Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.01.2009, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 08.01.2009, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Valur Jónatansson, sími 421 0003, valur@kylfingur.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. VÍKURSPAUG Mynd: Guðmundur Rúnar FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURNESJA Sunnubraut 36 • 230 Reykjanesbær Sími: 421 3100 www.fss.is Keflavíkurflugvelli • 235 Reykjanesbær Sími: 578 4000 www.keilir.net KEILIR - MIÐSTÖÐ VÍSINDA, FRÆÐA OG ATVINNULÍFS Skólavegi 1 • 230 Reykjanesbær Sími: 421 7500 www.mss.is MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM NÁM er farseðill þinn inn í framtíðina Ferðamöguleikar þínir inn í framtíðina eru nánast óteljandi. Spurningin er bara hvaða leið hentar þér? Þrjár menntastofnanir eru á Suðurnesjum sem bjóða upp á margar og fjölbreyttar námsleiðir þar sem allir ættu að geta fundið sér nám við hæfi. Njóttu þess ferðalags sem námið er, því það veitir þér öryggi og ánægju í framtíðinni. Boðið er upp á náms- og starfsráðgjöf í öllum skólunum. NÁMSLEIÐIR Á SUÐURNESJUM Stofnanirnar verða með kynningar á starfsemi sinni í Virkjun mannauðs á Reykjanesi (v. Flugvallarbraut, Vallarheiði) laugardaginn 17. janúar kl. 13.00 – 16.00 Þeir höfðu svo sann ar lega tap að átt um sjó menn irn ir á Mon icu, tíu tonna trillu, sem strand aði á sunnu dags kvöld. Neyð ar lín unni bár ust boð um að trill an hefði strand að á Fitj um í Reykja nes bæ, enda horfðu skip verj ar á vík inga- sverð ið frá strand staðn um. Fjöl mennt lið björg un ar- manna var sent á vett vang, auk björg un ar báta, bæði frá Reykja nes bæ og Sand gerði. Eng inn fannst bát ur inn strand á Fitj um þrátt fyr ir mikla eft ir- grennsl an og þá stað reynd að áhöfn in á hin um strand aða bát væri að horfa á vík ingasverð ið á Fitj um, sem er í hring torgi upp af Vík inga heim um. Nú var þess ósk að að áhöfn in á hin um strand aða bát myndi skjóta upp neyð ar sól eða kveikja á hand blysi til að leið- beina björg un ar mönn um, enda þoka á svæð inu en stillt Sjó menn í haf villu: Sáu vík inga sverð ið á Fitj um en voru strand í Garði Vík ur frétta mynd : Hilm ar Bragi Bárð ar son Spari sjóð ur inn gef ur millj ón krón ur í Vel ferð ar sjóð Suð ur nesja Spari sjóð ur inn í Kefla vík gaf um ára mót in kr. 1.000.000,- í Vel ferð ar sjóð inn á Suð ur nesj um. Geir mund ur Krist ins- son af henti fjár hæð ina sr. Skúla S. Ólafs syni, sem tók við henni fyr ir hönd sjóðs ins. Með þess ari gjöf er höf uð stóll inn kom inn á sjö undu millj ón. Er það mjög þakk ar vert hversu vel sam fé lag ið hér hef ur stað ið sam an með þess um hætti. Með fram lög um sín um hafa ein stak ling ar, fé lög og fyr ir tæki sýnt það í verki hvern ig unnt er að taka frum kvæði með já kvæð um hætti á tím um sam drátt ar og þreng inga. Kveikt í skúr um á Patt- er son og Vall ar heiði Kveikt var í göml um vinnu- skúr á Patt er son svæð inu á tólfta tím an um á mánu dags- kvöld. Slökkvi lið ið frá Bruna- vörn um Suð ur nesja var kall að til og slökkti eld inn. Um tutt ugu mín út um síð ar var kveikt í öðr um vinnu- skúr, sem var stað sett ur í verk taka hverf inu á Vall ar- heiði. Slökkvi lið ið frá BS var einnig kall að til í þann bruna og slökkti