Heima og erlendis - 01.04.1950, Qupperneq 3

Heima og erlendis - 01.04.1950, Qupperneq 3
Fræðafélagsins, og var í stjórn |>ess til æfí- loka. þeir íslenzku fræðimenn, sem voru hér er eg kom hingað fyrir liÓugum þrjátíu árum, hafa allir oröið á vegi mínum, og allir reinst niér viökunnanlegir og blátt áfram í allri framkomu. Sigfús Blöndal var engin undan- tekning aö því leyti og þótt hann hefói í mörgu aÖ snúast og ætti oft annríkt, haföi hann þó ávalt tíma til aö hlusta á erindi þeirra, er sóttu ráÖa hjá honum, og' mun engin hafa leitaö hans árangurslaust. , Sigfús Blöndal var vinsæll maður meÖal Islendinga hér, enda hrókur alls fagnaÖar 1 heimahúsum og á mannfundum, liann var víölesinn og unni mjög hljómlist og skáld- skap, enda fekkst liann sjálfur viÖ aö yrkja. Eg hefí líka þá reynslu af honum, að liann liafí verið orövar maöur, hann talaöi aldrei illa um menn, leitaÖi ávalt aö sætta en har aldrei viÖ aö eldinum. I lok stríösins olli eg honum ónæÖis meö bréfaskriftum um hlut, sem ég haföi hug á aö koma í framkvæmd, og vissi aÖ hann, sökum stöÖu sinnar meöal annars, gat veitt ruér þær upplýsingar og ráÖ, sem ég þarfn- aöist. Eg leitaöi hans af bálfum hug, óttaÖ- ist aÖ hann drægi svo úr þessari hugmynd roinni og sýndi mér meö rökum vanmátt minn, aÖ ég heyktist á framkvæmdum. En þaö fór allt á annan veg, liann lagöi mér ráÖin og gaf mér allar nauÖsynlegar upp- lýsingar. Ekkert orö um þaö, aÖ þetta væri rnér ofvaxiö eÖa aÖ mig brysti þekkingu til framkvæmda þessu verki. Sigfús Blöndal lijó um langt skeiÖ í Hörs- holm á Sjálandi og á stríÖsárunum var örð- ugt um samgöngur til Hafnar, hann sótti því ekki fundi íslendinga eins ört og áður. En hugur lians til landa sinna og starfsemi þeirra var óbreyttur, hann vann þannig aÖ undirhúningi Söngbókar Islendinga, er Fé- lag ísl. stúdenta gaf út 1942 og íslendinga- iélag veitti styrk til. Og þegar sú starfsemi hófst hér, að hjálpa eldri íslendingum, sem búsettir höföu veriÖ hér árum saman, til heimsóknar á íslandi, sýndi Sigfús Blöndal samúÖ sína í því máli. Hann gat ekki komiÖ á skemmtifundi þá, sem haldnir voru til styrktar þessari starfsemi, en sendi i staÖ l'ess fjárupphæð frá sér og konu sinni. Sigfús Blöndal er horfínn úr hóp Islend- inga í Danmörku og jarÖnesku leyfar hans hvíla í íslenzkri mold. Og Islandi vann hann þaÖ mesta- af lifsstarfí sínu. MeÖal íslendinga hér, þeirra er þekktu hann, mun hans minnst lengi sem manns- ins, er ávalt slillti til friÖar, talaÖi aldrei illa um menn og ávalt hjálpaÖi þar, sem lijálpa þurfti. porf. Kr. ÍSLENDINGAR BÚSETTIR í DANMÖRKU Olafur Gubnason, steinhöggvarameistari. Hann er fæddur aö Bauöversslöóum í Breiö- dal 29. októher 1888. Foreldrar lians voru Guöni Ólafsson, ætlaður frá Breiödal og kona hans Olöf Guðmundsdóttir frá Hamars- fírÖi. Foreldrar Olafs hjuggu um skeiÖ aö RauÖversstöðum en flutt- ust þaöan áriÖ 1900 aö Dísarslööum, hjuggu þar fjögur ár, fluttu nú aö Innri Kleif, en þar lést faðir Ólafs 20. febrúar 1907, 53 ára gamall. MóÖir Ólafs hjó um hríð áfram að Innri Kleif, hrá svo húi og fluttist meÖ hörnum sínum aÖ SkjöldólfsstöÖum og síö- ar aö Karlslaö viÖ EskifjörÖ. Hún lést á EskifírÖi áriÖ 1941, 84 ára gömul. Af 15 systkinum Ólafs, er á legg komust, skulu nefnd: lngimundur, býr á Karlstöóum í Yöölavík, Guörún, ekkja, býr hjá dóltur sinni í Reykjavík; Lúther, múrarameistari á EskifírÖi; Halldór, kvæntur og hýr á Eski- firði; Björgólfur, húfræÖingur og kennari, dáinn 1940; Jón, dáinn 1939 og Sveinn, skrifstofustjóri hjá Jötni, Reykjavík. Ólafur lagÖi stund á húnaö á Islandi, var viö hún- aðarskólan aö EiÖum, fekk svo löngun til utanferöar og fór til Danmerkur haustiÖ 1909. Hann settist aÖ í Kirke-Skensved á Sjálandi og hér vann hann í tvö ár viÖ landbúnaÖ. ÁriÖ 1911 er hann hálft ár viÓ Haslev Höjskole viÖ nám. þegar veru hans er lokið þar, flyst hann um voriö 1912 til Oster Snede á Jótlandi og vann þar viÖ II

x

Heima og erlendis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.