Heima og erlendis - 01.09.1947, Blaðsíða 7

Heima og erlendis - 01.09.1947, Blaðsíða 7
Hér í Höfn hefi eg fáum Islendingum kynnst er mér hefir þótt vænna um en þau hjón. þau voru gestrisin lieim a& sækja og val- nienni mestu. Og vænt þótti þeim um ef nia&ur kom óvænt til þeirra og bauÖ þeim nie& sér heim. Hann lék á alls oddi og hæöi voru þau sérstök prýÖi me&al gesta og voru hvers manns hugljúfi. Væri þaö ekki hugsanlegt, a& Tónlistarfé- lagiÖ eöa einstakir menn á Islandi, auruÖu saman fé til minniplötu á hús þaÖ, er þessi nierki Islendingur dó í? Höfundur lagsins vi&: „0, guÖ vors lands“ ætli þaö fyllilega skiliö. þorf. Kr. íslenzlci söfnuburinn íKaupmannahöfn Hann á sér vitanlega sögu, en saga hans er aö mestu bundin viÖ þann mann, er slofn- a&i hann og hefir haldiÖ honum uppi nú í 31 ár. MaÖurinn er síra Haukur Gíslason. þegar hann varö prestur við HolmensKirke 1915fann hann köllun hjá sér til aÖ koma á kirkjulegum söfnuÖi rneÖal Islend- inga hér í hæ. AÖ vísu mun ekki hafa veriÖ hlaupiö aÖ þessu því fé þarf til allra hluta, og þaÖ hefír sjaldan loÖað Vlö Islendinga hér. En síra Hauk tókst aÖ fa menn í liÖ meö sér og 9. jan. 1916 hóf lsk söfnuður starfsemi sína meÖal íslendinga l1^1' í hæ. í liÖ viÖ síra Hauk gengu þessir Islendingar: Ditlev Thomsen kaupmaÖur og kona hans frú Ágústa Thomsen, frú GuÖríÖ- Ur Klerk, fr ú Ebha Sveinbjörnsson, frú þór- 1111 Horring og þorvaldur Hjaltason, sem tefir veriÖ djákni safnaðarins frá upphafi. I fyrstu haföi þessi safnaÖarviðleitni litla ^ifkju á Vesterbrú í Ahel Kathrines Stiftelse °8 mun þessi kirkjulega starfsemi hafa lifaö Sllt kezta hér, þó húsakynni væru lítil. Safn- • aöarstjórnin var áhugasamt fólk á þessu SV1&1, þaö var fast gjald til safnaÖarins og ailk þess gáfu einstakir menn fé til þessa. • hmdum var haldinn „bazar“ til ágóÖa fyrir l’ófnuðiun og aflaÖist honum talsvert fé á , ann hátt, og sóttu þá hæði Islendingar og Danir. Áriö 1923 fluttust guðsþjónustur safnaðar- ins til Nikulásarkirkju við Nikolaj Plads og er i miójum bænum. Kirkja þessi er með þeim elstu ef ekki sú elsta í borginni. Hún var þá nýlega endurreist af llentzmann, skrif- stofustjóra er gaf allar eigur sínar til þess að reisa húsiö úr rústum, og er þaÖ sjóÖ þessa manns aÖ þakka, aö hægt hefir veriö aÖ halda söfnuðinum uppi seinustu 15 árin. Miðskipið, sem notað er til guðsþjónuslunn- ar, rúmar 3—400 manns og er því nægilegt fyrir söfnuöinn, enda koma þar sjaldan yfir 200 manns. Altariö er oftast við guðsþjón- ustur skreytt hlómum, en á því liggur fag- ur, útsaumaður dúkur er dönsk kona, frú Klubien, gaf ísl. söfnuðinum 1922 og hún hafði sjálf saumað og heklaö. GuÖsþjónustur eru nú aðeins á aðal hátíð- um, fyrsta dag jóla og páskadag, áður fyrri voru þær miklu tíðar, en nú er kirkja þessi eitt af bókasöfnum bæjarins, og því ófáan- legt aðra daga en nefnt hefir veriÖ. GuÖs- þjónustan er hátíðleg, ræ&an flutt óskrifuð, og oftast lýkur henni meö aÖ sungið er: „O, guð vors lands“. Enginn, sem ekki hefir veriÖ burtu frá ættlandi sínu, getur gert sér í hug- arlund þá hrifningu er fyllir menn undir þeim söng, og svo heyra síra Hauk syngja fyrir, meö sinni dásamlegu rödd. Á fyrstu árum safnaðarins var ávalt mann- 4?

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.