Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. MAÍ 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM SJÁVARÚTVEGSFRÆÐI� Vilt þú læra um mikilvægustu auðlind Íslendinga? � Íslenskar sjávarafurðir eru þekktar fyrir gæði, viltu hjálpa til við að viðhalda því orðspori? � Sjávarútvegsfræði er eingöngu kennd við Háskólann á Akureyri. AF HVERJU AÐ NEMA SJÁVARÚTVEGSFRÆÐI? Nemendur öðlast þjálfun við beitingu faglegra vinnubragða ���� ����� ������������ ���������� �������� �������������� ������������������������������������������������������������� www.sjavar.is Veiðar - Viðskipti - Vísindi ������������������� ��������� ���������������� Geymið auglýsinguna Daglegar fréttir á vf.is DETOX NUDD Birgitta Jónsdóttir Klasen Náttúrulæknir HP 4 skipti á 2 vikum til þess að hreinsa líkamann og sálina. Næringar-og heilsuráðgjöf. Tímapantanir í síma 847 6144 Sjálf stæð is menn sátu und ir harðri gagn rýni A-list ans á bæj ar stjórn ar fundi í síð ustu viku vegna árs reikn ings bæj ar- ins sem var til síð ari um ræðu. Árs reikn ing ur- inn sýn ir rúm- lega 8 millj arða tap á rekstri bæj- ar ins, þ.e. A- og B-hluta. „Reykja nes bær s t e n d u r e k k i und i r rekst r i og nem ur tap bæj ar sjóðs fyr ir f jár magnsl iði á ár inu 2008, 18% af tekj um sjóðs ins. Slíkt yf ir skot í rekstr- ar út gjöld um mun fyrr en síð ar leiða til al gers hruns með ófyr- ir séð um af leið ing um fyr ir íbúa sveit ar fé lags ins. Því mið ur reyn ist sjálf stæð is mönn um erfitt að koma auga á það og kenna ut an að kom andi hlut um um eig ið getu leysi. Fyrsta fram- fara skref ið væri að við ur kenna mis gjörð ir sín ar og vinna svo út frá því, en það virð ist sjálf- stæð is mönn um al gjör lega fyr- ir mun að,“ seg ir m.a. í bók un sem Guð brand ur Ein ars son „MUN LEIÐA TIL AL GJÖRS HRUNS“ lagði fram fyr ir hönd A-list- ans. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri, lagði í upp hafi um ræð unn ar fram bók un fyr ir hönd meiri- hlut ans sem virð ist í meg in- at rið um í sama dúr og grein- ar gerð með árs reikn ingn um þeg ar hann var lagð ur fram til fyrri um ræðu. Þar kem ur fram að þessi nei kvæða nið- ur staða bygg ist á skráðu tapi vegna eign ar hluta bæj ar ins í HS og öðr um hlut deild ar- fé lög um. Í öðru lagi vegna kostn að ar samra fram kvæmda í Helgu vík. Þá veg ur fjár- magns kostn að ur bæj ar sjóðs þungt ásamt út gjöld um til verk legra fram kvæmda í lok árs og auk inni fjár hags að stoð og húsa leigu bót um til heim- ila. Stærsti lið ur inn er tap vegna HS upp á rúm lega 4 millj arða. Í bók un A-list ans seg ir að sjálf- stæð is menn hafi hing að til get að „reikn að sig yfir núllið“ eins það er orð að. „Reykja nes- bær hef ur mörg und an far in ár not ið hag stæðra kjara á fjár mála mark aði. Sterk króna, að gang ur að ódýru er lendu fjár magni og já kvæð ar hlut- deild ar tekj ur, hef ur gert það að verk um að reikn ing ar bæj ar ins hafa sýnt já kvæða nið ur stöðu eft ir reikn aða liði en nán ast án und an tekn inga hef ur bæj ar- sjóð ur ver ið rek inn með halla í stjórn ar tíð nú ver andi meiri- hluta. Nú er hins veg ar svo kom ið, að ekki er leng ur hægt að reikna sig yfir núllið eins og sjálf stæð is menn hafa gert und- an far in ár,“ seg ir í bók un inni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.