Víkurfréttir - 26.03.2009, Blaðsíða 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Óhætt er að segja að vel hafi
tek ist til með menn ing ar vik-
una í Grinda vík því gríð ar-
leg að sókn hef ur ver ið á alla
þá við burði sem í boði hafa
ver ið. Hús fyll ir var í Salt-
fisk setr inu síð asta laug ar dag
við setn ing una en þá tróð
Bakka lá band ið upp, skip að
sex systk in um Vís is fjöl skyld-
unn ar og er óhætt að segja
að hljóm sveit in hafi sleg ið í
gegn.
Mik ið hef ur ver ið um að vera
í bæn um und an farna daga, að
sögn Rósu Signýj ar Bald urs-
dótt ur, for manns menn ing ar-
og bóka safns nefnd ar Grinda-
vík ur, en menn ing ar vik an er
nú hald in í fyrsta skipti. Góð ur
hóp ur fólks hef ur lagst á eitt
að galdra fram fjöl breytta og
spenn andi við burði og upp á-
kom ur og Grind vík ing ar sem
og gest ir hafi tek ið áskor un
um að mæta vel því Kvennó,
Salt fisk setr ið, Flagg hús ið og
aðr ir stað ir þar sem menn ing
hef ur ver ið í há veg um hafa
nán ast alltaf ver ið full ir.
Loka sprett ur menn ing ar-
vik unn ar í Grinda vík er
framund an en henni lýk ur nk.
laug ar dag. Bæj ar sýn ing á árs-
há tíð ar leik riti grunn skól ans,
Ýkt kom inn yfir þig, verð ur
í grunn skól an um í kvöld,
fimmtu dag. Á laug ar dag inn
verð ur mik ið um að vera en
kl. 11 verð ur vígsla á fjöl-
nota íþrótta húsi bæj ar ins. Kl.
14 flyt ur Guð berg ur Bergs-
son, rit höf und ur og heið urs-
borg ari Grinda vík ur, er indi í
Kvennó og Ein ar Már Guð-
munds son, rit höf und ur, fjall ar
um nokkr ar bæk ur Guð bergs.
Þá lýk ur menn ing ar vik unni
með tón leik um í Grinda vík-
ur kirkju kl. 17 þar sem fram
koma trompet leik ar inn Íris
Kramer og harm on iku leik ar-
inn Hrólf ur Vagns son. Menn-
ing ar vik unni verð ur þá form-
lega slit ið.
Salt fisk setr ið var troð fullt við setn-
ingu menn ing ar há tíð ar í Grinda vík
sl. laugardag en talið er að yfir 200
manns hafi ver ið við stadd ir. Petr ína
Bald urs dótt ir, for mað ur bæj ar ráðs,
flutti ávarp og Rósa Signý Bald urs-
dótt ir, for mað ur menn ing ar- og bóka-
safns nefnd ar, setti há tíð ina. Í máli
þeirra kom fram að mark mið skipu-
leggj and anna með viku sem þess ari er
að draga fram í dags ljós ið sköp un ar-
kraft þann, áræðni og hæfni sem fyr-
ir finnst í sam fé lag inu okk ar og því var
kapp kost að að fá Grind vík inga sjálfa
til að reiða fram hlut ina.
Síð an tók Bakka lábandið nokk ur lög
við feiki góð ar und ir tekt ir. Óhætt er að
segja að hljóm sveit in standi und ir nafni
því salt fisk ur hef ur stað ið þeim nærri en
sveit in sam anstend ur af sex Vís is syst-
kin um í Grinda vík, þ.e. börn um Páls H.
Páls son ar, stofn anda Vís is og Mar grét ar
Sig hvats dótt ur. Band ið skipa þau Pét ur,
Páll Jó hann, Sól ný, Krist ín, Svan hvít og
Mar grét Páls börn og með þeim lék einn
af mök un um, Ár sæll Más son. Bakka lá-
band ið flutti m.a. Grinda vík ur blús við
texta Val geirs Skag fjörð og einnig lag
eft ir móð ur þeirra systk ina, Mar gréti
Sig hvats dótt ur. Þá tók Mar grét lag ið
með börn um sín um, Suð ur um höf in,
við gríð ar leg ar und ir tekt ir.
Þetta var í fyrsta skipti sem öll sex Vís is-
systk in in syngja sam an op in ber lega.
- Myndskeið með Bakkalábandinu
er í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is
Bakka lá band ið sló í gegn
á setn ingu menn ing ar daga í Grinda vík
Frá bær að sókn
að menn ing ar-
viku í Grinda vík
Stór skemmti leg ljós mynda sýn ing
barna var opn uð í versl un ar mið stöð-
inni. Krakk arn ir á leik skól un um Laut og
Króki voru við stödd opn un sýn ing ar-
inn ar sem er á gang in um, bæði á 1. og
2. hæð húss ins, og því til val ið fyr ir bæj-
ar búa að skoða mynd irn ar.
Ljóða sýn ing nem enda í 5. bekk í grunn-
skóla Grinda vík ur var fund inn stað ur
í heitu pott un um. Katrín Lóa Sig urð ar-
dótt ir orti afar fal legt ljóð.
Hluti af menn ing ar vik unni er lista stofa
Helgu Krist jáns dótt ur að Vörðu sundi 1.
Þar sýn ir mynd list ar fólk verk sín auk
þess sem hægt er að sjá mynd list ar fólk
við vinnu sína.
Afar skemmti legt Kalda lóns kvöld var
hald ið í Flagg hús inu á sunnu dags-
kvöld ið, til heið urs Sig valda Kalda lóns,
en fullt var út úr dyr um.
Grind víska at vinnu leik hús ið (GRAL)
bauð upp á spreng hlægi lega sýn ingu
í Kvennó á laug ar dags kvöld ið. Berg ur
Ing ólfs son og Víð ir Guð munds son, at-
vinnu leik ar ar úr Grinda vík, stóðu fyr ir
skemmt un inni ásamt góðu fólki en þetta
var nokk urs kon ar menn ing ar bræð-
ing ur, eða bland í poka eins og Berg ur
komst að orði.
Frá kaffi húsa kvöldi unga fólks ins. Stef-
an ía Mar geirs dótt ir og Agn es Björk
Andra dótt ir vöktu mikla at hygli.
Meira á vf.is