Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 22. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 28. maí 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Loftnet Sjónvörp ísetningar Hljómtæki Sólarsellur Bakkmyndavélar Rafmagnsvi�ger�ir �jófavarnarbúna�ur w w w .i 4 te c .c o m Þess um herra mönn um fannst greini lega gam an að nýju út sýn is skíf unni sem kom ið var fyr ir á toppi Keil is í fyrra kvöld. Á mynd inni eru Reyn ir Sveins son til vinstri og Krist ján Páls son fyr ir miðju en þeir eru í stjórn Ferða mála sam taka Suð ur nesja sem hafði veg og vanda að verk inu. Með þeim á mynd inni er Jak ob Hálf dán ar son, hönn uð ur skíf unn ar. Á henni eru 87 ör nefni allt frá Snæ fellsjökli í 123 km fjar lægð að Litla-Skóg felli í 10 km fjar lægð. Sjá nán ar á bls.2 Út sýn is skífa sett upp á Keili VF mynd/Ell ert Grét ars son. Banaslys varð á Grinda- vík ur vegi í gær morg un í árekstri tveggja bif reiða. Karl mað ur á fimm tugs- aldri beið bana þeg ar jeppi og lít il sendi bif reið rák ust sam an. Öku menn irn ir voru báð ir ein ir í bif reið um sín um. Talið er að sá sem lést hafi lát ist sam stund is. Til drög slyss ins voru óljós þeg ar blað ið fór í prent un eft ir há deg ið í gær. Lög- regl an á Suð ur nesj um og rann sókn ar nefnd um ferð- ar slysa fara með rann sókn slyss ins. Banaslys á Grinda vík ur vegi Atvinnulífið og kreppan - sjá blaðið í dag

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.