Víkurfréttir - 10.09.2009, Blaðsíða 12
12 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Mér sárn aði að lesa pistil eft ir Sig mar Júl í us Eð-
varðs son á Grinda-
vík ur vefn um, og
fór að velta því fyr ir
mér hvort að þetta
væri rétti vett vang-
ur inn til að koma
þess um skoð un um sín um á
fram færi. Sig mar hef ur ver ið
bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks-
ins í Grinda vík síð an 2002.
Við lest ur þessa pistils sér
mað ur að það var mik ið lagt
í rit smíð ina. Pistill inn lík ist
einna helst nú tímaljóði; yf ir fullt
af mynd lík ing um og há fleyg um
orð um. En því mið ur er út-
kom an held ur remb ings leg og
greini lega eng inn eð al penni þar
á ferð, ef marka má orð bragð ið.
Þessi pist ill er það fyrsta sem
blas ir við manni þeg ar opn uð er
síða bæj ar ins. Til sam an burð ar
opn aði ég síð ur nær liggj andi
bæj ar fé laga og það sem tók á
móti manni þar voru held ur fal-
legri og „eðli legri“ grein ar, sem
eiga bet ur heima á heima síðu
bæj a fé lag anna. Sem dæmi má
nefna að á vef Reykja nes bæj ar
var tal að um vel heppn aða Ljósa-
nótt. Á heim asíðu Garðs var
grein um úti vist ar tíma barna
og á síðu Sand gerð is bæj ar var
frétt um menn ing ar lega og sögu-
lega göngu ferð. Þess ar frétt ir
eru eitt hvað sem snert ir íbúa
bæj ar fé lags ins. Grein Sig mars
er hins veg ar hans per sónu lega
skoð un og um ræða sem hann
ætti frek ar að tjá sig um inn an
veggja heim il is ins eða við sína
vini, ekki skrifa og stað hæfa,
eins og heilag an sann leika á
heima síðu bæj ar fé lags ins.
Þeir sem taka að sér póli tískt
starf eru mennsk eins og hver
ann ar í sam fé lag inu. Fólk má
hafa skoð an ir og skipta um
skoð an ir eft ir að stæð um. Eft ir
tæp tutt ugu af kasta mik il ár í
Grinda vík, ákveð ur mamma,
sr. Jóna Krist ín, að halda aft ur
heim á sín ar æsku slóð ir og það
ætti eng um að þykja at hug un ar-
vert. Hún er búin að skila af sér
góðri og upp byggi legri vinnu
í bæj ar fé lag ið, bæði þeg ar hún
starf aði sem prest ur og sem bæj-
ar stjóri. Þess vegna finnst mér
að hann Sig mar Júl í us Eð varðs-
son og aðr ir Grind vík ing ar eigi
að sýna henni meiri virð ingu
og skiln ing en kem ur fram t.d.
í grein Sig mars. Einnig vil ég
sjá fyr ir gefn ing ar beiðni á heima-
síð unni og að þessi grein verði
fjar lægð hið fyrsta.
Berta Dröfn Ómars dótt ir
Berta Dröfn Ómarsdóttir skrifar:
Í dag skamm ast ég mín fyr ir
að vera Grind vík ing ur!
Reykja nes bær mun standa fyr ir Heilsu- og for varn-
ar viku dag ana 21.-27. sept em-
ber nk. þar sem lögð verð ur
áhersla á þátt töku sem flestra
í bæj ar fé lag inu.
Heilsu- og for varn ar vik an er
í sam ræmi við heilsu- og for-
varn ar stefnu Reykja nes bæj ar.
Meg in mark mið heilsu stefn-
unn ar er að stuðla að auk inni
and legri og lík am legri vellíð an
starfs fólks og aukn um lífs-
gæð um. Sam kvæmt stefn unni
er gert ráð fyr ir að hald in
verði heilsu vika einu sinni
á ári þar sem boð ið verð ur
uppá fræðslu um heilsu tengd
mál efni og ýms ar aðr ar upp á-
kom ur.
Björg in, geð rækt ar mið stöð
Suð ur nesja mun taka virk an
þátt í heilsu- og for varn ar vik-
unni und ir merkj um geð heil-
brigð is.
