Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 22
22 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Fjórða ferð in í göngu röð inni AF STAÐ á Reykja nes ið verð ur far in á laug ar dag inn þeg ar geng in verð ur 18 km leið um svo kall aða Sel vogs götu. Gang an hefst við slysa varna- skýli á Blá fjalla leið, neð an Grind ar skarða. (Ekið frá Hafn- ar firði, Krýsu vík ur leið þang að til kom ið er að stóru skilti sem á stend ur Blá fjöll þar er beygt til vinstri og ekið í um 10 mín. að slysa varna skýli.) Sel vogs gat an er göm ul þjóð- leið milli Hafn ar fjarð ar og Sel vogs. Geng ið verð ur um Grind ar skörð, Hvals skarð og Strand ar dal. Hlíð ar gat an síð an geng in að Hlíð ar vatni í Sel- vogi. Leið in er um 18 km og tek ur um 6-7 tíma. Þessi leið var fjöl far in áður en bíl veg ir komu til sög unn ar um miðja síð ustu öld. Gott er að vera með nesti og í góð um skóm og hlífð ar fatn aði. All ir eru á eig in ábyrgð. Þátt töku gjald er kr. 2500. Nán ari upp lýs ing ar um ferð ir Sig rún Jónsd. Frank lín www.sjf menn ing armidl un.is sjf@inter net.is/gsm. 6918828 All ar göng urn ar hefj ast hjá SBK að Gróf inni 2-4 þar sem far ið verð ur með rútu. Geng ið er á mið viku dög um og hefj ast all ar göngu ferð- irn ar kl. 19:00 og kost ar kr. 1.000. Í leiða lýs ingu fyr ir göngu ferð irn ar er til greint hvað hún tek ur lang an tíma ásamt erf ið leika stigi. Áætl- að ur tími ger ir ekki ráð fyr ir ferða tíma sem get ur ver ið breyti leg ur. Í hverri göngu er tek in nest ispása þar sem sagt er frá ýms um fróð leik um nán asta um hverfi. Vert er að benda göngu fólki á að all ir eru á eig in ábyrgð í göngu- ferð un um og þurfa því að huga að eig in ör yggi. Einnig er hægt að nálg ast upp lýs- ing ar á eft ir far andi heima- síð um www.hs.is, www.gge. is, www.sbk.is, www.vf.is og www.leidsogu menn.is Erf ið leika stig * Stutt ganga, ekki mik ið upp í móti ** Lengri ganga, ekki mik ið upp í móti *** Fjall ganga, lengri ganga og upp í móti Heil ræði: Drykkj ar föng. Létt an bak poka. Við eig andi hlífð ar fatn að eft ir veðri (t.d. auka peysu, sokka, vett linga, húfu). Létt nesti (t.d. sam loku, ávexti, kex). Góð ir göngu skór. Göngustafi. Góða skap ið. Mun ið! Upp hafs stað ur: SBK, Gróf in 2-4. Hvenær: mið viku daga kl. 19:00. Kostn að ur: 1.000 kr. *** 3. júní. Þor bjarn ar fell Þor björn er stakt mó bergs fell sem stend ur norð an Grinda- vík ur. Fjall ið er 243 m.y.s. Ofan af fjall inu er gott út sýni yfir mik inn hluta Reykja ness fjall garðs ins. Gang an tek ur 2-3 klst. SKÓR: Göngu skór. REYKJA NES GÖNGU FERÐ IR 2009 AF STAÐ á Reykja nes ið Geng ið um Sel vogs götu á laug ar dag Í mars sl. skrif aði ég grein um hjól reið ar á Reykja nesi þar sem ég reif aði hug- mynd ir um aukna að stöðu fyr ir hjól reiða fólk á Reykja- nesi, sumt af því sem nefnt var er þeg ar í ein hverri vinnslu en ann að ekki. Und ir tekt ir við þess um hug- mynd um voru góð ar og vil ég þakka fyr ir það en helst vildi ég sjá eitt hvað sett í fram kvæmd fyrr en seinna. En hug um nú að Reykja- nes bæ hvað hef ur ver ið gert og hvað er hægt að gera. Á und an förn um árum hef ur ver ið gert heil mik ið fyr ir gang andi og hjólandi um- ferð, fínn stíg ur með strönd- inni frá Gróf inni inn í Innri- Njarð vík, vant ar að vísu bút inn í frá Kefla vík ur höfn að Fitj um, og mik ið af stíg um í nýju hverf un um. En það verð ur að hugsa þetta meira í sam hengi, þ.e. tengja sam an stíga inni í hverf un um við „að al stíga“. Einnig þarf að hugsa um hjól reið ar sem sam göngu tæki og leggja stíga sam hliða stofn braut um sér- stak lega á milli hverfa eins og Innri-Njarð vík og Ytri- Njarð vík ur- og Kefla vík ur- hverfi, en við höf um einmitt nægt pláss fyr ir breiða og góða stíga með fram Njarð- ar braut alla leið að Kefla- vík ur torgi án þess að þvera Njarð ar braut ina, en það er for senda þess að hægt sé að tala um stofn braut ir að ekki þurfi að stíga af hjól inu til að þvera mikl ar um ferða rgöt ur, og þar sem það er nauð syn- legt þarf það að vera með und ir göng um eða brú. Síð an þarf að huga að því hvern ig ferða menn kom- ast inn í bæ inn? Búið er að leggja stíg frá tjald stæð inu áleið is nið ur í bæ. Ég vil fara aðra leið í þessu þ.e: leggja stíg frá Flug stöð inni með- fram Reykja nes brautinni sem grein ist í 2 átt ir við hring torg ið ann ars veg ar að tjald stæð inu og hins veg ar með fram Heið ar bergi nið ur í Gróf að smá báta höfn inni og teng ist þar stíg un um sem fara ann ars veg ar út í Garð og hins veg ar í gegn um Reykja- nes bæ og tengist stíg sem færi yfir Stapann um gamla Kefla vík ur veg inn yfir í Voga. Síð an mætti nota svokall aða hjóla vísa, sér stak ar merk- ing ar á göt una sem gefa til kynna að hjólandi um ferð fari um göt una, þeir gætu kom ið á: Hafn ar göt una að Kefla vík ur torgi og teng ist þar stígn um sem ligg ur í Njarð- vík og fyrr er nefnd ur og síð an Vest ur götu, Að al götu, Tjarn ar götu og Faxa braut sem tengja hverf in við að al- stíg ana og sama mætti hugsa sér á Hjalla veg og Borg ar veg. Þess má geta að Reykja vík ur- borg hef ur gert til raunir með svona hjóla vísa og hafa þeir reynst vel. Með þessu móti ger um við bæ inn okk ar um hverf is- vænni, ör ugg ari fyr ir gang- andi og hjólandi og fáum ferða fólk á reið hjól um inn í bæ inn okk ar í upp hafi ferð ar og einnig í lok in. Einnig sam- rým ist þetta mjög vel þeim áform um bæj ar yf ir valda að auka um ferð ar ör yggi í bæn um. Að lok um má ekki gleyma að merkja stíg ana vel þannig að þeir séu að gengi leg ir fyr ir alla, það þarf að setja skilti við endana og leið ar vísa á milli og þar mætti koma fram hvaða þjón usta er í boði í bæn um. Virð ing ar fyllst Rún ar Helga son hjól reiða mað ur Hjól reið ar í Reykja nes bæ Auglýsingasíminn er 421 0000 - hver sér um markaðsmálin í þínu fyrirtæki?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.