Víkurfréttir - 16.07.2009, Blaðsíða 14
14 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 29. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Ég lenti ný lega í því að
þurfa að gefa lög regl unni á
Suð ur nesj um upp lýs ing ar.
Þetta var klukk an 17:00 á
föstu degi. Ég fletti upp á
lög regl unni á Suð ur nesj um
í síma skrá útg. 2009 og þar
er gef ið upp núm er ið 420
1700 og sama núm er und ir
Lög regl an í Kefla vík. Ég
hringi og sím svari svar ar að
skrif stofa lög reglu stjór ans á
Suð ur nesj um sé opin virka
daga kl. 8 - 16 og að neyð ar-
núm er lög reglu sé 112.
Nú var ég í vanda stadd ur. Ég
var alls ekki í neyð, en taldi
mér sið ferði lega skylt að til-
kynna um lög brot sem ég
hafði orð ið vitni að. Ég fór í
ja.is og þar kom einnig upp
núm er ið 420 1700.
Ég herti upp hug ann og
hringdi í 112. Að spurð ur
seg ist ég ekki þurfa að stoð
en vilji gefa lög regl unni á
Suð ur nesj um upp lýs ing ar.
Ég fæ sam band við mann og
hann reyn ist vera stað sett ur
í Reykja vík. Fer aft ur með
sömu rull una og hann spyr
hvers vegna ég hringi ekki í
lög regl una á Suð ur nesj um.
Ég segi sem var að það hafi
ég reynt en þar sé lok að kl.16.
Hann upp lýs ir mig þá um að
lög regl an á Suð ur nesj um sé
með vakt all an sól ar hring-
inn og þar sé núm er ið 420
1800. Hann verð ur undr-
andi þeg ar ég segi hon um að
það núm er sé ekki að finna í
síma skránni. Ég þakka fyr ir
upp lýs ing arn ar, legg á og
hringi í 420 1800. Ég fæ þá
sam band við lög reglu mann
í Kefla vík og hann skrá ir hjá
sér upp lýs ing arn ar sem ég
hafði að gefa og þakk ar fyr ir
það. Sá mað ur var hins veg ar
mjög hissa á því sem ég sagði
hon um um við brögð kollega
hans í Reykja vík. Hon um
finnst eðli legt að ég hringi í
neyð ar núm er ið 112 - þó svo
að ég sé ekki í neinni neyð.
Hann var sam mála mér um
að það væri ekki eðli legt að
ég biði fram yfir helgi með
þetta til tekna er indi.
Nú veit ég að hægt er að ná
í lör gegl una á Suð ur nesj um
í síma 420 1800 all an sól ar-
hring inn. Ég ætla að skrifa
þetta núm er hjá mér því
það er ekki að finna í neinni
síma skrá. Ef mað ur skrá ir
núm er ið í leit ar glugga ja.is
er svar ið „Ekk ert fannst“.
Þetta núm er hlýt ur því að
vera há leyni legt og kannski
er ég að koma upp um hern-
að ar leynd ar mál lög regl unn ar
með því að birta það hér í
Vík ur frétt um.
Mér finnst hins veg ar í hæsta
máta óeðli legt að þetta
núm er sé leyni legt, lái mér
hver sem vill. Fólk get ur þurft
að hafa sam band við lög reglu
utan skrif stofu tíma án þess
að vera í nauð um statt.
Um þ ess ar mund i r er
grennd ar lög gæsla mjög í
tísku og þá er neyð ar legt að
þurfa að hringja í neyð ar-
núm er í Reykja vík til að fá
sam band við næstu lög reglu-
stöð.
Þor vald ur Örn Árna son
Vog um
Þor vald ur Örn Árna son skrifar:
LÖG REGL AN MEÐ
LEYNI NÚM ER!
Dröfn Rafns dótt ir skrifar:
Hjördís Árnadótt ir skrifar:
Les um í sum ar
MIK IL VÆGI ÖR UGGR AR
UM ÖNN UN AR FYR IR UNG BÖRN
Nú er nokk uð
s í ð a n a ð
grunn skól ar
lands ins fóru
í frí og eru
n e m e n d u r
v o n a n d i a ð
njóta sum ars-
ins. Þrátt fyr ir
það er mik il vægt að við-
halda lestri barn anna okk ar
yfir sum ar ið. Sum ar frí þýð ir
ekki að við hætt um að læra.
Rann sókn ir hafa sýnt að
lestr ar hæfni flestra nem enda
minnk ar á sumr in með an
þeir sem lesa reglu lega auka
hæfni sína. For eldr ar geta
við hald ið læsi og jafn vel auk ið
það með mörg um skemmti-
leg um leið um í sum ar frí inu.
Með þeim má byggja upp
orða forða, auka les færni og
vekja upp ómet an leg an áhuga
á lestri góðra bóka eða ann ars
les efn is.
Nem end ur þurfa hvíld frá
námi og þess vegna er mik-
il vægt að gera sum ar lest ur
skemmti leg an svo hann veki
áhuga barn anna. Hér koma
nokkr ar leið ir til að gera sum-
ar lest ur að skemmti leg um
hluta af til veru barna.
