Víkurfréttir - 10.09.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. SEPTEMBER 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
taekwondo
��������������������
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum
Samkoma laugardaginn 12. september á
Blikabraut 2, Reykjanesbæ, hefst kl. 11
með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12.
Eric Guðmundsson prédikar. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Keflavíkurkirkja
Sunnudaginn 13. september kl. 11:00
verður guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju.
Barnastarf vetrarins hefst fyrir alvöru
- en síðasta sunnudag sóttu 100 gestir
fjölskylduskemmtun kirkjunnar í tilefni
af ljósanóttu. Erla stýrir barnastarfinu.
Arnór er við hljóðfærið. Kór Keflavík-
urkirkju syngur og prestur er sr. Skúli S.
Ólafsson. Allir eru velkomnir!
Ytri-Njarðvíkurkirkja.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 13. sept-
ember kl.11. og fer hann fram í Njarðvík-
urkirkju í fyrsta skiptið. Eftir það í Ytri-
Njarðvíkurkirkju. Umsjón hafa Ástríður
Helga Sigurðardóttir, Hanna Vilhjálms-
dóttir og María Rut Baldursdóttir.
Foreldramorgun fimmtudaginn 17. sept-
ember kl.10.30-12.30. Umsjón hefur Þor-
björg Kristín Þorgrímsdóttir.
Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtu-
daginn 17. september kl. 20.Fyrsta skiptið
á þessu hausti. Umsjón hafa félagar í
Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga
Sigurðardóttir, Gunnhildur Halla Bald-
ursdóttir og sóknarprestur. Fermingar-
fræðsla fyrir börn úr Njarðvíkurskóla
þriðjudaginn 22. september kl.14.10.
Barnakórar Njarðvíkurkirkna kynning-
arfundur fimmtudaginn 24. september
kl.17. Unglingakór Njarðvíkurkirkna
kynningarfundur þriðjudaginn 22.sept-
ember kl.18.15. Fyrir unglinga í 8. bekk
og eldri.
Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á þriðju-
dögum kl.19.30.Fyrsta æfing á þessu hausti
15.september. Allir velkomnir. Stjórnandi
Gunnhildur Halla Baldursdóttir.
Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík)
Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn
13.september kl.11. Kór kirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Stefáns H. Kristins-
sonar organista. Meðhjálpari Súsanna
Fróðadóttir.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 13. sept-
ember kl. 11. Fyrsta skiptið á þessu hausti.
Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir
og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.
Fermingarfræðsla fyrir börn úr Akurskóla
þriðjudaginn 22. september kl.15.10.
Foreldramorgun fimmtudaginn 17. sept-
ember kl.10.30-12.30. og fer hann fram í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón hefur Þor-
björg Kristín Þorgrímsdóttir.
Barnakórar Njarðvíkurkirkna kynning-
arfundur í Ytri-Njarðvíkurkirkju fimmtu-
daginn 24. september kl.17
Unglingakór Njarðvíkurkirkna kynning-
arfundur í Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðju-
daginn 22. febrúar kl.18.15. Fyrir unglinga
í 8. bekk og eldri.
Starf í Akurskóla fimmtudaginn 10. sept-
ember kl.17-18. Yngri deild KFUM og
KFUK. Umsjón hafa Aldís Helga Rún-
arsdóttir og Sunna Kristrún Gunnlaugs-
dóttir.
Spilavist eldri borgar og öryrkja í safnað-
arheimilinu þriðjudaginn 22. september
kl.20. Umsjón hefur Helga Jónasdóttir for-
maður Systafélags Njarðvíkurkirkju.
Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ
Hjálpræðisherinn, Flugvallarbraut 730,
Ásbrú. Sunnudaginn 13.sept.
Sunnudagaskóli kl. 14:00 og Kaffihúsa-
kirkja kl. 17:00 Allir eru að sjálfsögðu
velkomnir
Hvítasunnukirkjan Keflavík.
Samkoma sunnudaga kl.11.00
Bænastundir þriðjudaga kl.12.00 og 20.00
og fimmtudaga og föstudaga kl.12.00
Við hittumst að Hafnargötu 84 og þú ert
hjartanlega velkomin/nn !
Fyrsta Baptistakirkjan
Messur - Messa fyrir fullorðna alla
fimmtudaga kl. 19.00. Barnamessa alla
sunnudaga kl. 15.30. Unglingamessa alla
miðvikudaga kl. 18.00. Allir velkomnir!
Presturinn er guðfræðingur, B.A. guðfræði
og kirkjumál með 18 ára reynslu. www.
simnet.is/vweimer/IBKS2.htm. Kirkjan er
fjölskylduvænt starf!
