Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.07.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 02.07.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 27. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Knatt spyrnu deild UMFG heiðr aði nýverið þrjá leik menn sem léku ný lega sinn 100. leik í efstu deild fyr ir fé lag ið. Þetta eru þeir Ray Ant hony Jóns son, Scott Rams ey og Ey steinn Húni Hauks son, en þeir fengu úr að gjöf frá knatt spyrnu deild- inni í til efni áfang ans. Ray lék sinn fyrsta meist ara- flokks leik fyr ir Grinda vík 1999 og hef ur ver ið einn af lyk il mönn um fé lags ins und an- far inn ára tug. Hann lék sinn hund rað asta leik á Grinda vík- ur velli í fyrra gegn HK. Scott Rams ey lék sinn fyrsta meist ara f lokks leik fyr ir Grinda vík 1998 og hef ur einnig ver ið einn af lyk il- mönn um fé lags ins frá þeim tíma. Hann lék sinn hund- raðasta leik gegn HK á Kópa- vogs velli í fyrra. Ey ste inn Húni lék s inn fyrsta meist ara flokks leik fyr ir Grinda vík 2002 og hef ur síð an ver ið einn af lyk- il mönn um liðs ins. Hann lék sinn hund raðasta leik gegn Fram á Grinda vík ur velli í fyrra. Línu skaut ar hafa rutt sér sí fellt meira til rúms síð- ustu árin og í júlí fá íbú ar Suð ur nesja tæki færi til að kynna sér þessa skemmti legu íþrótta grein enn frek ar. Fyr ir tæk ið línu skaut ar.is, sem hef ur kennt Ís lend ing um á línu skauta í um ára tug, hef ur feng ið að stöðu í Tóm stunda- hús inu á Ás brú og verð ur þar með kynn ingu og nám skeið þrjá daga í viku í júlí mán uði. Mánu daga, mið viku daga og föstu daga geta áhuga sam ir sótt nám skeið þar sem far ið verð ur yfir grund vall ar at riði línu skauta iðk un ar og ekki síst línu skauta hokkís (eða street hokkís). Hjálm ar, kylf ur, bolt ar og mörk eru á staðn um þann ig að það eina sem þarf að hafa með sér eru línu skaut- arn ir og góða skap ið, eins og seg ir í til kynn ingu frá að stand- end um línu skauta.is. Einnig verð ur nám skeið fyr ir full orðna, þ.e. 20 ára og eldri, alla mið viku daga frá kl. 19-21. All ar nán ari upp lýs ing ar má sjá á heima síð unni www.linu- skaut ar.is Heiðrað ir fyr ir 100 leiki með UMFG Línu skauta- fjör í sum ar Rjómablíða á Garðskaga Myndagallerý á vf .is Veðurguðirnir voru Garð- mönnum hliðhollir þegar hin árlega sólseturshátíð fór fram á Garðskaga um liðna helgi. Rjómablíða og hitastig við hæfi gladdi hjörtu gesta á hátíðinni sem voru vel á annað þúsund þegar mest var. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Margir settust að á Garðskaga með húsvagna og tjöld og áttu gleðilega helgi í Garðinum og sólsetrið skartaði sínu fegursta eins og sjá má hér að ofan. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi. Sólsetrið á Garðskaga getur verið fallegt og um liðna helgi voru aðstæður á Garðskaga eins og á erlendri sólarströnd þegar sólin var að setjast handan við Snæfellsjökul. Sungið og spilað á Garðskaga. Mannlífið á Garðskaga var myndarlegt og fjölbreytt á Sólseturshátíðinni. Fólk safnaðist saman við varðeld og söng og skemmti sér. Björgun með þyrlu úr sjó var meðal atriða á dagskrá. Sólsetur í Garði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.