Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2011, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 03.03.2011, Blaðsíða 10
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR10 Berglind Anna svör: 1. Skallagrím 2. Nike 3. Jósef Kristinn Jósefsson 4. Pass 5. Sjö 6. Þrisvar sinnum 7. Valdimar Sigurðsson 8. Keflavík Kingston 9. Ingó í Veðurguðunum 10. 1996 11. Munnvatni 12. Álverksmiðju 13. Bakið Í síðustu viku mættust þeir Björgvin Sigmundsson og Oddur Gunn- arsson Bauer sem endaði með sigri Björgvins í bráðabana. Hann er því kominn í undanúrslit, skrefi nær aðalvinningnum ásamt Ingi- mundi Guðjónssyni. Í þessari viku mætast Guðni Friðrik Oddsson og Berglind Anna Magnúsdóttir. Guðni Friðrik er 17 ára Keflvíkingur og stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann tók þátt í spurningakeppninni Gettu betur fyrir hönd skólans en liðið féll út í 16 liða úrslitum. Berglind Anna er 21 árs Grindvíkingur og stundar nám við Háskóla Íslands þar sem hún lærir lífefnafræði en Berglind stefnir á að læra lækninn. 1. Með hvaða liði leikur Blake Griffin körfubolta? 2. Hvaða íþróttavörumerki ber sama nafn og gríska sigurgyðjan? 3. Hver var á dögunum valinn íþróttamaður Grindavíkur 2010? 4. Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna var myrtur 15. apríl 1865. Hver tók við sem forseti Bandaríkjanna á eftir Abraham Lincoln? 5. Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar er samansett af fjórum flokkum, Framsókn, Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingunni og lista Grindvíkinga. En hversu margir sitja í bæjarstjórn Grindavíkurbæjar? 6. Hversu oft giftist Marilyn Monroe? 7. Hvað heitir söngvari hljómsveitarinnar Valdimar? 8. Hvað heitir nýjasta plata Hjálma? 9. Hver söng síðastliðið sumar um Diego Armando Maradona? 10. Hvaða ár var Reykjanesbær stofnaður? 11. Með hverju líma landsvölur upp hreiður sín? 12. Samningar fyrir hverskonar verksmiðju í Helguvík voru undirritaðir nú á dögunum? BRáðABAni 13. Hvað er það mikilvægasta í loðnunni, oft talið gullið? B er g li n d A n n a M ag n ú sd . G u ðn i F ri ðr ik O d d ss on Guðni FriðrikBerglind Anna 7 8 RÉTT RÉTT Guðni Frið rik: „Sigu r- inn minn einkenndi st af lestri á vf.is því é g er klárleg a ekki gáf aðri en Berglin d Anna.“ Berglind A nna: „Það sem varð mér að falli va r Kísil- verksmiðj an, hlutur sem ég átti að vita og he fði fært mér s igurinn. S vo les ég næstum ekkert vf .is sem hefði komið sé r vel.“ Svör: 1. L.A. Clippers 2. Nike 3. Jósef Kristinn Jósefsson 4. Andrew Jackson 5. Sjö 6. Þrisvar sinnum 7. Valdimar Guðmundsson 8. Keflavík Kingston 9. Ingólfur Þórarinsson, Ingó í Veðurguðunum 10. 1994 11. Munnvatni 12. Kísilverksmiðju Bráðabani 13. Hrognin Átta keppendur kljást - í Víkurfréttum og á vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi 5. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 3. febrúar 2011 Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke 998kr ALLA VIRKA DAGA FRÁ 11:30 - 14:00 MATUR, GOS OG KAFFI AÐEINS KR. 1290,- I : - : Hafnargata 39 - 421 8666 HÁDEGISTILBOÐ FRÁBÆR TAKE AWAY TILBOÐ! | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Samstaða kvenna á Suðurnesjum hefur vakið athygli en í september komu rúmlega 100 konur saman til að stofna SKASS, Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna. SKASS eru opin samtök fyrir konur á Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræð- ast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suður- nesjunum til dáða í námi og starfi. Konurnar bættu um betur á þriðjudags- kvöldið þegar þær fjölmenntu í Frum- kvöðlasetrið á Ásbrú þar sem var fjölbreytt dagskrá og kynningar. - Nánar á vf.is. Mikil samstaða kvenna á Suðurnesjum Konur af Suðurnesjum troðfylltu Frumkvöðla- setrið að Ásbrú á þriðjudagskvöldið og tóku þar þátt í fyrirlestrum og kynningum margskonar. Lögregla og björgunarsveit-armenn hafa fundið Frank Dalgarno Mcgregor sem lýst hafði verið eftir. Fjölmenn leit að manninum hófst á Suður- nesjum í fyrrinótt og lauk henni um hádegið í gær. Þá voru um 80 björgunarsveit- armenn að störfum í Sand- gerði. Nánari upplýsingar um málið var ekki að hafa hjá lögreglu þegar blaðið fór í prentun skömmu eftir hádegið í gær. Umfangsmikil leit SPURNINGAR: Ingimundur Björgvin Guðni KOMNIR ÁFRAM! Uppáhalds: Matur: Kjúklingasalat og pizza Bíómynd: ævintýra og stelpu myndir Sjónvarpsþáttur: Gossip Girl og Að- þrengdar eiginkonur Veitingastaður: Tony Roma’s Ribs Tónlist: Justin Bieber og Rihanna Vefsíðan: kki.is og karfan.is Íþrótt: Körfubolti Íþróttarmaður: Kobe Bryant Þetta eða hitt ? Kók eða Pepsi? Kók alltaf betra Morgunblaðið eða Fréttablaðið? Bæði þetta er alveg eins Hamborgari eða Pizza? Pizza því hún er í uppáhaldi Vatn eða mjólk? Vatn helmingi betra Cocoa Puffs eða Lucky Charms? Gæti aldrei valið Maggi Mix eða Nilli? Nilli hann er snillingur Versla eða ekki? Versla auðvitað alltaf gaman Justin Bieber eða Usher? Justin Bieber því hann er sætastur lokaspUrningar: Hvað ertu að hugsa núna? Hvernig ég á að svara þessari spurningu Hvað langar þig að verða í framtíðinni? Flugmaður/kona Hver eru helstu áhuga- málin þín? Körfubolti og ferðast grUnn VikUnnar skÓlaneMi ellen hrund Ólafsdóttir UMsJÓn: páll orri pálsson Sigurvegarinn í lokaumferðinni fær gistingu og kvöldverð fyrir tvo á Hótel Arnarhvoli og Panorama restaurant. Sá sem tapar í hverri umferð fær út að borða á Thai Keflavík. Guðni Friðrik svör: 1. L.A. Clippers 2. Adidas 3. Pass 4. Andrew Jackson 5. Níu 6. Þrisvar sinn m 7. Valdimar Guð- mundsson 8. Keflavík Kingston 9. Ingólfur Þórarinsson 10. 1992 11. Ekki hugmynd 12. Kísilverksmiðju 13. Hrognin grunnskólanemi 7. HBH

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.