Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.07.2009, Page 5

Víkurfréttir - 02.07.2009, Page 5
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. JÚLÍ 2009 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM TAX FREE AF ÖLLU GAGNVÖRÐU TIMBRI FYRIR SÓLPALLINN HÚSASMIÐJAN REYKJANESBÆ TAX FREE ! Lifandi vogmær fannst í fjör unni við Gerða- bryggju í Garði fyrir fáeinum dögum. Það voru börn í Garð- in um sem fundu þenn an furðulega fisk, sem er sjald- séður en hefur þó verið að reka á fjörur í meira mæli síðustu misseri. Vo g m æ r ( Tr a c h ipt e r u s arcticus) er ein af níu teg- undum fiska af vogmeyjarætt (Trachipteridae) og sú eina af þessari ætt sem finnst við Ísland. Vogmær er afar sér- kennilegur fiskur í útliti. Hún verður allt að 3 metrar að lengd en er afar þunnvaxin. Einn langur bakuggi gengur eftir endilöngu bakinu og er hann rauður á litinn eins og hinir örsmáu eyruggar og kviðuggar. Sporðurinn er líka rauður og vísar aðeins upp á við. Sjálf er vogmærin silfur- grá á lit. Augun eru stór og munnurinn sérstakur þar sem hann lengist fram í trjónu þegar hann er opnaður. Hafnargötu 57 - Reykjanesbæ - Sími: 421 5222 á veitingastaðnum Við tökum borðapantanir í móttöku - Nýr sumarmatseðill - Nýir helgarréttir á tilboði á matseðli - Opið alla daga og öll kvöld Lifandi vogmær í fjörunni í Garði

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.