Heima og erlendis - 01.04.1950, Blaðsíða 8

Heima og erlendis - 01.04.1950, Blaðsíða 8
hefir verið og reynt að gera |)á eins íjöl- hreytta, og frekast er kostur. Inngangseyrir er frá kr. 1,50—3,00 fyrir félaga, en kr. 3,00 —5,00 fyrir utanfélaga, og J)ví nær enginn fundur, sem ekki er fjárhagslegur halli af. Félagiö hefir veriÖ aÖ ræÖa að koma á fót bókasafni og lesstofu, til afnota fyrir Islend- inga hér. Hugmynd |)essi er ekki ný, hún hefir veriÖ á prjónunum oft áÖur, en aldrei komisl verulega í framkvæmd. Nú er J)ó svo langt komiÖ, aÖ félaginu liafa lilotnast bækur frá hókútgefendum á Islandi, og her aö |>akka J)eim gjöfina. Ætlunin er aÖ koma J)essu bókasafni upp á komandi hausli, mun Dansk-islandsk Samfund vera fáanlegt til aÖ ljá l)úsaskjól yfir |)ær bækur, sem félagiö kann aÖ ráöa yfir til |>ess tíma. Nýlega lést hér í Höfn frú SigríÓur þor- bergsdóttir gift Johansson. MaÓur hennar var sænksur, en hún hafÖi veriÖ ekkja í mörg ár, hjó lengstum í Colhjörnsensgade á Vesturbrú, liafÓi J>ar stóra íhúÖ og leigói út herhergi, hafa margir Islendingar húiÖ hjá henni |)ar. Seinustu ár æfi sinnar hjó hún í Timotheushjemmet í Valby, var |)á oröin hlind. SigríÖur var fædd aÖ SamnnarstöÖ- um i Húnavatnssýslu, 30. janúar 1845 og varö |)vi liöugra 0(i ára, og líklega elsti Is- lendingur í Danmörku. Hún lluttist hingaÖ áriö 1875 og sá aldrei ísland eftir |>aÖ. Gullfoss hinn nýi, sem Eimskipafélag ísl. hefir láliö hyggja lijá Burmeister & Wain, var afhentur Eimskipafélaginu fimmtudaginn 27. apríl. HafÖi B. & W. boöió nokkrum ís- lendingum og Dönum í [æssa fyrstu ferÖ hins nýa skips, og veitti vel á skipsfjöl í hinum stóra horÖsal fyrsta framrýmis |)essa fagra skips. Sat veislu J)essa liölega 100 manns, karla og kvenna. Jiegar Jætta nýa skip er horið saman viö fyrsta skip félagsins, er munurinn ekki lítill, hér eru öll hugsanleg þægindi, hæÖi fyrir farþega og skipshöfn, íhuröarminnst er |>ó 3. farrými, er naumast getur kallast annaÖ en dekkpláss, þólt undir Jnljum sé, enda mun þaÖ sérslaklega ætlaÖ æskulýðs félögum, sem þurfa aö komast áfram aÖ koslnaðar litlu, en leggja minni áherslu á þægindin. Skipiö hefir þráólaust talsamhand, enda var þaÖ óspart notaö þennan dag, hæöi af íslenzku blöðunum og einstaklingum. Meö í för þessari var Kjartan O. Bjarnason, ljós- myndari, er óspart notaði vél sína. Heill fylgi Gullfoss hinum nýa, og gaman er og gleðilegt aö sjá vökst Eimskips og ísl. |)jóðarinnar í þessu nýa skipi, það er vökst- ur, sem víst fáa haföi dreymt um fyrir 35 árum síðan! Stúdentafélagiö hélt kvöldvöku föstudaginn 31. mars í minningu Sigfúsar Blöndals. Jón prófessor Helgason liélt minningar ræðuna, síóan lesið upp úr ritum Sigfúsar og sungiö. Kvöldvakan var haldin í Borgernes Hus og sóttu hana um 70 manns. Stúdentafélagið hefir haldiö fundi mánaö- arlega, eins og venja er til og fundir |)ess veriö sæmilega sóttir. FormaÓur J)ess er Steingrímur Pálsson, stud. polyt., endurkos- inn. MinnispjaldiÖ á húsi því, er Jón SigurÖsson hjó í, Dstervoldg. 12, hefir Jón Helgason, stór- kaupm. látiö mála að nýu, svo nú getur hver maöur lesiÖ áletrunina. Annars ætti Stúdenta- félagió aÖ annast viÖhald spjaldsins, þaö er eigandi þess, og sómi islendinga krefsl |>ess, aö því sé haldiÖ vel viÖ. Jakob Möller, sendiherra, hefir veriÖ á ís- landi, var meÖal annars viö vígslu þjóðleik- hússins, en er nú aftur tekinn viö starfa sínum hér. Hér er um J)essar mundir nefnd manna fra Islandi, aö ræða verslunarviðskifti Islendinga og Dana. HEIMA OG ERLFADIS ÚTGEFANDI OG IUTSTJÓIII: pORFINNUR KRISTJANSSON ENGTOFTEVFJ 7, KOBENHAVN V. Íf BlaðiÖ kemur út briðja livern mánuð. Verð árgangsins í Danm. kr. 4..r)0. A lslandi einstök blöð kr. 2.25, árg- kr. 10.00. Aöalumboð á Islandi: Bökaverzlun ísafoldar. I Kaupmannaböfn: Ejnar Munksgaard, Norregade 0. Prentað bjá S. L. Moller, Kaupmannahöfn.

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.