Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.11.2009, Page 16

Víkurfréttir - 19.11.2009, Page 16
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000016 VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Það var mögn uð stemn­ing í Toyota höll inni í Reykja nes bæ um síð ustu helgi. Þar fór fram Ís lands­ mót Icefit ness 2009. Hús ið var fullt af áhorf end um og létu þeir ekki sitt eft ir liggja að hvetja þetta sterka og flotta íþrótta fólk áfram. Níu karl ar mættu til keppni og þrjár kon ur. Sæv ar Ingi Borg ars son og Eva Sveins­ dótt ir höfðu bæði tit il að verja frá Ís lands móti Icefit­ ness 2008. Þau þurftu að hafa mik ið fyr ir því að ná aft ur titl in um því and stæð ing ar þeirra voru gríð ar lega erf ið ir og það var ekki fyrr en eft ir síð ustu grein sem var sam an burð ur að úr slit urðu ljós. Ás dís Þor gils dótt ir sigr aði í arm beygj um og tók heil ar 84 stk. Eva Sveins dótt ir sigr aði hreystigreip og hékk í 02:39 mín. Eva Sveins dótt ir sigr­ aði hraða þraut og fór hana á 01:16:75. Sam an burð inn sigr­ aði Eva Sveins dótt ir. Eva Sveins dótt ir end aði í fyrsta sæti með 28 stig, Ás­ dís Þor gils dótt ir varð í öðru sæti með 22 stig og Eva Lind Ómars dótt ir varð í þriðja sæti með 10 stig. Sæv ar Ingi setti hvorki meira né minna en þrjú Ís lands met. Fyrst tók hann Ís lands met Ívars Guð munds son ar og sitt eig ið í upp híf ng um og tók 60 stk. Met ið var 59 stk. Því næst sló hann eig ið ís lands met í dýf um sem var 60 stk og tók hvorki meira né minna en 68 stk. Þetta tvennt sam an gerði nýtt Ís lands met í sam an lögðu eða 128 stk. Jak ob Már Jón harðs son setti nýtt Ís lands met í hraða þraut og fór braut ina á 01:14:26 mín. og sló þar met Sæv ars Inga sem var 01:17:00 Sam an burð sigr aði Sæv ar Ingi. Sæv ar Ingi Borg ars son varð Ís­ lands meist ari Iceft ness 2009. Í öðru sæti varð Högni Ró bert Þórð ar son og Jak ob Már Jón­ harðs son end aði í þriðja sæti. Þrjú verka lýðs fé lög hafa flutt starf semi sína í há hýs ið að Kross móa 4a í Reykja nes bæ. Það eru Verka lýðs­ og sjó manna fé­ lag Kefla vík ur og ná grenn is, Starfs manna fé lag Suð ur­ nesja og FIT ­ Fé lag iðn­ og tækni greina. Þá hef ur VIRK ­ starfsend ur hæfi ng ar sjóð ur einnig flutt starf semi sína í hús ið á sömu hæð og verka­ lýðs fé lög in. Þó svo fé lög in haf flutt inn í hús ið snemm sum ars, þá var það ekki fyrr en nú sem hald ið var sér stak lega upp á flutn ing­ ana og feng inn prest ur til að blessa starf sem ina í hús inu. Þá létu fé lög in þrjú gott af sér leiða og af entu Vel ferð ar sjóði Suð ur nesja rúma eina millj ón króna í gjafa bréf um í versl­ un um Sam kaupa. Með fylg andi mynd ir voru tekn ar við opn un ina. Lj ós m yn d i r: B rj án n Ba ld ur s s on Sæv ar Ingi og Eva Sveins Icefit ness meist ar ar 2009 Verka lýðs fé lög flutt í Kross móa og gáfu millj ón BLÓMSTRANDI Tónlistarfólk frá Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar lék nokkur lög fyrir gesti. Félögin þrjú afhentu Velferðarsjóði Suðurnesja gjafabréf fyrir rúma eina milljón króna. Margir góðir gestir voru við opnunina í Krossmóa. Gestum var boðið upp á ljúffengar veitingar í tilefni dagsins. Guðmundur Finnsson og Ellert Eiríksson voru eitt sinn í malbikunargengi Keflavíkurbæjar. Svona er útsýni formanns VSFK, ekki dónalegt!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.