Víkurfréttir - 19.11.2009, Page 12
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000012 VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
BLÓMSTRANDI
Bréf til skessunn ar
Þessi bréf bár ust frá systk in um sem greini lega er hlýtt til Skessunn ar:
Elsku besta góða skessa.
Takk fyr ir að bjóða mér að koma í heim sókn í hell inn þinn.
Bráð um koma jól in og þá verð ur gam an. Ég vona að þú haf r
líka gam an um jól in. Ég skal reyna að koma með kerti til þín
fyr ir jól in.
Hafðu það sem best.
Þín vin kona, Magnea Dag mar 8 ára.
Elsku besta góða skessa.
Takk fyr ir að bjóða mér að koma í hell inn þinn. Þú átt voða
fín an helli. Mig lang ar að gefa þér gömlu dudd una mína svo
þú get ir skreytt hell inn þinn fyr ir jól in.
Bestu kveðj ur og vertu góð við börn in.
Óliver Tumi 2 ára
Fjörug barna messa
Það var mik il stemmn ing, söng ur og klapp, í Kefla vík ur kirkju á sunnudags morg un. Þá var barna starf í kirkj unni og var yf r skrift in „Popp að í kirkj unni“. Tón list in var fjörug og
með al ann ars sung ið lag eft ir Pál Ósk ar með breytt um texta. Kirkju bekkin ir voru þétt skip að ir
af for eldr um sem voru mætt ir með börn in sín í barna starf Kefla vík ur kirkju.
Göm ul leik föng gerðu lukku
Göm ul leik föng og ný leik föng í göml um stíl gerðu lukku í bíó sal DUUS húsa á Skessu dög um í Reykja nes bæ. Fjöl
marg ir lögðu leið sína í DUUS hús in þar sem börn máttu leika
sér með ým is kon ar leik föng smíðuð úr tré.
Sagði sög ur af vík ing um
Það voru marg ir for vitn ir um vík inga sem lögðu leið sína í Vík inga heima á Fitj um um helg ina, þeg ar svo kall að ir
Skessu dag ar voru í Reykja nes bæ.
Í Vík inga heim um gátu börn smíð að sín eig in vík inga sverð og
klætt sig eins og vík inga. Þá voru sagð ar sög ur af vík ing um en
sög urn ar sagði Böðv ar Gunn ars son, sem hef ur kynnt sér vík
inga fræð in síð ustu ár og smíð að fjöl marga muni í anda vík inga
tím ans.
Með fylgj andi mynd var tek in í einni sögu st und inni sem fór
fram um borð í vík inga skip inu Ís lend ingi.
Dúsa fékk
óskipta at hygli
Læð an Dúsa fékk óskipta
at hygli í lista sal DUUS
húsa á skessudögum. Dúsa
á heima í DUUS hús um og
sér til þess að þar séu ekki
hlaup andi mýs um gólf.
Dúsa er heim il is kött ur sem
leit aði á náð ir starfs fólks
í DUUS hús um þeg ar ein
hver virð ist hafa los að sig
við hana fyr ir margt löngu.
Dúsa mæt ir í vinn una alla
daga og hef ur það hlut
verk að láta klappa sér og
strjúka (og að halda mús um
í hæfi legri fjar lægð).
Teikningar til skessunn ar
Meðfylgjandi mynd er eft ir Sig rúnu Helgu Guðna dótt ur 7 ára í Holta skóla. Með mynd inni fylgdi þetta bréf:
Kæra Skessa!
Mér fnnst frá bært
að þú skul ir vera
flutt í bæ inn minn.
Þú átt svo flott hús
sem ég sé alltaf
þeg ar ég fer til hans
afa míns á Kaffi
Duus. Ég hef oft
kom ið heim til þín
og það er gam an.
Kveðja, Sigrún
Helga
Fjölmargir foreldrar
mættu með börnin sín á
Tómstundatorgið á Ásbrú
þar sem er skemmtilegur
innilekkjagarður.
Texti og myndir: Hilmar Bragi Bárðarson / hilmar@vf.is