Víkurfréttir - 16.07.2009, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR I 29. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Það sem var von laust í
gær er tæki færi í dag
Riðu um héruð
í sex daga!
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000
Lúð vík Börk ur Jóns son hef ur ný lega keypt 21% hlut í Skipa smíða stöð Njarð vík ur og tek ið sæti
Helga Magn ús son ar, fyrr um að al eig anda máln-
ing ar fé lag ins Hörpu, í stjórn fé lags ins. Börk ur
er Suð ur nesja mað ur í húð og hár, fædd ur og
upp al inn í Garð in um en bjó að hluta til einnig
í Sand gerði. Hann hef ur alla tíð starf að inn an
sjáv ar út vegs ins og var með al ann ars í 10 ár fram-
kvæmda stjóri Sölu mið stöðv ar Hrað frysti hús anna
í Frakk landi, 5 ár einn af fram kvæmda stjór um
Hamp iðj unn ar og út gerð ar mað ur í Þor láks höfn
nokk ur ár þar á milli.
Ýmis tæki færi til upp bygg ing ar
Börk ur seg ist hlakka til að takast á við verk efn in í
Skipa smíða stöð inni þar sem hann muni starfa við
hlið þeirra Stef áns Sig urðs son ar og Jóns Páls son ar
sem stjórn að hafa fé lag inu um langt ára bil. Stef án
er að al eig andi fé lags ins en hlut haf ar eru fjöl marg ir,
þar á með al flest út gerð ar fé lög á Suð ur nesj um. Seg ir
Börk ur rekst ur fé lags ins hafa ver ið erf ið an um ára bil
með við var andi tap rekstri en framund an geti ver ið
ýmis tæki færi til upp bygg ing ar og út víkk un ar enda
ljóst að skipa floti lands manna mun ekki fara til Pól-
lands á næst unni vegna við halds og breyt inga.
„Máln ing ar hús ið okk ar er eina hús ið sinn ar teg-
und ar á land inu þar sem hægt er að þjón usta milli-
stór skip inn an dyra all an árs ins hring, óháð veðr um
og vind um. Gæði slíkr ar vinnu eru eðli lega allt
önn ur auk þess sem hægt er standa við af hend ing ar-
tíma af mun meira ör yggi,“ seg ir Börk ur.
Hann seg ir mik il vægt að ná aukn um við skipt um
yfir vetr ar tím ann og þurfi Skipa smíða stöð in að ná
til sín skip um hvaðanæva að á land inu þeg ar skip
eru að skipta á milli veið ar færa eða stoppa af öðr um
ástæð um. „Út gerð ar menn eru enn dá lít ið fast ir í því
að við hald skipa eigi að fara fram yfir sum ar tím ann
en í sjálf u sér er sum ar hjá okk ur í Njarð vík all an
árs ins hring,“ út skýr ir Börk ur.
Sókn ar færi í er lend um við skipt um
Börk ur seg ir að hugs an lega geti leg ið tæki færi í er-
lend um við skipt um þar sem að stæð urn ar í Njarð vík
eru frá bær ar, starfs fólk ið reynslu mik ið og geng is-
skrán ing hag stæð. „Til að ná er lend um við skipt um
þurf um við Suð ur nesja menn að geta boð ið heild ar-
þjón ustu við þau skip sem kæmu til okk ar, þjón ustu
sem Skipa smíða stöð in hef ur ekki endi lega á tak tein-
un um, svo sem raf virkj un, véla upp tekt ir, tækja upp-
setn ing ar og þess hátt ar,“ seg ir Börk ur.
Börk ur varp ar fram þeirri hug mynd að koma sam an
kjarna fyr ir tækja sem gætu sam ein ast um að veita
er lend um við skipta vin um Skipa smíða stöðv ar inn ar
topp þjón ustu á öll um svið um enda ljóst að er lend ir
eig end ur skip anna hefðu ekki þekk ingu til að finna
sjálf ir þjón ustu fyr ir æki á sama hátt og Ís lend ing ar.
„Slíkt þjón ustutil boð væri ákveð inn grund völl ur
þess að mark aðs setn ing Suð ur nesja sem þjón ustu-
svæði fyr ir er lend skip und ir regn hlíf Skipa smíða-
stöðv ar inn ar gæti orð ið ár ang urs rík. Nú eru all ar
að stæð ur gjör breytt ar, það sem var von laust í gær er
tæki færi í dag,“ seg ir Börk ur og er bjart sýnn á fram-
tíð Skipa smíða stöðv ar Njarð vík ur.
Við skipti:
-seg ir Lúð vík Börk ur Jóns son,
nýr hlut hafi í Skipa smíða stöð Njarð vík ur
Lúð vík Börk ur Jóns son. VF mynd/elg.