Heima og erlendis - 01.04.1950, Side 1
3. árg-.
‘2. tlil.
Heima og erlendis
Um Island og Islendinga erlendis
Apríl 15)50
ÍSLENDINGAR FAGNA
í KAUPMANNAHÖFN
VII. Fimm ára sjálfstæðisafmæli Islands.
þessi hátíðahöld — fimm ára sjálfstæðisaf-
mæli Islands 1923 — eru með þeim meiri,
sem ég hefi þekkt meðal Islendinga hér, þó
fflunu hátíðahöldin 1938 hafa verið íburðar
nieiri og ef lil vill meiri glans yfír þeim.
1923 var H. J. Hólmjárn formáður Islend-
mgafélagsins og aðrir meðstjórnendur þau
Guðrún Björnsdóttir frá Grafholti, Gunnar
Hallsson og þorfinnur Kristjánsson. Fundar-
kækur fínnast engar frá þessu tímabili, því
verður það, sem hér er sagt, að mestu eftir
minni.
lslendingafélagiö hafði lioðiö lögjafnaöar-
nefndinni og öðrum dönskum embætttis-
niönnum við hátíóahöld þessi, þeim er eitt-
hvað voru eða höfðu verið viðriðnir sjálf-
stæðismál Islendinga. Af hálfu gesta lögjafn-
aðarnefndar voru: I. C. Christensen, Erik
Arup, próf., F. J. Borglijerg, ritsjóri og 0.
Kragh, dr. phil. Aðrir danskir gestir voru:
C. Th. Zalile, en liann var forsætisráðherra
Hana, þá er sambandslögin ööluöust gildi
1918, Fr. V. Petersen, þá skrifstofustjóri for-
sætisráðuneytisins og Ed. Reventlow, greifi,
forstjóri utanríkisráðuneytisins. Af Islendinga
oálfu voru: Sveinn Björnsson, sendiherra,
Jón Krabbe, fulltrúi íslands i utanríkisráöu-
oeytinu, Jón Sveinl)jörnsson, konungsritari,
Sigurður Eggerts, fyrv. sj'slumaöur og ráöh.,
l’hor Tulinius, stórkaupm. og Sigurður Sig-
Orðsson, húnaðarmálastjóri.
Fundur þessi var haldinn í Harmonien, er
t*á nefndist svo og liggur viö Norrevold en
Qefnist nú Weinolds Lokaler. íslendingafé-
Hrgiö hefir ekki ósjaldan haldið fundi sína
enda þótt húsakynni séu hrörleg og allt
ánnað en vistleg. Á fundinum munu hafa
Kristján X. ojr drottniiiír Alexandrine (1918 1944)
verið um 500 manns, enda margt íslendinga
hér um þær mundir og minnist ég þess
sérstaklega, í hve miklurn meirililuta kven-
fólkið var á þessum fundi.
FormaÖur félagsins setti aö sjálfsögöu
fundinn, hauð gesti og félaga velkomna og
lauk ræóu sinni með því, að biðja fundar-
menn aö hrópa ferfallt lnirra fyrir konungi
Islands og Danmerkur.
AÖ ræðu formanns lokinni talaöi Sveinn
Björnsson. Hann talaði auðvitaÖ á íslenzku,
en haföi látiö þýða ræðu sína á dönsku til
afnota fyrir dönsku gestina, og mun henni
líka hafa veriÖ ætlaö aö koma í einu dag-
hlaöanna hér þriöjudags morgun (4. des.) en
birtist i Berlingske Tidende mánudags morgun
(3. des.). þetta var því aö kenna, aö líklega