Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2009, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 26.03.2009, Blaðsíða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Þann 7. mars sl. var að- al fund ur KSGK, Kven fé- laga sam band Gull bringu og Kjós ar sýslu, hald inn í Sveitar fé lag inu Vog um þar sem gest gjafi var Kven fé lag ið Fjól a. Tíu kven fé lög eru aðil ar að sam band inu og 828 félags- kon ur eru inn an sam bands- ins. Kven fé lög in eru líkn ar fé lög sem gefa ár lega stór ar upp- hæð ir til góð gerð ar mála. F é l a g s s k a p u r i n n s a m - anstend ur af hress um kon um sem koma sam an til að fræð- ast og skemmta sér. Að vera í kven fé lagi er ódýr skemmt un sem all ar kon ur geta tek ið þátt í. Þær sem hafa hug á að ganga til liðs við eitt- hvert fé lag anna vin sam leg ast snúi sér til næsta fé lags eða næstu kven fé lags konu. Frú Guð björg Vil hjálms son fyrr ver andi for mað ur KSGK og einnig fyrr ver andi for- mað ur Kven fé lags Garða bæj ar var gerð heið urs fé lagi af þessu til efni og var hún vel að því kom in. Kven fé laga sam band með af mæl is fagn að í Vog um Hluti af stjórn KSGK fagn ar í að lokn um góð um degi. Bæj ar ráð Grinda- vík ur hef ur stað fest ráðn ingu Þor steins Gunn ars- son ar í starf upp lýs inga- og þró un ar full trúa Grinda- vík ur bæj ar. Um nýtt starf er að ræða hjá bæn um. Upp lýs inga- og þró un ar full- trú inn hef ur um sjón með innra og ytra kynn ing ar- og upp lýs inga starfi, mark aðs- setn ingu og þró un verk lags í sam vinnu við sviðs stjóra. Þor steinn hef ur starf að sem íþrótta f rétta mað ur hjá Stöð 2 und an far in níu ár og ver ið for mað ur Sam- taka íþrótta f rétta manna. Í fund ar gerð bæj ar ráðs seg ir: ,,Starf ið var aug lýst í febr ú ar og bár ust 31 um sókn í starf ið. Sá ParX um um sókn ar ferl ið og valdi að lok um 8 úr hópi allra um sækj enda til við tals. Að við töl um lokn um, sem leidd voru af full trúa ParX, en einnig voru við stödd fjár- mála stjóri og bæj ar stjóri, stóðu tveir um sækj end ur eft ir og voru metn ir hæf- ari en aðr ir um sækj end ur. Að teknu til liti til hæfn is-, mennt un ar krafna og ann- arra þátta er þótti þykja mik ill kost ur að starfs mað ur þessi myndi búa yfir skor- aði Þor steinn Gunn ars son bet ur í ein kunna gjöf ParX. Bæj ar ráð sam þykk ir því ráðn ingu Þor steins Gunn ars- son ar í starf ið frá og með 1. apr íl nk. með fyr ir vara um sam þykki bæj ar stjórn ar.“ Hið ár lega Er lings kvöld, menn ing ar kvöld helg að Er lingi Jóns syni lista- manni, fer fram í Lista sal Duus húsa í kvöld, fimmtu- dags kvöld kl. 20:00. Þema Er lings kvölds ins í ár er þjóð sög ur. Bald ur Haf stað pró fess or við HÍ mun fjalla um þjóð sög ur, Christine Carr les þjóð sög ur af Reykja nesi og Bylgja Dís Gunn ars dótt ir og Geir þrúð ur Boga dótt ir flytja þjóð lög. Við þetta tæki færi verð ur opn að ur nýr vef ur um Er ling Jóns- son og lista verk hans. Dag skrá in er styrkt af Menn- ing ar ráði Suð ur nesja en að henni standa Bóka safn Reykja nes bæj ar, Bóka safn Grinda vík ur, Áhuga hóp ur um Lista safn Er lings Jóns- son ar, Mið stöð sí mennt un ar á Suð ur nesj um og menn ing- ar full trúi Reykja nes bæj ar. Ræðulið FS í úr slit MOR FÍS Ræðulið Fjöl brauta skóla Suð ur nesja vann sig ur á ræðuliði Mennta skól ans á Ísa firði sl. föstudagskvöld. Ræðu mað ur kvölds ins var Sig fús J. Árna son úr FS. Nem ar í FS ferð uð ust daglangt í rútu bíl um á Ísa- fjörð í fylgd tveggja kenn- ara skól ans og komust til Ísa fjarð ar þeg ar keppni var þeg ar haf in – en náðu að fagna sigri með sínu fólki! Í fyrsta sinn í sögu FS er skól inn kom inn í úr slit ræðu keppni fram halds- s kóla nema á Ís landi og kepp ir á móti Versl un ar- skóla Ís lands í Há skóla bíói í apr íl. Ræðulið MR vann sig ur í fyrra. Er lings kvöld í Duus- hús um í kvöld Er ling ur Jóns son á spjalli við gesti í Lista safni Reykja nes bæj ar. Þor steinn ráð inn upp lýs inga- og þró un ar full trúi Grinda vík ur bæj ar 100.000 kr. fyr ir nafn á versl un ar kjarna! - sjá síðu 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.