Víkurfréttir - 28.05.2009, Side 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
1. Hvað væri skemmti-
leg ast að finna í þess um
forn leifa upp greftri?
Perl ur og ann að skart frá
land náms tím an um.
2. Hvað ætlaðir þú að
verða þeg ar þú yrð ir stór?
Ekk ert, held ég.
3. Besta ráð sem þú
hef ur feng ið?
Slaka á og njóta lífs ins.
4. Af drifa rík asta
ákvörð un lífs þíns?
Fara í há skóla nám.
5. Hvað er besta árið
í þínu lífi til þessa?
Hef átt mörg góð ár og á
ör ugg lega mörg góð eft ir.
6. Hef urðu gert eitt hvað
veru lega kjána legt?
Það kjána leg asta er
að rugl ast á fólki.
7. Upp á halds kvik mynd ir?
Ítalska mynd in Líf ið er
dá sam legt, og einnig
The Wall og all ar hin ar
sem ég man ekki eft ir.
8. Upp á halds tón list?
Marg vís leg tón list, hlust-
aði síð ast á söng kon una
Lhasa De Sela, sem flyt ur
ein hvers kon ar blús að salsa,
frá bær tón listar mað ur.
9. Áhuga mál in?
Að gera bara það sem
er skemmti legt.
10. Hef urðu fylgst
með sápu óp eru?
Já.
11. Hef urðu grát ið við
að horfa á bíó mynd
Já, og ekki síð ur
yfir frétt um.
12. Hvern ig tölvu póst
mynd ir þú vilja fá í dag?
Eitt hvað upp örvandi.
13. Ertu með síðu á Face-
book? (Hve marga vini?)
Já, en hef ekki al veg
kom ið henni í gang,
nokkr ir bíða eft ir að ég
taki þá í vina hóp inn.
14. Hvaða stað í
heim in um lang ar þig
mest til að skoða?
Róm
15. Hvað á að gera
í sum ar frí inu?
Njóta þess.
15 svör fyr ir for vitna
Sig rún Ásta Jóns-
dótt ir, safn stjóri
Byggða safns
Reykja nes bæj ar, sá
gaml an draum ræt ast í síð ustu viku þeg ar
upp gröft ur lands náms bæj ar hófst í Höfn um.
Nafn: Sig rún Ásta
Jóns dótt ir
Ald ur: Mörg góð
ár að baki
Fjöl skyldu hag ir:
Al veg í lagi
Staða: Safn stjóri
Húsa gerð in ehf. er eitt
elsta bygg inga fyr ir tæk ið
hér á Suð ur nesj um og
en það hóf rekst ur árið
1972. Eig andi fyr ir tæk-
is ins, Áskell Agn ars son,
seg ist hafa upp lif að
ýms ar sveifl ur á þess um
tíma eins og geng ur í
öll um fyr ir tækja rekstri
þó eng in þeirra lík ist
því sem menn standi
frammi fyr ir núna.
Verð mæt in liggja í
starfs fólk inu
Löng reynsla Ás kels í rekstri
hef ur kennt hon um að best
sé að hafa vað ið fyr ir neð an
sig og að hin sönnu verð mæti
fyr ir tæk is ins liggi í góðu
og tryggu starfs fólki. Ólíkt
mörg um öðr um fyr ir tækj um
í þess um geira hef ur Húsa-
gerð in ekki þurft að segja upp
nema tveim ur starfs mönn um
í því gríð ar lega erf iða ár ferði
sem nú er. Í dag eru 10 manns
á launa skrá hjá fyr ir tæk inu,
flest ir þeirra með lang an starfs-
ald ur og sum ir með yfir 20 ár.
Áskell seg ist hafa ver ið með
fimm óseld ar íbúð ir af 18 á
Vík ur braut 17 þeg ar efna hags-
hrun ið reið yfir síð asta haust.
