
㈀─
㐀─
㘀─
㠀─
㈀ ─
㈀ ㈀ ㈀ ㈀ ㌀ ㈀ 㐀 ㈀ 㔀 ㈀ 㘀 ㈀ 㜀 ㈀ 㠀 ㈀ 㤀 ㈀ ㈀ ㈀ ㈀
䴀礀渀搀 ㌀⸀ 吀氀昀 洀渀愀愀 瘀攀爀戀氀最甀栀爀愀椀 漀最 瘀攀爀戀氀最甀洀愀爀欀洀椀 ㈀ ⴀ㈀ ㈀
嘀攀爀戀氀最愀
䔀昀爀椀 ︀漀氀洀爀欀
䴀愀爀欀洀椀
㘀㔀─ 愀昀 琀洀愀渀甀洀 礀昀椀爀 攀昀爀椀 ︀漀氀洀爀欀甀洀
㠀㔀─ 愀昀 琀洀愀渀甀洀 礀昀椀爀 洀愀爀欀洀椀椀
Heimildir: Nasdaq OMX, Seðlabanki Íslands, Analytica ehf.
Heimildir: Nasdaq OMX, Seðlabanki Íslands, Analytica ehf.
að auknu vægi óverðtryggðra eigna í
eignasöfnum lífeyrissjóða. Eins og lesa
má úr töflu 1 hefur vægi óverðtryggðra
eigna í eignasöfnum lífeyrissjóða aukist
um rúmlega 50% frá árinu 2009 og
fjárhæð þeirra nærri tvöfaldast. Þá
er sívaxandi þungi í umræðunni um
áformaða óverðtryggða skuldabréfaútgáfu
Íbúðalánasjóðs m.a. í tengslum við
samkeppninni sjóðsins við óverðtryggð
húsnæðislán bankanna.
Takmarkað framboð af fjárfestinga-
kostum og mikilvægi skuldabréfa
Íbúða lána sjóðs sem fjárfestingarkosts
fyrir lífeyris sjóðina þýðir, að ekki er
úr vegi að huga að tryggingafræðilegu
aukist á ný. Svo virðist sem ónákvæmnin
um þessar mundir sé áþekk því sem var
fyrir hrun, en ekki virðist útilokað að
lengri tíma tilhneigingar gæti til aukinnar
nákvæmni í mánaðarspám. Rauðu
pílunni á línuritinu er ætlað að benda á
þetta. Sé þetta rétt gætu greiningaraðilar
verið að læra að spá nákvæmar um
verðlagsbreytingar til skamms tíma.
Ávöxtunarviðmið
lífeyrissjóða
Allar framangreindar vísbendingar
benda í sömu átt, þ.e. að ekki hafi
gengið vel að segja fyrir um þróun
verðbólgu. Hugurinn leitar því aftur