Heima og erlendis - 01.08.1946, Blaðsíða 2

Heima og erlendis - 01.08.1946, Blaðsíða 2
verið út? Eru það ekki mest bókasöfn og menn sem safna bókum, því þetta mun naumast vera fyrir alþýðu manna! — Hverjir bækurnar kaupa, — því get ég ekki svaraö, það veit bóksalinn einn. Eg ímynda mér að þ&Ó muni helzt vera bóka- söfn og vísiudamenn. — Er safnið mikið notaÓ og hverjir nota það helzt? — Síðustu árin hefur safniÖ ekki verið notaö aÖ neinu ráði, enda var þaÖ geymt öll stríðsárin í kössum niðri í djúpum kjall- ara. Fyrir stríð var þaö nokkuö notaÖ, en sjaldan mikiÖ. Notkun þess hefur skipzt mikiö eftir þjóóum, þannig aö íslenzk handrit hafa mest verið notuÖ af Islendingum, dönsk af Dönum o. s. frv. — Hverjir hafa verið bókaverðir safnsins og bverjir eru í stjórn þess eÓa hafa verið frá upphafi? — Bókavörður safnsins var um langt skeið Kr. Kálund; haun er jafnframt sá danskur fræöimaÓur sem mest hefur sinnt íslenzka hlula safnsins. Nú hefur safnið ekki sér- stakan bókavöi'Ó, heldur er þaö starf sam- einaÓ prófessorsembættinu í íslenzkum fræð- um viÖ háskólann. þeir sem hafa verió í stjórn frá upphafi eru miklu fieiri en ég geti talið, enda væri þaö ástæðulaust, því aÖ margir þeirra liafa ekki skipt sér mikiö af því. Nú er sljórnin skipuö 11 mönnum, dönskum og íslenzkum. FormaÖur hennar er prófessor Arup. — SafniÖ veitir styrk til íslenzkra fræði- manna. Hver er tilgangur styrkveitingar þessarar og hver eru skilyrói til J)ess, að geta hlotiö styrkinn og hverjir hafa notiÖ þeirrar viðurkenningar'l — Arni Magnússon mælti svo fyrir aö tveir íslenzkir stúdentar skyldu jafnan hafa slyrk úr sjóÖi sem hann stofnaði, til aÖ vinna viö safnið. En sökum veröfalls peninga hefur einlægt kveðið minna og minna aó þessum styrk, þangaÖ til um siöustu aldamót aó hann |)ótti ekki lengur til tvískipta. Síöan hefur hann veriö veittur einum manni, 1000 kr. á ári, þaÖ er nú allt og sunit. Meðal styrkþega frá fyrri árum eru mörg kunn íslenzk nöfn, svo sem Bjarni Tborarensen, Jón Sigurösson. KonráÖ Gíslason, GuÓbrandur Vigfússon, Steingrímur Thorsteinsson. SíÖasti styrkþegi liefur veriÖ Jakob Benediktsson. — Og að lokurn, Jón prófessor Helgason, eykst safnið nokkuð, bei’ast því bandrit eða bækur, eða er aðalstarfið að varðveita það sem er og gefa út það, sem lxezt er handrita? — Safniö gerir sér ekki far um aÖ bæta viÖ sig handritum. J)ó hafa éinstaka vióbæt- ur komiÓ síÖan um daga Arna Magnússonar, þar á meðal handrit sem Rasmus Rask eign- aðist á Islandi. Kveldsólin varpar geislum sínum inn um hinn háa glugga safnsins og viö hann hefir Jón Helgason skrifborÓ sitt. SjálfsagthefirArnaMagnússon aldreidreymt um þaö, aö safn hans yrÓi sá ásteitingar- steinn milli Islendinga og Dana, sem raun ber vilni. ERIK ARUP PRÓFESSOR, DR. PHIL. VIÐRIÐIN MÁL ÍSLANDS UM LANGT SKEIÐ Prófessor Erik Arup er sá einasti núlifandi af þeim mönnum, er af Dana bálfu áttu sæti i samninganefndinni 1918 og bann liefir veriö í lögjafnaðarnefndinni frá upphafi eÖa 1919 og í stjórn SáttmálasjóÖs frá stofnun hans 1920. J>að er því ekki nema sjálf- sagt að geta bans hér, enda mun þessi fcrð hans til Islands, sem nú er fyrirhuguð, verða hans síðasta, |>ví sú nefnd sem hann hefur starfað í, mun aÖ sjálfsögðu hverfa úr sögunni. Erik Arup er fæddur í Slangerup á Sjá- landi 22. nóv. 1870. FaÖir lians var Peter Arup læknir þar. Arup varð stúdent 1894, fekk gullmedalíu Hafnarháskóla 1898, varÖ mag. art. 1901 og di\ phil. 1907. Ái'ið 1914 varö hann aðstoöarskjalavöi'ður í utanríkis- ráðaneytinu, sama ár deildarstjóri í Konsejl- pi'esidiet og ríkisráðsritari 1914. HéÖan lagói hann leiö sína til Háskólans, varö prófessor í sögu 1916 og hefir vei'ið þaó síðan. Hann liefir veriÖ Efor viö Studentergaarden siöan 1923. Fyrstu afskifti Arups af málurn Islands var viö samningana 1908, hann átli ekki sæti í nefndinni en menn geröu sér not af sögu- 1»

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.