Víkurfréttir - 19.02.2009, Blaðsíða 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
✝
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sigurgeir Þorvaldsson,
fyrrverandi lögregluþjónn,
Stapavöllum 6
Njarðvík
lést á Landspítalanum við Hringbraut, mánudaginn 9. febrúar.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 20. febrúar,
kl. 14:00.
Guðrún Finnsdóttir,
Margrét Sigurgeirsdóttir, Erling Ólafsson,
Jóhanna María Sigurgeirsdóttir, Guðni Jóhannes Georgsson,
Þorfinnur Sigurgeirsson, Hélène Liette Lauzon,
Þórir Sigurgeirsson, Ásdís Ósk Valsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð, vináttu og
hlýhug vegna andláts og útfarar
Guðrúnar Bjarkar Rúnarsdóttur Frederick,
Hátúni 37,
Reykjanesbæ
Kenneth W. Frederick,
Gunnar Már Vilbertsson,
Sara Margrét Frederick,
Viktoria Lynn Frederick,
Fríða Felixdóttir, Rúnar Lúðvíksson,
Lúðvík Rúnarsson, Iðunn Ingólfsdóttir,
Gunnar Felix Rúnarsson, Arna Hrönn Sigurðardóttir,
Særún Ása Rúnarsdóttir, Jónas Þór Jónasson,
og aðrir aðstandendur.
Sólveigar Sigrúnar Oddsdóttur,
frá Nýjalandi,
Garði.
Sérstakar þakkir til Kvenfélagsins Gefnar og Slysavarnar-
deildar kvenna í Garði fyrir framlag þeirra við útförina og
alúðarþakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Garðvangs
fyrir einstaka umönnun og hlýhug.
Kristmann Hjálmarsson, Guðríður Hafsteinsdóttir,
Magnea Hjálmarsdóttir, Ólafur Ágústsson,
Ásgeir Magnús Hjálmarsson, Sigurjóna Guðnadóttir,
Guðrún Eyvindsdóttir,
Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Rögnvaldur Einarsson,
Jón Hjálmarsson, Sigríður Björg Halldórsdóttir,
barnabörn,barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegrar
móður okkar, tengdamóður, ömmu,
langömmu og langalangömmu,
„Þetta eru auðvitað makalaus
ummæli og lýsa best þessum
manni sjálfum. Staðreyndin
er sú að ferðaþjónustan á Suð-
urnesjum hefur aldrei verið
öflugri en einmitt nú,“ segir
Krist ján Páls-
son, formaður
Ferðamálasam-
taka Suðurnesja
og vísar til um-
mæla Friðjóns
Ein ars son ar,
f y r r v e r a n d i
framkvæmdastjóra Markaðs-
og atvinnumálaskrifstofu
Suðurnesja (MOA) í Víkur-
fréttum í síðustu viku. Þar
sagði Friðjón m.a. að ferða-
þjónustu hafi hrakað mjög,
ferða mála sam tök in hafi
á sínum tíma lokað á sam-
starf við sveitarfélögin á Suð-
urnsjum en væru nú loks að
vakna til lífsins eftir að hafa
lítið sinnt öðru en göngu-
ferðum.
Kristján bendir á fjölmörg
stór verkefni sem hafa litið
dagsins ljós á undanförnum
árum. „Ég bendi á Víkinga-
heima, sýninguna Orkuverið
jörð, gríðarlegar endurbætur
í Bláa lóninu, Byggðasafnið á
Garðskaga, sýninguna í Fræða-
setrinu og Saltfisksetrinu sem
allt eru ný eða nýlega settar
upp. Ferðamálasamtökin hafa
síðustu árin haldið hér ráð-
stefnur, menningarviðburði,
gefið út bæklinga, haldið úti
vefsíðu, stikað gönguleiðir,
lagað aðgengi að ferðamanna-
stöðum svo fátt eitt sé nefnt.
Það hafa ferðamálasamtökin
gert til að lyfta upp ferðaþjón-
ustunni og bæta ímynd svæð-
isins en ekki til að auglýsa upp
ferðamálasamtökin. Þó þessi
maður hafi einhverja ástæðu
til að tala niður ferðaþjónust-
una á Suðurnesjum þá tek ég
ekki þátt í því og vísa hans um-
Spor MOA sköðuðu
Kristján Pálsson segir ummæli Friðjóns Einarssonar í VF makalaus
mælum til föðurhúsanna. Suð-
urnesjamenn hafa sýnt mikinn
metnað við uppbyggingu ferða-
þjónustunnar.“
Þú þekkir líka aðeins til MOA
skrifstofunnar sem var starf-
rækt á sínum tíma og var sam-
starfsverkefni sveitarfélaganna.
Friðjón segir margt gott hafa
verið gert en nú skorti sam-
stöðu meðal Suðurnesjamanna.
„Þegar kreppan gekk yfir Suð-
urnesin í upphafi tíunda ára-
tugar síðustu aldar var ég bæj-
arstjóri í Njarðvík og stjórnar-
maður í SSS og formaður þess
1993-1994. Hér varð mesta
atvinnuleysi á landinu og fór
upp í 12% atvinnuleysi meðal
kvenna og um 8% meðal karla
árið 1993. Við í stjórn SSS
fengum sveitarfélögin á Suður-
nesjum, Aðalverktaka hf. og
Hitaveitu Suðurnesja hf. til að
leggja hundruð milljóna króna
framlag til atvinnuuppbygg-
ingar á svæðinu. Stofnað var
Eignarhaldsfélag Suðurnesja
hf., útgerðarfélag og fjöldi
sprotafyrirtækja voru sett á
laggirnar. Allt þetta mikla sam-
starf leiddi til þess að atvinnu-
leysið á Suðurnesjum hvarf
tiltölulega fljótt sem betur fór.
MOA skrifstofan var stofnuð
eftir þetta. Hennar hlutverk
virtist vera að fara með himin-
skautum í auglýsingum með
litlum árangri og var skrif-
stofan því lögð niður. Spor
MOA hræddu sveitarstjórn-
armenn frá samstilltu átaki á
svæðavísu í ferðamálum eins
og Ferðamálasamtök Suð-
urnesja hafa ávallt stefnt að.
Þessi spor komu í veg fyrir að
hægt væri að setja á laggirnar
Markaðsstofu Suðurnesja fyrr
en nú,“ sagði Kristján Pálsson.