Heima og erlendis - 01.04.1950, Blaðsíða 5
fundarboðinu er þess getið, að þetta sé sam-
kvæmt 12. gr. laga félagsins. Á fundarl)oðið
er skrifað: Menn geta gengið í félagið á
fundinum.
þá er fundur haldinn aflur 12. desember
hjá Mygind. Hér ílytur Valtýr GuÖmunds-
son erindi og því næst á aö ræða samsteypu
félaganna, samþykkt lög fyrir félagió og
kosin stjórn. Á fundarboðiÓ er skrifaö: Á
studentafundinum á föstudag, verður enn-
fi'enuir rætt um samband við Islendingafé-
lag. Næsti fundur, sem
mér er kunnugt um, er
haldinn í Witlmacks
Lokale, Holmens Kanal
15, 3. febrúar. þelta er
aðalfundur, og aöal um-
ræöuefni er „ástand“
félagsins og líka kosin
stjórn. (i. mars (•)■ enn
fundur, aÖ þessu sinni
í Niels Andersens Lo-
kalcr. 0stergade 15, upp-
gangur er vinstramegin,
segir í fundarboöinu.
Til skemmtunar er samsöngur og dans, söng-
lélag íslenzkra stúdenta í Khöfn syngur.
AriÖ 1904 hefjast haustfundir félagsins 4.
Dóvember. Fundurinn er lijá Wittmack,
ffolmens Kanal 17. Hér er lagt á vaöiö meó
tyo smáleiki, Henrik og Pernille eftir Hol-
l)erg og Trina í stofufangelsi, eftir D. Han-
Sen. I hinum fyrst nefnda leik er Árni Ei-
r>ksson Henrik en Pernille leikur frú Ste-
funía Jósefsson, (Guðmundsdóttir). í hinu
síöarnefnda 1 eika þau frk. Elín Matthiasdóttir
|f>'k. Bartels), frú Stefanía (Trine) og Árni
Eiríksson (Trolle). Aógangseyrir fyrir félaga
kr. 0,75 og utanfélaga kr. 1,50. Fundinum
lauk meö da nsi.
Næsti fundur félagsins er haldinn 18. nóv.
kjá Wittmack. Á fundarboóinu stendur:
NorÖmaÖurinn síra P. Monrad talar um norska
skaldið Jörgen Moe og les upp nokkur al
kans kvæöum. þá er tillaga um breytingar
H lögum félagsins. „Menn eru ámintir um
gefa muni á tombóluna" segir í fundar-
l'oóinu.
Næsti fundur (tombólu fundurinn) er bald-
lQn 1. desember bjá Mhttmack. Hér syngja
Hellemann og E. Mhehe. „Tombóla, 30
virði fyrir 25 aura“. Næsti fundur er 4.
desember og haldinn hjá Mygind: „Rætt um
bluttöku Islands í binni fyrirhuguöu Koloni-
Udstilling. Milli 10 og 20 fyrirfram ákveönir
ræðumenn. SkoraÖ er á alla Islendinga, er
þetta fregna, að koma á fundinn. Félag ísl.
stúdenla og Islendingafélag“.
þá er fundur 20. desember 1904 bjá Witt-
mack. Hér les frk. Elín Malthíasdóttir „Vor-
drauminn“ eftir Gest Pálsson. „HvaÖ á að
gera viö Eimreiöina!“ er annar liður dag-
skrá þessa fundar, svo lagabreytingar, fulln-
aöar samþykkt.
þá er aö nefna fund, sem haldinn er 1904
í nóvember eÖa dessember hjá Wittmack.
Fundarboöið bljóðar: „Gísli Sveinsson, stud.
jur. befur umræÖur um afrek nýju stjórnar-
innar. Sungnar nýju vísurnar: „þeir vila
þaÖ bezt“. Rætt um aÖ halda tombólu fyrir
félagssjóðinn“.
Á fundarboöiö til Boga Tb. Melsteðs hefir
Björn Líndal skrifaÖ: „Jeg vona fastlega
eptir að þér geriö oss þá ánægju aö koma
á fund þennan og taka lil máls. Nógir munu
vcröa til þess, að ráðast á stjórnina og veitir
því ekki af, að hafa góða menn til varna.
Viröingarfyllst, vöar Björn Líndal“.
HingaÖ til hefi ég ekki rekist á skógarför,
aðra en lÖnaðarmannafélagsins innan alda-
móta, og var íslendingafélagi boðin þált-
taka í henni. En 1904 boöar Islendingafé-
lag lil skógarfarar 21. april. Svar um þátl-
töku á að vera komiÖ Sveini Björnssyni,
Viktoriagade 9 3 B i hendur fyrir 18. sama
mánaöar.
Hvernig sem á þvi stendur, befi ég engin
fundarboð fundið fyrir áriÖ 1905 nema eitt,
12. nóvember, er sá fundur lialdinn bjá
M;ittmack, borðhald, tveir réttir matar og
Punch, kostar kr. 3,50, Svar um þátttöku á
aö senda Finni Jónssyni, prófessor.
AriÖ 1900 befjasl haustfundir félagsins 2.
nóvember. þessi fundur er haldinn í Ridder-
salen í Koncertpalæet, Bredgade og befst
kl. 8. Dr. Valtýr GuÖmundsson heldur fyrir-
lestur, einhver ónefndur syngur en frk. Lára
IndriÖadóttir, (nú frú Bogason) leikur undir
og frk. GuÖrún Indriðadóttir les upp. Inn-
gangseyrir er kr. 0,75 og kr. 1,00. Samdrykkja
og dans, töfl og spil. Næsti fundur 0. janúar
á sama sLað. Fundinn á að byrja með sam-
drykkju og ræöuhöldum. þá á aÖ vera tóm-
bóla, sem frestað bafÖi veriö frá fundinum
13