Víkurfréttir - 16.07.2009, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 16. JÚLÍ 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Vogar
Um tals verð ar fram kvæmd ir standa yfir þessa dag ana í Ara gerði, úti vist ar-
svæði Voga búa. Ara gerði hef ur sem kunn-
ugt er einnig þjón að hlut verki sam komu-
svæð is þar sem bæj ar bú ar koma sam an
við ýmis tæki færi.
Fram kvæmd un um er ætl að að auka enn
frek ar gildi svæð is ins sem sam komu- og
úti vist ar svæð is. Hin ár lega bæj ar há tíð, eða
Fjöl skyldu dag ur inn í Vog um, verð ur hald in
þann 8. ágúst og á svæð ið þá að vera til bú ið.
Ásýnd svæð is ins og að koma mun taka breyt-
ing um við þess ar fram kvæmd ir en m.a. er
unn ið að gerð huggu legs án ing ar stað ar, eins
kon ar torgs, sem verð ur mið punkt ur svæð-
is ins í skóg ar rjóðr inu. Ara gerði er ætl að að
tengj ast tjörn inni og göngu stíg un um um-
hverf is hana. Ekki er langt síð an veg leg um
upp lýs inga skilt um var kom ið fyr ir við tjörn-
ina þar sem fólk finn ur upp lýs ing ar um
fugla líf, gróð ur og ör nefni í næsta ná grenni.
Að sögn Ró berts Ragn ars son ar, bæj ar stjóra
í Vog um, varð vart við meira varp er áður
nú í vor við tjörn ina. Það mun þó ekki hafa
skil að sér í aukn um unga fjölda en ráð gert
að gera tjörn ina þannig úr garði að fugla líf ið
blóm stri á ný. Það verð ur m.a. gert með því
að af tengja hólmann frá landi svo fugl arn ir
hafi meira næði.
Bæði fram kvæmd irn ar við Ara gerði og
tjörn ina eru hluti af stærri áætl un sem teng-
ist göngu stíga kerfi og út ivist ar svæði bæj ar-
fé lags ins með fram strönd inni frá Stapa og
yfir Grænu borg ar svæð ið.
Fram kvæmd ir í Ara gerði
Þess ir starfs menn Nes prýð is unnu við hleðslu vegg við Ara gerði,
létt klædd ir í blíð unni. Við tjörn ina hef ur ver ið kom ið
upp veg leg um upp lýs inga skilt um.
Glað heim ar, hið forn fræga sam komu-hús Voga búa, er horf ið af yf ir borði
jarð ar. Hús ið var rif ið fyr ir nokkru þar
sem ásig komu lag þess var orð ið það bág-
bor ið að ekki borg aði sig að ráð ast í end-
ur bæt ur á því. Í skipulagi er lóð inni skipt
í tvær ein býl is húsa lóð ir og er búið að út-
hluta annarri þeirra.
Voga bú ar verða svo sem ekki á hrak hól um
með sam komu hús næði þrátt fyr ir brott-
hvarf Glað heima því Tjarn ar sal ur inn í
Stóru-Voga skóla hef ur þjón að því hluverki
ágæt lega. Einnig er sal ur í íþrótta hús inu
sem nýt ist t.d. und ir minni fundi.
Sam komu hús á borð við Glað heima, þar
sem fólk hef ur skemmt sér á mann fögn-
uð um kyn slóð fram af kyn slóð, hef ur vita-
skuld mik ið til finn inga gildi fyr ir rót gróna
bæj ar búa. Mörg um þeirra fannst því sárt að
sjá á eft ir Glað heim um.
Einn þeirra kom og fékk bút af dans gólf-
inu áður en öllu var mok að í burtu. Bút inn
ætl aði hann að setja nið ur heima hjá sér
þar sem hann gæti dans að við frúna eins og
hann hafði gert í árarað ir á dans leikj um í
Glað heim um.
Fékk bút af dans gólf inu
til að dansa við frúna!
Glað heim ar eru horfn ir. Í stað inn rís þar ein býl is hús.
Færðu fé lags starfi
eldri borg ara brennslu ofn
Fyr ir skemmstu komu kven fé lags kon ur úr Fjólu fær andi hendi í
fé lags starf eldri borg ara í Álfa gerði í Vog um. Þær gáfu nýj an fjöl-
nota brennslu ofn af gerð inni Cerama sem mun nýt ast á fjöl breytt an
hátt í fé lags starfi eldri borg ara. Form leg af hend ing ofns ins fór fram
á söng- og mynda kvöldi sem fór fram í Álfa gerði. Þetta er ekki í
fyrsta skipti sem Kven fé lag ið Fjóla legg ur sitt af mörk um fyr ir fé-
lags starf eldri borg ara og sem dæmi má nefna að all ur borð bún að ur
sem not að ur er í sal Álfa gerð is var gef in af Fjólu.
Þóra Þór is dótt ir og Hanna Helga dótt ir, frá Kven fé lag inu Fjólu,
af hentu Sig rúnu Wi encke (lengst til hægri), starfs manni í
fé lags starfi eldri borg ara, gjafa bréf vegna ofns ins.
Fjöl skyldu dag ur inn í Vog um verð ur hald inn þann 8. ágúst næst kom andi
en þessi há tíð hef ur und an far in ár ver ið
fast ur lið ur í bæj ar lífi Voga búa við góð ar
und ir tekt ir. Und ir bún ing ur stend ur yfir
þessa dag ana og er kom in nokk uð góð
mynd á dag skrána, að sögn Ólafs Þórs
Ólafs son ar, tóm stunda- og frí stunda full-
trúa.
Þunga miðj an í dag skránni verð ur á laug ar-
deg in um en ólíkt mörg um öðr um bæj ar há-
tíð um stend ur dag skrá in ekki yfir í marga
daga. Hún byrj ar að morgni með dorg veiði
og kassa bíl aralli. Eft ir há degi verð ur svo
veg leg skemmti dag skrá fyr ir alla fjöl skyld-
una í Ara gerði. Síð deg is sam ein ast svo ná-
grann ar við grillið í sín um hverf um enda
há tíð in hugs uð til að hrista sam an nýja og
gamla íbúa.
Hverfa leik arn ir vin sælu verða á sín um stað
þar sem íbú ar hverf anna reyna á með sér í
ýms um frum leg um keppn is grein um eins
og stíg véla sparki. Að þessu sinni verð ur t.d.
keppt í sápu bolta, sem mun vera þrifa legri
út gáf an af mýr ar bolta.
Ólafur seg ir fé laga sam tök í bæj ar fé lag-
inu koma dug lega að dag skránni nú sem
endranær. Há tíð in gangi enda ekki upp
öðru vísi. Að sögn Ólafs er ekki búið að loka
dag skránni og því enn svig rúm fyr ir þá sem
hafa hug mynd ir.
Stíg véla spark og sápu bolti