Vísbending - 22.10.2012, Side 4
4 V Í S B E N D I N G • 4 2 T B L 2 0 1 2
skekkja í tryggingafræðilegu uppgjöri
lífeyrissjóðanna á tímum þar sem vægi
óverðtryggðra eigna gæti enn aukist.
Í þessu samhengi má benda á að sk.
líftími óverðtryggðrar ríkisbréfaeignar
lífeyrissjóða er nú 7,5-8 ár en það þýðir að
núvirði þeirra er ofmetið um ca. 7,5-8%
fyrir hvert prósent í verðbólgu umfram
verðbólgumarkmið Seðlabankans.
Með hliðsjón af reynslunni frá upptöku
verðbólgumarkmiðs Seðlabankans er
varpað fram spurningunni um hvort
eðlilegt sé að nota markmiðið í tengslum
við núvirðingu óverðtryggðra skuldabréfa
og ef ekki hvað þá?
1 Staðalfrávikið er hér reiknað með sk.
exponential aðferð.
Aðrir sálmar
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Jóhannesson
Útgefandi: Heimur hf., Borgartúni 23,105 Rvík.
Sími: 512 7575.
Net fang: visbending@heimur.is.
Prentun: Heimur. Upp lag: 700 eintök.
Öll réttindi áskil in. © Ritið má ekki afrita
án leyfis út gef anda.
Efni: Beiðni um undanþágu frá lögum nr.87/1992 um gjaldeyrismál.
Með bréfi yðar dags. 9. október sl.,
var óskað eftir undanþágu frá lögum
nr. 87/1992 um gjaldeyrismál, með
síðari breytingum, til að kaupa erlendan
gjaldeyri að fjárhæð 1.500 evrur og flytja
þann erlenda gjaldeyri á bankareikning
erlendis til greiðslu staðfestingargjalds á
Hótel […], fyrir 15 manna hóp vegna
ferðar hópsins til […] dagana […].
Meðfylgjandi bréfi yðar er nafnalisti yfir
hópinn og staðfesting dags. 5. október sl.
frá hótelinu um hótelpöntun fyrir hópinn
þar sem kemur fram að greiða þurfi 100
evrur á mann í staðfestingargjald innan
tveggja vikna.
Í málinu liggur fyrir að þér eruð
búsettir hér á landi en þar með eruð
þér innlendur aðili í skilningi laga nr.
87/1992 um gjaldeyrismál.
Ákvæði 1. mgr. 13. gr. b. laga um
gjaldeyrismál segir að eftirfarandi
fjármagns hreyfingar milli landa séu
óheimilar: [25 línur um óheimilar fjár-
magns hreyfingar]
Samkvæmt framansögðu ganga fyrir-
huguð kaup á erlendum gjaldeyri og
fjármagns hreyfing gegn ofangreindum
ákvæðum. Veita þarf því undanþágu frá
ákvæðunum til að fyrirhuguð kaup á
erlendum gjaldeyri og fjármagnshreyfing
geti átt sér stað. [20 línur um undanþágu-
heimildir]
Eins og að framan greinir lýtur beiðni
yðar að því að yður verði veitt heimild að
kaupa erlendan gjaldeyri, að fjárhæð 1.500
evrur og til að flytja þann erlenda gjaldeyri
á bankareining erlendis til greiðslu stað-
festingar gjalds á hóteli í […], fyrir 15
manna hóp vegna ferðar hópsins […].
Að virtri beiðni yðar, þ.m.t. tilgangi
hennar og þeirrar fjárhæðar sem um er að
ræða, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu
og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til
grund vallar af hálfu bankans við mat á
henni, sbr. 2. mgr. laga um gjaldeyrismál,
er það niðurstaða Seðlabankans að fallast
á beiðni yðar. Með vísan til þessa og gagna
málsins fellst Seðlabankinn á beiðni yðar.
Virðingarfyllst,
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Arnór Sighvatsson aðstoðar seðla b stjóri
Jón Karlsson forstm. gjaldeyriseftirliti
bj
Sönn saga
Heimild: Analytica ehf.
Mynd 5: Árlegt staðalfrávik mánaðarlegrar
skekkju í spám greiningaraðila
Mynd 4: Verðbólguspár greiningaraðila
2000-2011
㈀
㐀
㘀
㠀
㈀
㐀
㈀ ㈀ ㈀ ㌀ ㈀ 㐀 ㈀ 㔀 ㈀ 㘀 ㈀ 㜀 ㈀ 㠀 ㈀ 㤀 ㈀ ㈀
䴀礀渀搀 㐀⸀ 嘀攀爀戀氀最甀猀瀀爀 最爀攀椀渀椀渀最愀爀愀椀氀愀 ㈀ ⴀ㈀
匀瀀爀 最爀攀椀渀椀渀最愀爀愀椀氀愀 猀欀瘀⸀ 欀渀渀甀渀 匀攀氀愀戀愀渀欀愀 琀椀氀 ㈀ 㠀⸀
䔀昀琀椀爀 ︀愀 猀愀洀愀渀琀攀欀琀 䄀渀愀氀礀琀椀挀愀⸀
─
刀愀甀渀
匀瀀爀
⸀
⸀㔀
⸀
⸀㔀
㈀⸀
㈀⸀㔀
㈀ ㈀ ㈀ ㈀ ㈀ ㌀ ㈀ 㐀 ㈀ 㔀 ㈀ 㘀 ㈀ 㜀 ㈀ 㠀 ㈀ 㤀 ㈀ ㈀ ㈀ ㈀
䴀礀渀搀 㔀⸀ 섀爀氀攀最琀 猀 琀愀愀氀昀爀瘀椀欀 洀渀愀愀爀氀攀最爀愀爀 猀 欀攀欀欀樀甀 猀 瀀洀 最爀攀椀渀椀渀最愀爀愀椀氀愀
Heimild: Seðlabanki Íslands til og með 2008, eftir það Analytica ehf.
Heimild: Analytica ehf.
mati lífeyrissjóðanna á óverðtryggðum
skuldabréfum. Í reglugerð nr. 391 frá
1998 segir í 20. gr. um mat á verðbréfum
með fastar tekjur (skuldabréf ):
„Sé innlent verðbréf óverðtryggt skal
núvirði bréfsins metið miðað við 3,5%
ávöxtunarkröfu, auk verðbólguálags sem
svarar til verðbólgumarkmiðs Seðlabanka
Íslands á hverjum tíma.“ Umrætt
verðbólgu álag er sem sagt þessi 2,5%
sem er núgildandi verðbólgumarkmið
Seðlabankans.
Af þessu má ráða að núvirði óverð-
tryggðra skuldabréfa er stórlega ofmetið
og ljóst að aðferðin í reglugerðinni
þarfnast endurskoðunar við. Mikilvægt
er að slík endurskoðun verði sem fyrst,
til þess að tryggja að ekki sé innbyggð