eld inn en tals verð an reyk lagði frá skúr- un um. Af verksum merkj um að dæma er sami að il inn grun að ur um báð ar íkveikj- urn ar og er hans nú leit að. Mest land að af þorski í Grinda vík á síð asta ári Sam kvæmt bráða birgða töl um Fiski stofu var mest land að af þorski í Grinda vík árið 2008, bor ið sam an við aðr ar hafn ir á land inu, eða 13.730 tonn af 143 þús und tonn um á lands vísu. Reykja vík ur höfn kem ur næst með 11.137 tonn og Sand gerð is- höfn er með 8.078 tonn og Rif með 7.745 tonn. Grinda vík er í 2. sæti þeg ar kem ur að heild ar botn fisksafla. Reykja vík trón ir á toppn um með 83.969 tonn, Grinda vík í 2. sæti með 39.875 tonn og Hafn ar fjörð ur í 3. sæti með 20.562 tonn. Eng um upp sjáv ar fiski var land að í Grinda vík á síð asta ári en 55 tonn um af humri. Grím ur Karls son sæmd ur ridd ara krossi Ólaf ur Ragn ar Gríms son, for seti Ís lands, sæmdi ell efu Ís lend- inga ridd ara krossi hinn ar ís lensku fálka orðu við há tíð lega at- höfn á Bessa stöð um á ný árs dag. Þar á með al var Grím ur Karls- son fyrr ver andi skip stjóri, Reykja nes bæ, ridd ara kross fyr ir smíði báta- og skipa lík ana. Skurð að gerð ir flutt ar frá Hafn- ar firði til Reykja- nes bæj ar Vakt þjón usta á skurð deild Heil brigð is stofn un ar Suð- ur nesja verð ur lögð af, sam- kvæmt um fangs mikl um skipu lags breyt ing um á heil brigð is kerf inu í land- inu. Þess í stað munu skurð að gerð ir sem gerð ar hafa ver ið á St. Jos efs spít- ala í Hafn ar firði flytj ast til Heil brigð is stofn un ar Suð ur nesja. Seg ir í kynn- ingu heil brigð is ráð herra að sér fræð ing um og öðru fag fólki á St. Jós efs spít ala stend ur til boða að færa starf semi sína í nýj ar skurð- stof ur í Kefla vík. Tvær skurð stof ur af nýj ustu gerð hafa ver ið inn rétt að ar á HSS á sama tíma og skurð- stof urn ar í Hafn ar firði eru komn ar til ára sinna. Um- fangs mik il skurð stofu starf- semi er í Hafn ar firði sem sam kvæmt þessu verð ur flutt til Reykja nes bæj ar. Jafn framt á, sam kvæmt gögn um heil brigð is ráð- herra, að efla bráða- og slysa mót töku Heil brigð is- stofn un ar Suð ur nesja til að draga úr þörf á þjón ustu slysa- og bráða mót töku Lands pít ala - há skóla sjúkra- húss í Reykja vík og koma í veg fyr ir tví verkn að. Þá verð ur heilsu gæsl an kynnt enn frek ar sem fyrsti við- komu stað ur sjúk linga. veð ur. Til þess kom þó ekki, því á sömu stund sigldu björg- un ar hrað bát ar úr Sand gerði fram á hinn strand aða bát og það uppi í fjöru fyr ir neð an björg un ar stöð ina við Gauks- staði í Garði. Bát ur inn var sem sagt strand að ur í Gauks- staða vör inni og vík inga sverð ið sem menn töldu sig sjá var fal l ega skreytt fjar skiptamast ur á björg un ar stöð inni í Garði. Björg un ar bát ar náðu fljót lega að draga Mon icu á flot að nýju og var henni kom ið að bryggju í Garði þar sem kaf ari kann aði ástand báts ins. Stýr ið reynd ist lask að og var björg un ar bát ur- inn Þor steinn feng inn til draga Mon icu til Reykja nes bæj ar. Áhöfn ina sak aði ekki en átta- vill an var greini lega al ger, því tals verð vega lengd er á milli Fitja í Njarð vík og hafn ar inn ar í Garði. Lög regl an á Suð ur nesj um mun fara með rann sókn at viks ins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.