Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.02.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 19.02.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 8. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 19. febrúar 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Vinningshafar í Jólalukku VF! VINSAMLEGAST VITJIÐ VINNINGA FYRIR LOK FEBRÚAR Þó tal að sé um al kul á fast- eigna mark aði má segja að fast eigna sala á Suð- ur nesj um sé skárri en á öðr um svæð um, sé tek ið mið af töl um Fast eigna- mats rík is ins yfir veltu á fast eigna mark aði aðra vik- una í febr ú ar. Á Suð ur nesj um voru þing- lýst ir kaup samn ing ar 11 tals ins á með an þeir voru fjór ir á Ak ur eyri og Ár borg- ar svæð inu. Í Reykja vík var 20 kaup samn ing um þing lýst, 13 í Kópa vogi, að- eins ein um í Garða bæ og þrem ur í Hafn ar firði, svo dæmi séu tek in. - sjá nánar á vf.is Líf legri fast- eigna sala á Suð ur nesj um Svein dís Valdi mars dótt ir, bæj ar full trúi A-list ans í Reykja nes bæ, gagn rýndi á bæj ar stjórn ar fundi á þriðjudag að í at vinnu- og hafn ar ráði væri ein blínt á ál vers fram kvæmd ir í Helgu vík í stað þess að horfa einnig til ann arra tæki færa. Af þessu spratt mik il um ræða á fund in um um at vinnu mál. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri, sagði nauð syn legt að halda fast utan um ál vers verk- efn ið. Hann gat þess jafn- framt að 80% þeirra sem væru á at vinnu leysi sskrá væru ófaglært fólk sem treysti á þetta tæki færi. - sjá nánar á vf.is Ein blínt um of á álver? Þessi kátu leik skóla börn í Vog um nutu úti vist ar þeg ar VF átti leið þar fram hjá í síð ustu viku. Um 90 börn eru á leik skól an um, sem telst nokk uð mik ið mið að við íbúa tölu þannig að sveit ar fé lag ið virð ist laða að sér fjöl skyldu fólk. Enda talið gott að búa í frið sæld inni þar. Þá sýna töl ur Hag stof unn ar að hlut falls lega séu Voga bú ar dug legri en aðr ir lands menn að búa til börn. Síð ast lið ið haust var tek in í notk un ný leik skóla deild fyr ir 20 börn til að mæta auk inni þörf eft ir leik skóla plássi. Niðurlægjandi lífsreynsla - sjá opnuviðtal Víkurfrétta Barna lán í Vog um VÍKURFRÉTTAMYND: ELLERT GRÉTARSSON Þjónusta skorin niður um helming Frá og með 1. júní næstkomandi verður heilsu- gæslustöðin í Grindavík einungis opin hálfan daginn og starfshlutfall starfsfólks skert um 50%. Starfsfólki stöðvarinnar var tilkynnt þetta í síðustu viku. Laufey S. Birgisdóttir, hjúkrunarforstjóri í Grindavík, segir hljóðið vera þungt í sínu fólki. Það sé ennþá að átta sig á stöðunni. Hún segir bæjarbúa undrandi á þessari ráðstöfun og þeir spyrji hvernig hægt sé að skera meira niður á stofnun sem búið hafi við fjársvelti mörg undan- farin ár. Fólk spyrji hvort þetta sé ásættanlegt í sveitarfélagi þar sem búa 2800 manns.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.