Heima og erlendis - 01.04.1950, Síða 6

Heima og erlendis - 01.04.1950, Síða 6
á undan. Aðgöngumiða aÖ fundinum á aÖ sækja aÖ Garöi, 2. gangi nr. 3, milli kl. 3— 4 og kosta kr. 1,50 fyrir karlmenn og kr. 1,25 fyrir kvenmenn, í þessu verÖi er inni- faliÖ mánaÖargjald til félagsins. A fundar- lioöinu er þess geliÖ, aÖ fenginn veröi ljós- myndari til að taka mynd af samsætinu. þá er þess líka getið, aÖ aÖalfundur veröi hald- inn laugardaginn 13. janúar, kl. 8l/2, Sopavill- onen. Yeröi þar fyrirlestur, stjórnarkosning og rætt um breyting á 7. gr. laga félagsins. jiessa aóalfundar hefi ég þó ekki séÖ getiÖ síÖar og hefi engin kynni af öörum fundum félagsins þetta ár. AriÓ 1907 er fundur haldinn 16. nóvember. Er sá fundur haldinn í minningu 100 ára afmælis jónasar Hallgrímssonar. Fundurinn er í „lliddarasal Oddfellowhallarinnarft, Bred- gade. Til skemmtunar er: söngur, fyrirlestur, upplestur, ræöuhöld og kvöldveróur. Inn- gangseyrir er kr. 3,00 fyrir þá sem „ela kvöldverð“, kr. 0,50 fyrir þá, sem ekki taka þált í horÖhaldinu. „Menn eru beðnir að svara greinilega og fljótt á svarspjaldiö, hvort og hvernig þeir vilja taka þátt í há- tíðinni. HátíÖanefndin“. Næsti fundur er i febrúar og sama staÖ og áður. Hér ílytur Sigfús Blöndal erindi, frk. V. Kjær syngur og P. Gradman leikur á piano, töll og spil til afnola. Næsti fund- ur er þriðjudaginn 5. mars og á sama staÖ og áöur. A þessum fundi á aó kjósa for- mann, þá flytur Björn Líndal, cand. jur. er- indi, einhver ónefndur syngur, svo er spil, töll og dans. AriÖ 1908 sé ég aöeins getiö um tvo fundi, sá fyrri þeirra er haldinn 16. janúar í Ridd- arasalnum. jietta er aöalfundur, samþykkt lög og kosin stjórn. J>á syngur Pétur Jóns- son, stud. med., síÖan dans og aÖrar skemml- anir. Hinn fundurinn er haldinn 19. des. í Riddarasalnum, hér syngja þau frk. A. M. Lund og síra Haukur Gíslason, því næst er dans og aðrar skemmtanir. Læt ég svo hér staðar numiÖ að þessu sinni. jjótt heimildir mínar séu einvörð- ungu fundarl>oÖ félagsins, og ekki sé einu- sinni ábyggilegt, aö skemmtiatriöin liafi ávalt verið þau á fundum, sem fundarhoöiö segir, þá má þó lesa á þeim og í milli línanna, liina hörÖu liaráttu Islendinga hér fyrir því, aö halda vió lýði þjóðerni sínu, aÖ gleyma ekki tungu og menningu J)jóðar sinnar, og aÖ sýna henni og sögu hennar samúð sína, við hvert þaö tækifæri er gafst. Mest her þó á fátæktinni, féleysi þeirra til framkvæmda á sviði félagslífs þeirra, og svo hefir lengstum verið um Islendinga hér. En þrátt fyrir féleysi, er þeim ant um að láta sem minnst á því bera út á við, og láta einkis ófreistaÖ til þess, aö gera fundi sína sem ríkmannlegasta, að sýna að innan veggja þess húss, er þeir voru í, væru afkomendur j)jóóar, er ætti sér ríka sögu og menningu, þrátt fyrir ytri fátækt og oft eymd. Og þökk sé 'þeim fjrir þaö! TIL HEIMSÓKNAR A ÍSLANDJ Sunnudaginn 5. mars gekst íslendingafé- lagiö fyrir kvöldskemmtun, þeirri ))riöju í röðinni, til styrktar eldri Islendingum í Danmörku til heimsóknar á Islandi. Eins og undanfarin ár, setti Jakoh Möller, sendiherra samkomuna. Sagói hann aö sér heiði verið ánægja að því, hugmyndin sen) styrkja ætti fjárslega með skemmtunuin þessum, væri j)annig, aÖ vart gæli nokkur íslendingur variÖ þaö fyrir sjálfum sér, að vera ekki meÖ í þessu starfi, aö gleðja eldi’i búsetta Islendinga Iiér meö fé til heimsókn- ar á Islandi. Fundirnir hefÖu ekki veriö eins vel sóttir og æskilegt hefði veriö, en þaÖ gæti stafað af misskilningi, Islendingafélagiö boÖaði til þeirra, en fundir þess liétu ls- lendingamót, og gæti því verið aö mönnuin sa-gist yfir tilgang fundarins og þætli inn- gangur of dýr að Islendingamóti. [jorfiniiui’ ætti að hoÖa til þessara funda sjálfur og kalla „j)orfinnsmót“, þá vissu menn, um hvaÖ væri aö ræða. jjetta jrói í síÖasta sinn, sem hann yröi á sliku móti liér, og hvatti menn til áframhaldandi tryggðar við þessa starfsemi. J>aö var ætlunin, aö frk. Elsa Sigfúss syng1 en hún var forfölluð, og tókst þá aó f;1 fiölusnillinginn Wandy Tworek í hennai' staö, og hreyf hann áheyrendur meÖ fiölu- leik sínum. Á eftir honum las Henrik Mah herg upp kafla úr Per Degn eftir Holherg, og gerði þaÖ af mikilli list, en helst var aö 14

x

Heima og erlendis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.