Víkurfréttir - 15.01.2009, Qupperneq 14
14 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Sam kvæmt við tali sem
Vík ur frétt ir áttu við sam-
göngu ráð herra sem tek ið
var á fyrsta starfs degi Kefla-
vík ur flug vall ar ohf gef ur
hann til kynna að frek ari
sam ein ing ar séu á döf inni
inn an vé banda sam göngu-
ráðu neyt is ins. Nú skal
skipa nefnd og skoða sam-
ein ingu fyrr nefnds fé lags
og Flug stoða ohf sem er
fé lag sem rek ur alla aðra
flug velli og flug um ferða-
þjón ustu á Ís landi.
Í kreppu tíð sem þess ari
þeg ar rík is út gjöld skulu
skor in nið ur þá ætti all ur
rekst ur hins op in bera að
vera til skoð un ar líkt og
einka fyr ir tæki stór og smá
þurfa að gera. En hvaða
ávinn ing ur skyldi vera í sam-
ein ingu þess ara tveggja op in-
beru hluta fé laga? Án efa má
ná fram marg vís legri rekstr-
ar legri hag ræð ingu því um
margt þá sinna þessi fyr ir-
tæki sömu verk efn um, t.d.
á sviði flug leið sögu, ör ygg-
is mála og ann arra rekstr ar-
mála. Í kreppu tíð inni þá upp-
lif um við sam drátt ar skeið,
fyr ir tæki grípa til upp sagna
starfs fólks, draga úr rekstr ar-
út gjöld um og leggja af óarð-
bær ar ein ing ar, sam eina
deild ir og svið o.s .frv. Hvað
hef ur ekki gerst í flug sam-
göng um hér fyrr á árum,
flug vell ir á Húsa vík, Hólma-
vík og við Stykk is hólm hafa
ver ið aflagð ir svo dæmi séu
tek in og flug fé lög um hef ur
fækk að. Ég tel að sam ein-
ing þess ara fyr ir tækja muni
ekki skila mikl um rekstr ar-
sparn aði nema að skref ið sé
stig ið til fulls og óarð bær ar
rekstr ar ein ing ar lagð ar
af og flug völl um fækk að.
Þar munu þeir sem stýra
þess um mál um standa and-
spæn is erf ið um ákvarð ana-
tök um þar sem póli tík in
mun sker ast í leik inn og sér-
hags mun ir tekn ir fram yfir
heild ar hags muni.
Sem skatt borg ari hlýt ég að
gera þá kröfu til ráða manna
þessa lands að við skoð un
á sam ein ingu þess ara fyr ir-
tækja séu rekstr ar leg ar for-
send ur lagð ar til grund vall ar
með líf væn leika þess fyr ir-
tæk is sem til yrði að leið ar-
ljósi. Með þessu á ég m.a.
við að rekst ur á tveim ur
flug völl um á suð vest ur horni
lands ins er ekki arð bær og
lok un Reykja vík ur flug vall ar
hlýt ur að verða nið ur staða
sam hliða öðr um hag ræð-
ing um. Á sama tíma og
sárs auka full ar að gerð ir eru
boð að ar í heil brigð is kerfi
lands manna þá hljóta ráða-
menn að koma auga á aug-
ljós sam legð ar á hrif í rekstri
flug sam gangna.
Björni Ingi Knúts son.
Höf und ur er fram-
kvæmda stjóri
Sam ein ing til góðs?
Björn Ingi Knútsson skrifar:
Þeg ar við töl um um ham-
ingju, hug arró, ánægju eða al-
menna full nægju, erum við að
tala um geð heilsu. Geð heilsa
snert ir dag legt líf okk ar allra
og er ná tengd
þ v í h v e r n i g
okk ur vegn ar.
Geð heilsa fel ur
í sér hvern ig
h v e r j u m o g
ein um tekst að
sam ræma eig in
þrá, metn að,
getu, hug sjón ir og til finn ing ar
að kröf um lífs ins.
Rann sókn ir á sam fé lags vinnu
sýna að áhersla á aukna þátt töku
geð fatl aðra í sam fé lag inu hef ur
auk ist. At hygl inni er í æ rík-
ari mæli beint að því að mæta
þörf inni á stöðugri bú setu, at-
vinnu þátt töku, sam skipt um og
að við kom andi sé hafð ur með
í ákvörð un ar töku um eig in
mál. Mark mið fé lags legr ar end-
ur hæf ing ar geð fatl aðra er að
efla virkni og þátt töku ein stak-
lings ins í sam fé lag inu, efla og
við halda færni og fyr ir byggja
fé lags lega ein angr un.
Lögð er áhersla á að ein stak-
ling ar séu virk ir í bata ferl inu og
að þjón ust an sé mót uð út frá
þörf um og reynslu við kom andi
og að stand enda hans. Áhersla er
lögð á að auka getu ein stak lings-
ins og gera hon um kleift að beita
henni til hins ýtrasta, þannig að
hann ráði við það sem hann
vel ur sér með sem minnst um
stuðn ingi op in berra að ila.
Í fé lags legri end ur hæf ingu er
færni met in, vanda mál eru
skoð uð og mark mið skil greind.