First Baptist Church
Services - Adult Bible Study 10:30 a.m.
followed by a worship/preaching hour
at 11:15 a.m. Everybody is welcome. The
pastor is a Theologian, B.A. in Theology
and Church Administration coupled with
18 years of experience. www.simnet.is/
vweimer . The church services are family
friendly!
Bahá´í Samfélagið í Reykjanesbæ
Opið hús- og kyrrðarstundir til skiptis alla
fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11, n.h.
Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 694 8654
og 424 6844.
Ríkissalur Votta Jehóva
Sunnudaginn 13.september. Opinber fyr-
irlestur kl. 13.30. Fimmtudagar kl. 19.00
Safnaðarbiblíunám, Boðunarskólinn og
þjónustusamkoman.
Alanon
Alanon í húsi Hjálpræðishersins flugvall-
arvegi 730 á sunnudagskvöldum kl 20:00
- 20:30 opin hugleiðslufundur, kl 21:00
- 22:00 fundur aðstandanda alkahólista.
www.al-anon.is
„Þetta leggst vel í okk ur. Það
eru all ir að verða klár ir og
hóp ur inn er full skip að ur.
Höf uð verk ur inn verð ur
Krist jáns þjálf ara að velja
lið ið því það vilja all ir taka
þátt í svona leik og meiðsla-
list inn er tæmd ur,“ sagði
Guð jón Árni Anton í us son,
ann ar tveggja fyr ir liða Pepsi
deild ar liðs Kefla vík ur í knatt-
spyrnu en lið ið mæt ir Breiða-
bliki í und an úr slit um á Laug-
ar dals vell in um á sunnu dag.
Kefl vík ing ar hafa ekki rið ið
feit um hesti í Pepsi-deild inni
und an farn ar vik ur og ekki
unn ið leik síð an 23. júlí. Þeir
lögðu hins veg ar Ís lands meist-
ara FH í VISA bik arn um og
eru komn ir í und an úr slit þar
sem þeir mæta þeim græn-
klæddu úr Kópa vog in um. Blik-
arn ir hafa ver ið á sigl inu og
ekki tap að leik í síð ustu sex
um ferð um. Það er því ljóst að
Kefl vík ing ar munu mæta erf-
ið um Blik um.
„Við höf um ver ið að æfa og
vinna í okk ar mál um. Við
stefn um alla leið og ætl um að
við halda þeirri bik ar hefð sem
ríkt hef ur í Kefla vík“.
Kefl vík ing ar unnu bik ar inn
2004 og 2006 að ógleymdu ár-
inu 1997 en þá lögðu þeir Eyja-
menn í víta spyrnu í öðr um
úr slita leik. Marg ir leik menn
liðs ins í dag léku með Kefla vík
í síð ustu tveim ur bik ar sigr um
eða öðr um þeirra. Þrír þeirra,
þeir Hauk ur Ingi Guðna son,
Jó hann B. Guð munds son og
Guð mund ur Stein ars son voru
meira að segja í lið inu 1997
og þeir Hauk ur og Jó hann í
byrj un ar lið inu og lyk il menn
þess þá. Það er því óhætt að
segja að það sé bik ar hefð í
bítla bæn um.
„Þetta hafa ver ið frísk leg ir
leik ir gegn Blik um í sum ar
og við þekkj um þá mjög vel,
kvíð um ekki að mæta þeim þó
svo að þeir hafi ver ið á góðu
skriði. Það verð ur gam an að
leika á Laug ar dals vell in um og
við von um að stuðn ings menn
okk ar fjöl menni á leik inn. Það
skipt ir okk ur miklu máli,“
sagði Guð jón Árni.
„Með sig ur glampa í aug-
un um“ er nýtt stuðn ings-
manna lag Kefla vík ur eft ir
Hobbit ana en Puma-sveit in
að stoð ar með söng í lag inu.
Lag ið er norskt að upp runa
og er eft ir Frode Viken en ís-
lenski text inn er eft ir Ár mann
Ó. Helga son. Að sögn Ólafs
Þór Ólafs son ar sem er ann ar
Hobbit anna þá eru þeir trú-
badora dúett af Suð ur nesj um
og þeir hafa spil að tals vert
hér suð ur með sjó und an far in
fimm ár. Í vor voru þeir beðn ir
að vinna nýtt stuðn ings manna-
lag sem þeir og gerðu og tóku
upp í Geim steini.
Haus verk ur fyr ir þjálf-
ar ann að velja lið ið
- stefn um alla leið, seg ir Guð jón Árni
Anton í us son, ann ar fyr ir liða Kefla vík ur
- Nýtt stuðn ings -
manna lag Kefla vík ur
Með sig ur glampa
í aug un um
Auglýsingasíminn er 421 0000
- hver sér um markaðsmálin í þínu fyrirtæki?