Víkurfréttir - 15.01.2009, Page 1
SIMPLY CLEVER
4.9
L/100 KM
3. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 15. janúar 2009
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ
Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Auglýsingadeild 421 0001
Fréttadeild 421 0002
Aðrar deildir 421 0000
�����������
�����������
�������������
��������������
����������������������
��������������������� ���������������
Auglýsingas
ími
Víkurfrétta e
r
421 0001
Maður ársins á
Suðurnesjum árið 2008
verður valinn á næstu
dögum. Lesendur
Víkurfrétta geta kom-
ið með tillögur að
manni ársins með því
að senda tölvupóst á
póstfangið vf@vf.is
Hver er maður
ársins 2008?
Kefl vík-
ing ur inn
Guð mund ur
Stein ars son
er far inn
utan til at vinnu mennsku
í knatt spyrnu. Hann
mun í dag skrifa und ir
samn ing við FC Vaduz í
smá rík inu Liechten stein.
Samn ing ur inn verð ur til
sex mán aða með mögu-
leika á árs fram leng ingu
séu báð ir að il ar sátt ir við
það. Nánar á íþróttasíðu.
Guð mund ur í
at vinnu mennsku
Tekið á bílastæðamenningu
við Fjölbrautaskólann
Lög regl an á Suð ur nesj um
ósk ar eft ir vitn um að al-
var legri lík ams árás sem
átti sér stað um klukk an
06:00 á nýársnótt í Vog um
en þar var manni kastað
fram af svöl um á 2. hæð.
Meiðsl in sem mað ur inn
hlaut við þessa árás eru
mjög al var leg og skipt ir
það lög reglu miklu máli
að all ir sem ein hverj ar
upp lýs ing ar hafa um
þetta mál komi þeim
upp lýs ing um til lög-
reglu í síma 420-1700.
- lögreglan leitar vitna
Manni kastað
fram af svöl um
Sandgerðingar taka aukin
lán gegn atvinnuleysi
Skuld ir Sand gerð is bæj ar hafa
auk ist á ár inu 2008 og svo mun
einnig verða á ár inu 2009. Gert
var ráð fyr ir um 425 millj ón um
króna í lán tök um á ár inu 2009
við fyrri um ræðu í bæj ar stjórn
um fjár hags á ætl un bæj ar ins
fyr ir 2009. Ákveð ið var að auka
lán tök urn ar um 50 millj ón ir til
að taka enn frek ar á sjá an leg um
at vinnu missi iðn að ar manna á ár-
inu, að því er seg ir í fund ar gerð
bæj ar stjórn ar frá síð asta fundi
þar sem fjár hags á ætl un in var
sam þykkt við seinni um ræðu.
- Sjá nánar á vef Víkurfrétta, vf.is
Sjúkrahúsið enn í sóttkví
Hnýð ing ar við land stein ana
Síð ustu daga hef ur hvala vaða hald ið til inn á Stakks firði
skammt und an landi. Eru þar á ferð hnýð ing ar, höfr unga-
kyn sem er nokk uð al gengt við suð vest an vert land ið.
Hnýð ing arn ir eiga það til að setja upp stór kost leg ar sýn-
ing ar með stökk um og til brigð um. Ekki var þó slík sýn ing
í boði fyr ir ljós mynd ara Vík ur frétta, enda höfr ung arn ir
upp tekn ir við ann að og mik il væg ara þ.e. að elta og éta upp-
á halds mat inn sinn, síld ina, með fram strönd um Kefla vík ur.
Vík ur frétta mynd: Ell ert Grét ars son.
- sjá blaðið í dag og á vf.is
Noro-veirusýkingin, sem herjað hefur á starfsfólk og sjúkl-
inga Heilbrigðsstofnunar Suðurnesja, er í rénun. Settur var
upp viðbúnaður í síðustu viku til að koma í veg fyrir frekara
smit og var D-deildin sett í sóttkví í því skyni. Sigurður Þór
Sigurðarson, framkvæmdastjóri lækninga við HSS, segir
þær ráðstafanir enn í gildi en vonandi verði þetta gengið yfir
í lok vikunnar. „Þetta er búið að vera óvenjuslæmt,“ sagði
Sigurður um sýkinguna, en pestin hefur verið að stinga sér
niður á meðal almennings að undanförnu og fylgir henni
ófögnuður eins og niðurgangur og uppköst.