Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.2009, Page 20

Víkurfréttir - 08.10.2009, Page 20
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000020 VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Nem end ur í meist ara­námi og dokt ors námi á sviði verk fræði og/eða tölv un ar fræði við Há skóla Ís lands heim sóttu fram­ kvæmda svæði Ver ne Global á Ás brú í Reykja nes bæ í liðinni viku til að kynna sér upp bygg ingu raf ræns gagna­ vers. Tate Can trell, fram kvæmda­ stjóri tækni­ og þró un ar sviðs Ver ne Global, fór yfir fyr ir­ hug aða upp bygg ingu á Ás brú og fyr ir hvað Ver ne Global stend ur. Hann kynnti meist­ ara náms­ og dokt or snem um hug mynda fræði gagna vers ins og hvers vegna Ís land varð fyr ir val inu og sér stak lega stað setn ing in í fyrr um her­ stöð Varn ar liðs ins við Kefla­ vík ur flug völl. Eft ir að hafa hlust að á fyr ir­ lest ur Tate fóru nem end urn ir í skoð un ar ferð um bygg inga­ svæð ið á Ás brú þar sem með al ann ars er unn ið að því að breyta 23.000 fer metra vöru­ skemm um í risa stóra tölvu sali, auk þess sem ný bygg ing ar sem hýsa með al ann ars raf orku ver og spenni stöðv ar eru að rísa. Það kom fram á kynn ing unni að full byggt mun gagna ver ið á Ás brú þurfa 150 mega vött af raf orku og til að tryggja 100% raf orku ör yggi gagna vers ins verða sett ar upp dísel vél ar sem fram leiða munu þetta raf magn ef bil un kem ur upp í að veitu kerfi gagna vers ins. Fyrsti áfangi gagna vers Ver ne Global mun þurfa 20 mega­ vött af raf magni og í fyrsta áfang an um verða sett ar upp 20 dísel vél ar sem hver um sig fram leið ir um 1,5 mega vött. Þá er ótal inn mjög flók inn raf­ bún að ur fyr ir gagna ver ið og risa vax inn tölvu bún að ur sem verð ur tengd ur sæ strengj um bæði vest ur um haf og til Evr­ ópu. Ekki var ann að að sjá en nem­ arn ir væru áhuga sam ir um gagna ver ið, enda mennt un þeirra eitt hvað sem nýt ist bæði Ver ne Global og þeim fyr ir tækj um sem Ver ne Global mun hýsa tölvu gögn fyr ir. Með fylgj andi mynd ir tók Hilm ar Bragi Bárð ar son í heim sókn nem anna til Ver ne Global. Meist ara- og dokt or snem ar skoða gagna ver á Ás brú Ör bylgju ofn fyllti hús af reyk Slökkvi lið Bruna varna Suð ur nesja var kall að að íbúð ar húsi við Freyju velli í Kefla vík á dögunum þar sem íbúð in var að fyll ast af reyk. Elda­ mennska í ör bylgju ofni hafði far ið úr bönd un um með þess um afl eið ing um. Fjór ar vik ur til við bót ar í gæslu varð haldi Hér aðs dóm ur Reykja ness fram lengdi á mánudag gæslu varð hald yfir 22 ára gam­ alli konu, sem stakk litla stúlku með hnífi í Reykja nes bæ í lok síð asta mán að ar, um fjór ar vik ur. Kon an hef ur ját að verkn­ að inn og þá hef ur ver ið far ið fram á að hún sæti geð rann sókn. Eld ur i hús bíl Eld ur kom upp í hús bíl á tjald­ svæð inu í Garði um þrjúleyt ið aðfaranótt sl. sunnudags. Nokkr ir hús bíla fé lag ar voru þar sam an komn ir. Eig end­ urn ir, sem voru í næsta hús­ bíl þeg ar eld ur inn kom upp, náðu að slökkva eld inn en mað ur inn brennd ist nokk uð á hönd um við það og kon an fékk snert af reyk eitr un. Lög­ regl an á Suð ur nesj um flutti þau á Heil brigð is stofn un Suð ur nesja til að hlynn ing ar. Ekki er vit að um elds upp tök en lög regl an fer með rann­ sókn máls ins. Hús bíll inn er mjög mik ið skemmd ur og allt brunn ið inni í bíln um.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.