Ekk ert sé hægt að vita hvenær
þeim verði kom ið í verð, eins
og stað an er í dag. Fyr ir vik ið
hvíli fjár fest ing in á fyr ir tæk inu.
„Engu að síð ur er ég með sama
starfs manna fjölda. Ég hef
reynd ar aldrei ver ið með mik-
inn mann skap held ur frek ar
keypt und ir verk taka þeg ar ég
er með þannig verk. Það er því
hugg un harmi gegn að mað ur
hef ur ekki þurft að segja upp
nema tveim ur mönn um. Það
var um síð ustu mán aða mót
þannig að þeir starfa hér enn
og svo veit mað ur ekki með
fram hald ið.“
Bull andi und ir boð
Þetta er ekki al veg stein dautt,
seg ir Áskell. Í stöð unni sem
nú rík ir á bygg inga mark aði
hef ur fyr ir tæk ið ver ið að sinna
ýms um öðr um verk um, s.s. úti
í Helgu vík og marg vís leg um
smærri verk efn um sem ekki
gafst tími í þeg ar allt var á
fullu í góð ær inu. Á verk stæð-
Þýð ir ekk ert að
leggj ast í vol æði
Krepp an og at vinnu líf ið
inu er t.d. full kom in vinnslu-
lína til glugga fram leiðslu sem
ekki hef ur ver ið nýtt nógu vel
vegna anna. Með henni er nú
ver ið að fram leiða glugga og
hurð ar til við halds verk efna
um víð an völl. Þá stend ur
fyr ir dyr um upp steypu verk í
Svarts engi þar sem gera á nýja
dælu stöð. „Þannig að það er al-
veg þokka legt í okk ur hljóð ið
enda þýð ir ekk ert að leggj ast í
eitt hvert vol æði,“ seg ir Áskell.
Út boð eru ein hver í gangi og
eins og gef ur að skilja er slag ur-
inn mjög harð ur á þeim mark-
aði.
„Þessi út boðs mark að ur hef ur
ver ið mjög svo skrýt inn, eins
það að menn séu að vinna
fyr ir 50-60% und ir kostn að ar-
á ætl un. Ég bauð ný lega í verk
inni í Hafn ar firði þar sem
39 að il ar skil uðu inn til boði.
Kostn að ar á ætl un var upp á
rúm ar 100 millj ón ir. Að ein-
hver sé til bú inn til að vinna
þetta fyr ir hálf virði er al veg
ótrú legt. Svo eru kannski 30%
efn is kaup þannig að ég skil
ekki hvern ig menn ætla að
fara að þessu,“ seg ir Áskell.
-seg ir Áskell Agn ars son sem rek ið hef ur Húsa gerð ina í tæp 40 ár
Vext irn ir sliga fyr ir tæk in
Áskell var innt ur eft ir því hvað
ger ast þyrfti á næst unni til að
bæta ástand ið.
„Ef það er eitt hvað sem búið
er að fara illa með mann og
þarf að laga þá er það vaxta-
stig ið. Vaxta kostn að ur inn
er það sem étur mann upp.
Þetta eru rosa leg ar upp hæð ir
sem mað ur er að greiða bara
í vexti. Það er ekki svo að
mað ur hafi þurft að standa í af-
skrift um á kröf um eða öðr um
áföll um. Fyrst og fremst eru
það vext irn ir sem éta upp
eig ið fé vegna þess að láns tím-
inn er orð inn allt ann ar en til
stóð. Þeg ar þú get ur ekki selt
þeg ar þú ætl ar að selja þá sit-
urðu uppi með fjár fest ing una
með sama verð á íbúð un um í
krónu tölu og var fyr ir 14 mán-
uð um. Á með an hef ur bygg-
inga kostn að ur hækk að yfir
30%. Þeg ar þú þarft að selja
þrjár íbúð ir í einni blokk til
að klára tvær í annarri, þá sjá
menn hversu vit laust þetta er,“
seg ir Áskell.