Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2009, Síða 13

Víkurfréttir - 28.05.2009, Síða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. MAÍ 2009 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKINGAHEIMAR REYKJANESBÆ VÍKINGASKIPIÐ ÍSLENDINGUR OG SMITHSONIAN SÝNINGIN VIKINGS Í VÍKINGAHEIMUM Í REYKJANESBÆ - OPIÐ ALLA DAGA MILLI 11:00 & 18:00 - SÍMI 422 2000 - WWW.VIKINGAHEIMAR.COM SPARISJÓÐURINN Í KEFLAVÍK BÝÐUR ÖLLUM KORTHÖFUM SÍNUM 2 FYRIR 1 TILBOÐ Á AÐGÖNGUMIÐUM ALLAN MAÍ MÁNUÐ VÍKINGAHEIMAR VERÐA VÍGÐIR FORMLEGA 17. JÚNÍ NK. EN ERU OPNIR Í MAÍ MILLI 11:00 OG 18:00 ALLA DAGA VIKUNNAR TILBOÐIÐ GILDIR EINGÖNGU EF GREITT ER MEÐ KORTUM FRÁ SPARISJÓÐNUM VÍKINGAHEIMAR OPNA Á MORGUN, FÖSTUDAGINN 8. MAÍ 82 NEM END UR ÚT SKRIF AÐ IR Á VOR ÖNN Elka Mist Kára dótt ir er dúx- inn í FS á þess ari vor önn Lét slys far ir ekki hindra góð an náms - ár ang ur -datt af hest baki og brotn aði fyr ir ári síð an Elka Mist út skrif að ist af Fé lags fræði braut sem hún tók á að eins þrem ur árum. Hún stefn ir á nám í viðskipta fræði og hef ur kom ið sér upp ágæt um grunni þar sem hún hóf upp- haf lega nám á við skipta- og hag fræði braut. Seg ist hafa skipt yfir í fé lags fræð ina þar sem sag an hafi heill að hana. Og á að taka við skipta fræð ina með sama trukki? „Verð ur mað ur ekki að vona það,“ svar ar hún og hlær. Seg ir að tvær fyrstu ann irn ar hafi reynd ar geng ið frek ar illa. „Það var ým is legt að angra mig á þeim tíma þannig að ég náði ekki góðri ein beit ingu. Síð an hrökk þetta í gír inn á síð ustu tveim ur önn un um, var með 25 ein ing ar núna og með al ein kunn upp á 9,6.“ svar ar Elka Mist. „Ætli mað ur starfi ekki sem end ur skoð andi á ein hverj um skemmti leg um vinnu stað,“ svar ar Elka Mist að spurð um fram tíð ar- starf ið. Sér fyr ir sér fjöl skyldu, börn og hesta en hún hef ur ver ið dug leg í hesta í þrótt inni frá unga aldri. „Ég hef ekk ert rið ið út síð an síð asta vor eft ir að ég datt af baki og slas að ist. Braut rófu bein og svona. Ætla aft ur á bak þeg ar ég fæ græna ljós ið frá lækn in um en það stytt ist von andi í það. Hest arn ir bíða á með an,“ seg ir Elka Mist. Hún datt af baki þeg ar hest ur henn ar fæld ist vegna fjór hjóls sem kom að víf andi inn á reið stíg inn, þar sem fjór hjól eiga ekki að vera. En hvað á að gera í sum ar? „Njóta sum ar ins og skemmta mér. Er bú in að fá vinnu við lið veislu og í Bláa lón inu en það er sama og með hest ana, ég bíð eft ir grænu ljósi frá lækn in um.“ Elka Mist Kára dótt ir úr Grinda vík hlaut við ur kenn ingu FS fyr ir hæstu ein kunn á stúd ents prófi við út skrift ar at höfn skól ans á vor önn 2009. Hún fékk einnig við ur kenn ingu frá Spari sjóðn um í Kefla vík sem felst í styrk upp á 100 þús und krón ur. Þeim pen- ing um verð ur vel var ið til frek ara náms, seg ir Elka Mist. Elka Mist Kára dótt ir á út skrift ar dag inn. Ljós mynd/Odd geir Karls son. ang ur sinn í tungu mál um og Elka Mist Kára dótt ir fyr ir ís- lensku. Elka Mist hlaut einnig við ur kenn ingu fyr ir hæstu ein- kunn á stúd ents prófi og fékk að laun um 100.000 kr. styrk frá Spari sjóðn um. Ragn heið ur Gunn ars dótt ir kenn ari af henti við at höfn- ina styrki úr styrkt ar sjóði Fjöl brauta skóla Suð ur nesja. Þau Jóel Rós in krans Krist jáns- son, Bryn dís Krist ins dótt ir og Stein þór Snær Þrast ar son fengu öll 20.000 kr. styrk fyr ir góða frammi stöðu í ræðu- mennsku og Har ald Örn Krist jáns son fyr ir fram far ir. Hæsta styrk inn að þessu sinni Mynd ar leg ur út skrift ar hóp ur á laug ar dag inn. Ljós mynd ir/Odd geir Karls son fékk Dav íð Már Gunn ars son en hann hlaut 75.000 kr. fyr ir góð an ár ang ur í MOR FÍS og Vox Arena og vel unn in störf í þágu nem enda. Við lok at hafn ar inn ar sæmdi skóla meist ari Sig trygg Kjart- ans son silf ur merki skól ans. Sig trygg ur varð í efsta sæti í Land skeppni í efna fræði í vet ur og kepp ir fyr ir hönd Ís- lands á Olymp íu leik un um í efna fræði í sum ar. Hann varð einnig í 6. sæti í Þýsku þraut Fé lags þýsku kenn ara og komst í úr slita keppni land skeppn- inn ar í eðl is fræði og stóð sig með prýði.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.