Starfs þró un ar stjóri Reykja-
nes bæj ar hef ur ásamt for-
varn ar full trúa, um sjón með
fram kvæmd heilsu- og for-
varn ar viku í sam vinnu við for-
stöðu menn stofn ana og er nú
leit að eft ir þátt töku fyr ir tækja,
stofn ana, fé laga sam taka og ein-
stak linga í Reykja nes bæ.
Gef inn verð ur út bæk ling ur
með dag skrá heilsu- og for-
varn ar viku og verð ur hon um
dreift í öll hús í Reykja nes bæ.
Þeir sem hafa áhuga á að
taka þátt eru beðn ir um að
senda póst á net fang ið heilsu-
vika@reykja nes ba er.is fyr ir 14.
sept em ber nk.
Guð rún Þor steins dótt ir
Starfs þró un ar stjóri
Reykja nes bæj ar
Heilsu- og for varn ar vika í Reykja nes bæ
21. - 27. sept em ber:
Ætl ar þú að taka þátt?
Helga Sig urð ar dótt ir hjúkr un ar fræð ing ur og
list mál ari býð ur upp á spenn-
andi nám skeið fyr ir alla,
bæði lærða og byrj end ur í
mál ara list inni í lista smiðju
Nýrr ar vídd ar Sand gerði
næstu helgi 11. og 12. sept-
em ber.
Helga hef ur hald ið þessi
nám skeið í um tutt ugu ár
við mik ið lof þátt tak enda og
kem ur nú í fyrsta sinn á Suð-
ur nes. Á nám skeið inu eru þátt-
tak end ur leidd ir inn í slök un
LIT IR LJÓSS INS Á ENGLA-
NÁM SKEIÐI Á LISTA TORGI
á lík ama og huga. Þeir upp lifa
sjón mynd ir og til finn ingu um
innri feg urð í formi lita, efla
vilja styrk sinn og lífs gleði og
sköp un ar kraft ur þeirra eykst.
Í gegn um hug leiðslu og mál un
vex trú ar traust ið og þátt tak-
end ur finna hjá sér aukna
sam kennd, frið og ein ing ar-
vit und. Inn sæi þeirra opn ast
meira um leið og þeir skynja
í aukn um mæli kjarna sinn,
ljós, kær leika og visku.
Lit ir ljóss ins er nám skeið þar
sem skap að er rými og and-
Kefl avík - Grindavík
Allir á völli
nn!
Á Sparisjóðsvellinum í Kefl avík
miðvikudaginn 16. september kl.17:30
✝
andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi
sunnudaginn 30. ágúst.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
þriðjudaginn 15. september kl. 14:00.
Guðrún Jónsdóttir, Gylfi Guðmundsson,
Kolbrún Jónsdóttir, Páll Á. Jónsson,
Hrafnhildur Jónsdóttir, Skúli R. Þórarinsson,
afabörn og langafabörn.
Jón Sæmundsson
vélstjóri,
Kirkjubraut 17, Innri-Njarðvík,
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
rúms loft til hug leiðslu, heil-
un ar, sjálf styrk ing ar og mál-
un ar. Þú upp lif ir ver und þína
og veru leika á öll um svið um í
flæði lita og tóna, al heim ur inn
er innra með þér, nám skeið
sem veit ir þér mikla vellíð an.
Hægt er að hringja í Helgu
sjálfa til að skrá sig og fá nán-
ari upp lýs ing ar í s: 691-1391
og 588 0110.
Tek ið verði á
lausa göngu katta
Heilbrigð is eft ir lit Suð ur-
nesja hef ur sent sveit ar-
stjórn um á Suð ur nesj um
bréf vegna katta halds á
Suð ur nesj um. Í bréf inu er
m.a. ósk að eft ir til lög um
frá sveit ar fé lög um á Suð ur-
nesj um um hvern ig leysa
megi vanda mál sem fylg ir
villi- og flæk ingskött um.
Bæj ar ráð Sveit ar fé lags-
ins Voga lýs ir þung um
áhyggj um af lausa göngu
katta og legg ur til að heil-
brigð is nefnd taki mál ið
föst um tök um. Meiri hluti
bæj ar ráðs tel ur koma til
álita að banna lausa göngu
katta á Suð ur nesj um
og ósk ar eft ir til lög um
heil brigð is nefnd ar.