Les ið eða hlust ið á hljóð bæk ur
með barni ykk ar dag lega.
Les ið sam an eða leyfðu því að
lesa fyr ir ykk ur. Hægt er að
lesa eða fara í orða leiki, úti, í
bíln um, á ferða lagi, á róló og á
rölti um göt ur bæj ar ins. Orða-
leik ir geta t.d. falið í sér gát ur,
orðarím, finna hljóð (stafi) í
orði, klappa at kvæði orð anna,
þekkja stafi eða orð í um hverf-
inu svo fátt eitt sé nefnt.
Haf ið bæk ur og ann að áhuga-
vert les efni sýni legt á heim il-
inu. Ver ið góð fyr ir mynd og
les ið sjálf. Kaup ið bæk ur, blöð
eða hljóð snæld ur eða fáið
lán að á næsta bóka safni. Ég
minni á að Bóka söfn lands-
ins eru ávallt opin al menn ingi
alla virka daga yfir sum ar ið
og er það víða sem út lán eru
börn um að kostn að ar lausu.
Leyf ið barn inu að velja hvað
les ið er og les ið sam an, fyr ir
alla í fjöl skyld unni eða les ið
jafn vel sömu bók. Allt þetta
get ur vak ið upp skemmti leg ar
um ræð ur ykk ar á milli. Talið
um þau orð sem erfitt er að
lesa og velt ið vöng um yfir
merk ingu þeirra.
Á með an þið sinn ið dag-
leg um verk um er til val ið að
leika orða leiki. Við inn kaup in
má gera inn kaupa lista og lesa
á merk ing ar í búð um, lesa
bæk linga versl ana og velja
hvað kaupa á. Á ferða lög um
er gam an að skoða og lesa á
götu merk ing ar, bæj ar nöfn og
aug lýs inga skilti. Kenn ið börn-
un um að lesa vega kort því
þau geta ver ið góð ir leið sögu-
menn.
Leyf ið börn un um að senda
póst kort eða bréf til ætt ingja
og vina á ferða lög um sín um.
Einnig er gam an að skrifa
dag bók sum ars ins, t.d. taka
sam an og fjalla um þær bæk ur
sem þið lásuð.
Ég hef nú að eins bent á fá-
ein ar leið ir sem auk ið geta
færni í lestri en mæli með að
for eldr ar reyni allt það sem
þeir telja að komi að gagni og
geti ver ið til þess að börn in
okk ar komi enn sterk ari til
leiks í haust.
Með ósk um
gleði legt lestr ar sum ar.
Dröfn Rafns dótt ir, kennslu-
ráð gjafi Fræðslu skrif-
stofu Reykja nes bæj ar.
U m ö n n u n -
ar g rei ðsl um
R e y k j a n e s -
bæj ar til for-
eldra frá því
að fæð ing ar or-
lofi lýk ur, þar
til börn fara
í leik skóla, er
fyrst og fremst ætl að að gefa
for eldr um tæki færi til að
velja um önn un ar að ila fyr ir
börn sín með an og ef þeir
sjálf ir eru í vinnu eða námi.
Tengsl barna við for eldra
eru afar mik il væg ekki síst
fyrstu ævi ár in. Þess vegna vill
Reykja nes bær, með um önn-
un ar greiðsl um, leggja sitt af
mörk um til að auð velda for-
eldr um að vera eins lengi
og þeim er unnt heima hjá
börn um sín um eft ir að fæð-
ing ar or lofi lýk ur. Einnig eru
tengsl við ömm ur, afa og aðra
ná komna ætt ingja mik il væg
hverju barni, en með til komu
um önn un ar greiðslna hef ur
auk ist að for eldr ar velji þann
kost.
Um ára bil hef ur helsta dag-
vistar úr ræði for eldra barna
á aldr in um sex mán aða
til tveggja ára ver ið dag for-
eldr ar. Dag for eldr ar eru við-
ur kennd ir um önn un ar að il ar
barna og hafa til skil in leyfi til
starf sem inn ar frá Fjöl skyldu-
og fé lags mála ráði Reykja nes-
bæj ar, sem jafn framt hef ur
eft ir lit með starf semi þeirra.
Dag for eldr ar starfa sam-
kvæmt reglu gerð sem Fé lags-
og trygg inga mála ráðu neyt ið
set ur og þurfa m.a. að sækja
nám skeið tengd starf sem inni.
Reglu gerð in kveð ur einnig á
um að til að öðl ast heim ild
til um önn un ar barna þurfi að
upp fylla áð ur nefnda reglu gerð
þ.m.t. form legt leyfi til dag-
gæslu barna í heima hús um.
Það er afar mik il vægt að
for eldr ar hafi það í huga að
velja alltaf besta og ör ugg-
asta kost inn þeg ar kem ur að
um önn un barna þeirra. Ef
for eldr ar sjálf ir eða nán ustu
að stand end ur eru ekki mögu-
leg ur kost ur, þá er mik il vægt
að velja við ur kennda dag for-
eldra.
Hjör dís Árna dótt ir, fé lags-
mála stjóri Reykja nes bæj ar
AUGLÝSINGASÍMI
VÍKURFRÉTTA
ER 421 0000