Reynt er að hjálpa ein stak-
lingn um við að koma auga á
eig in styrk og veik leika og að
skil greina nú ver andi og nauð-
syn lega hæfni til að mark mið ná-
ist. Til að ná þeim mark mið um
sem fel ast í áætl un inni þarf að
vera að gang ur að marg vís legri
þjón ustu, svo hægt sé að mæta
mis mun andi þörf um. Til dæm is
þarf að vera að gang ur að við eig-
andi bú setu úr ræð um, at vinnu,
fé lags legri virkni o.s.frv.
Stuðn ing ur get ur falist í eft ir-
fylgni, hvatn ingu við að auka fé-
lags lega virkni og tengsl um við
fé lags leg úr ræði, mati á bú setu
og þjón ustu þörf og fræðslu til
skjól stæð ings og ætt ingja hans.
Ef lit ið er til þró un ar sl. ára tuga
er ljóst að í fram tíð inni mun
með ferð geð fatl aðra í æ rík ari
mæli fara fram utan geð deilda
sjúkra húsa. Mik il vægt er að
fyr ir hendi séu fjöl breytt úr ræði,
þar sem ein stak ling ar fá þann
stuðn ing sem þeir þurfa til að
stuðla að auknu sjálf stæði og að
þeir geti búið í þjóð fé lag inu við
sem eðli leg ast ar að stæð ur. Til að
svo geti orð ið þarf jafnt að mæta
þörf um þeirra sem geta búið við
meira sjálf stæði og þeirra sem
þurfa meiri þjón ustu.
Björg in – Geð rækt ar mið stöð
á Suð ur nesj um er at hvarf fyr ir
fólk með geð rask an ir. Mark-
mið at hvarfs ins er m.a. að efla
sjálf stæði fólks með geð ræn an
vanda og auka sam fé lags þátt-
töku þeirra. Geðteymi Suð ur-
nesja er þver fag legt teymi sem
ætl að er að hafa fag legt eft ir lit
með geð þjón ustu á Suð ur-
nesj um m.a. í formi ráð gjaf ar,
stuðn ings og eft ir fylgd ar.
Einnig er hægt að fá upp lýs-
ing ar, ráð gjöf, leið bein ing ar
og stuðn ings við töl hjá fé lags-
ráð gjöf um sem starfa á veg um
Fjöl skyldu- og fé lags þjón ustu
Reykja nes bæj ar.
Haf dís Guð munds dótt ir
fé lags ráð gjafi stoð þjón ustu
Fjöl skyldu- og fé lags þjón-
ustu sviðs Reykja nes bæj ar
Póstkassinn
vf@vf.is
Hafdís Guðmundsdóttir skrifar:
FÉ LAGS LEG END UR HÆF ING
Geð heilsa snert ir dag legt líf okk ar allra
Þakk læti frá Íþrótta fé lag inu Nes
Síð ast lið inn sunnu dag var
hald ið þrett ánda mót íþrótta-
fé lags ins Nes og Lions fé-
lag anna á Suð ur nesj um í
Boccia. Þetta er í ann að sinn
sem mót ið er hald ið en það
byrj aði í jan ú ar 2008. Voru
þá fé lag ar úr Lions og Nes
sem kepptu sam an í Boccia
og í hverju liði voru 2 Lions-
fé lag ar og 1 frá Nes.
Nú í ár var ákveð ið að hafa
mót ið stærra en síð ast og bjóða
þá fyr ir tækj um á svæð inu að
taka þátt. Mót ið var hald ið í
íþrótt ahús inu við Sunnu braut
og var keppt á 10 völl um, sam-
tals 25 lið eða 75 kepp end ur.
Mót ið gekk vel fyr ir sig þrátt
fyr ir ein hverja byrj un arörðug-
leika sem við ætl um jú bara
að læra af. Þetta var fjöl mennt
mót og giska ég á að í kring um
130 manns hafi kom ið að
þessu móti.
Lions fé lag ar greiða 2000 kr.
fyr ir hvern fé lags mann hjá sér
til Nes og einnig styrktu fyr ir-
tæk i Nes með þátt töku sinni.
Þau fyr ir tæki sem tóku þátt
voru:
Spari sjóð ur inn í Kefla vík, Sam-
kaup hf., Plast gerð Suð ur nesja,
Verka lýðs- og sjó manna fé lag
Kefla vík ur, Versl un ar manna fé-
lag Suð ur nesja, Lög fræði stofa
Suð ur nesja hf., Hita veita Suð ur-
nesja, Lands lög Lög fræði stofa,
Glitn ir, Fisk verk un in Há teig ur
ehf. Garði.
Eyjólf ur Ey steins son og Þor-
björg Páls dótt ir gáfu far-
andbik ar til minn ing ar um
Þor björgu Guð laugs dótt ur,
frænku Eyj ólfs, sem var í leik-
list ar hópn um Perlunni sem er
leik list ar hóp ur fyr ir fólk með
þroska höml un. Með þessu er
ver ið að festa þetta mót í sessi
og verð ur það hald ið aft ur að
ári.
Við vilj um þakka öll um þeim
sem styrktu okk ur og komu
að þessu móti. Sér st ak lega
vilj um við þakka þeim Eyjólfi
og Þor björgu fyr ir sinn þátt
og Eyjólfi sem hélt utan um
mót ið fyr ir hönd Lions.
Fyr ir hönd Nes.
Jenný Þór katla Magn ús-
dótt ir, for mað ur Nes