Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.2009, Síða 7

Víkurfréttir - 15.01.2009, Síða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. JANÚAR 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 60+ verður haldinn í húsakynnum Verslunar- mannafélags Suðurnesja við Vatnsnesveg í Kefl avík föstudaginn 16. janúar kl. 17-19. •Venjuleg aðalfundarstörf. •Guðbrandur Einarsson bæjarfulltrúi segir frá bæjarmálum í Kefl avík. •Önnur mál. Eldri borgarar mætið vel. Stjórnin. Aðalfundur á Suðurnesjum 60+ ÞRÍ VIÐ UR ÞRIÐJA BESTA SÝN ING IN Sýn ing in Þrí við ur í Lista safni Reykja nes bæj ar var val in þriðja besta mynd list ar sýn ing árs ins af gagn rýnend um Morg un blaðs ins. Í fyrsta sæti var val in sýn ing in Of the North í Lista safni Ís lands og sýn ing ar röð Ný lista safns ins í tengsl um við skrá setn ingu á saf n eign var í öðru sæti. Þrí- við ur er verk lista mann anna Guð jóns Ket ils son ar, Hann- es ar Lár us son ar og Helga Hjalta líns. Val gerð ur Guð munds dótt ir, menn ing ar full trúi Reykja nes- bæj ar, seg ir þessa nið ur stöðu menn ing ar gagn rýnenda MBL sér lega ánægju lega og í raun mik inn sig ur fyr ir Lista safn Reykja nes bæj ar. „Gagn rýnend ur blaðs ins, fag að il arn ir, velja þetta sjálf ir þannig að manni finnst mað ur hafa feng ið 10 í ein kunn á al vöru prófi,“ sagði Val gerð ur hæstá nægð með tíð ind in. Sjá nán ar í frétta safni vf.is Að al vinn ing ur jóla happ drætt is Lions klúbbs Njarð vík ur var dreg inn út á Þor láks messu en um var að ræða glæ nýj an Peu- got 107 sem kom í hlut Haf dís ar Garð ars dótt ur. Hún tók við bíln um á þriðju dag inn og var að von um ánægð með vinn ing- inn. Jóla happ drætti Lions manna á sér orð ið langa sögu og hafa við- brögð al menn ings ávallt ver ið góð. Af rakst ur happ drætt is ins renn ur í líkn ar sjóð Lions klúbbs Njarð vík ur en úr hon um eru veitt ir styrk ir til ým issa líkn ar- og góð gerð ar mála á starfs svæði klúbbs ins. Haf dís fékk Lions-bíl inn Haf dís Garð ars dótt ir tók við bíln um af Stef áni Ólafs syni, for manni Lions klúbbs Njarð vík ur. VF mynd/elg Skúli Þ. Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Norðuráls Helguvík Sveigjanlegir eiginleikar Áli hefur vaxið fiskur um hrygg í byggingariðnaði undanfarin fimmtíu ár enda koma helstu eiginleikar málmsins þar í góðar þarfir, léttleiki, ending og styrkur, auk þess sem hægur leikur er að endurvinna álið. Brýr, gríðarstór þök, hvolf yfir verslanamiðstöðvar og íþróttahallir eru dæmi um mannvirki þar sem ál er notað. Ál er líka ákjósanlegur kostur í burðarvirki, klæðningar, stiga, handrið, gluggakarma, hurðir og hurðahúna og klæðningar innanhúss. Að ekki sé talað um loftræstikerfi. Nú síðast hefur álið sannað ágæti sitt við viðhald gamalla og jafnvel sögufrægra bygginga. Þar eru möguleikarnir óþrjótandi. Eiginleikar álsins hafa líka leitt til byltingarkenndra nýjunga í byggingatækni enda málmurinn sveigjanlegur með afbrigðum. Þá hefur álið í margbreytileika sínum verið vatn á myllu arkitekta og verkfræðinga víða um heim. Nú fyrst geta þessar skapandi stéttir gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Í byggingariðnaði er álið framtíðin. Vissir þú að: ● Um fimmtungur álnotkunar er í byggingariðnaði. ● Styrkur og ending álblandna eru mismikil, ekki aðeins vegna íblöndunarefnanna heldur vegna hitameðhöndlunar og framleiðsluferla. ● Ál bráðnar án þess að verða fyrst rauðglóandi. Fyrir vikið útheimtir það nokkra sérkunnáttu að forma ál. Ál og byggingariðnaður Átak í um ferð ar mál um við Fjöl brauta skóla Suð ur nesja Um ferð ar mál um við Fjöl brauta skóla Suð ur- nesja í Reykja nes bæ er mjög svo ábóta vant og mik il þörf á að bæta úr áður en skaði verð ur. Tryggja þarf ör yggi gang andi veg far enda, að- komu neyðaröku tækja og ann arra. Lög reglu stjór inn á Suð ur nesj um, Fjöl brauta- skóli Suð ur nesja, Reykja nes bær og Bruna varn ir Suð ur nesja hafa því ákveð ið að fara í átak sem þeg ar er haf ið til að bæta þessa um ferð ar menn- ingu sem þarna hef ur skap ast og ver ið við líði í mörg ár. Með sam stafs verk efni þessu er ver ið að draga úr hættu fyr ir börn á leið í Holta skóla og aðra sem leið eiga þarna um og í ná grenni við FS svo þeir kom ist leið ar sinn ar ör ugg lega. Eins og stað an er í dag þá eiga neyð ar tæki lög reglu og sér stak lega stærri öku tæki slökkvi- og sjúkra- liðs Bruna varna Suð ur nesja ekki greið an að gang að skól an um né íþrótta hús inu við Sunnu braut. – Sjá nán ar á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.