Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 26.03.2009, Blaðsíða 22
22 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR 11.900.000,- 22.000.000,- Brekkustígur 33b, Reykjanesbæ 3 herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin þarfnast viðhalds. Eign sem vert era ð skoða. Hringbraut 71 nh, Reykjanesbæ 99,8m2 3 herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 50,7m2 bílskúr sem útbúinn er sem íbúð. Nánari upplýsin- gar á skrifstofu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Fitjabraut 30, Reykjanesbæ Til leigu ca 170m2 iðnaðahúsnæði. Laust strax Kirkjuvegur 12, Reykjanesbæ Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á góðum stað í Keflavík Reykjanesbæ í hjarta Keflavíkur. íbúðin er laus strax. 18.000.000,- 36.000.000,- Vallargata 18b Sandgerði 4 herbergja 101m2 rúmgött parhús á góðum stað í Sandgerði. Ath möguleiki á að leigja. Gígjuvellir 1, Reykjanesbæ 160,7m2 4 herbergja parhús, glæsilegar innrét- tingar, vönduð lýsing, falleg gólfefni. Gott skipulag. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Fitjabraut 3, Reykjanesbæ Til leigu eða sölu. Stórt og rúmgott iðnaðahúsnæði gott útisvæði 2 öflugir hlaupakettir á brautum í lofti, góðar innaksturs dyr. Gott fyrir plássfrekann rekstur. Laust strax. Hafnargata 50, Reykjanesbæ Til leigu 2 herbergja, 3 herbergja og 4 herbergja íbúðir í miðbæ Keflavíkur. Löggiltur fasteignasali: Sigurður Ragnarsson - Sölumenn: Júlíus Steinþórsson, löggiltur leigumiðlari og Sævar Pétursson ATh skip ti á r að e ða e inbý lishú si á Su ðurn esju m. Opnunartími í Grindavík er frá kl. 12:00 til 15:00 julli@es.is - s. 899 0555 Ég sit hér og les minn inga- grein ar um þig Ást þór. Ég er þakk lát fyr ir að hafa kynnst þér og þinni fjöl- skyldu. Ég gerði mér strax grein fyr ir því að fjölskyld an væri stór, þannig að ég sjálf tók þá ákvörð un að best væri fyr ir alla að heim sókn irn ar yrðu ekki of marg ar, ég vil og vildi eng an særa. Didda mín ég þakka þér fyr ir þitt við horf til mín. En tím inn og sam töl okk ar Ást þórs voru fá en góð, ljúf ur og góð hjart að ur mað ur. Ég sé hann enn fyr ir mér á Garð- braut inni ann að hvort á leið- inni í golf eða á heim leið úr golfi. Ein kona sagði við mig að hún tengdi mig og Ást þór ekki, þá sá ég það sjálf að það er akkurat það sem ég vildi sjálf í byrj un. En ég verð að segja að ef ég væri ekki til þá ætti ég ekki ynd is lega dótt ur hana Hildi Ósk og ynd is legt barna barn hann Guð mund Mána. Í dag Ást þór Jón Val geirs son - minn ing er ég sátt, ég á ynd is leg an föð ur og móð ur sem ég elska og hafa reynst mér mjög vel og hefði ekki vilj að hafa það öðru vísi. Ég bið þig Guð að blessa Ást- þór, Diddu, Sól rúnu, Jón Ben, Ómar, Írisi, Þröst og Arn ar, fjöld skyld ur ykk ar börn og barna börn og megi hann hugga ykk ur í ykk ar sorg. Kveðja, Erla Björk Vil hjálms dótt ir. Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.