Heima og erlendis - 01.07.1951, Síða 4
A SLOÐUM ISLENDINGA
í KAUPMANNAHÖFN
íslendingar á vegi minum í Höfn.
II. Finnur Jónsson. Hann var glæsilegur
maÖur á velli og ákveðinn í skoðunum sín-
um og framkomu allri, eða þannig kom
hann mér fjrir sjónir. Hann var þur á
manninn, en næðust samræöur viö hann,
var hann vingjarnlegur í svörum, en ekki
heí’Öi ég árætt að andmæla honum að ráði.
Kynni mín af honum helguöust af vinnu
minni í prentsmiÓju S. L. Möllers. Hann
átti mörg sporin þang-
aÖ, en kom aldrei, aÖ
ég muni, lengra en á
skrifstofuna. En þekkt-
ur var hann í setjara-
salnum, og þegar kom
handrit frá lionum var,
á mínum tíma, aðeins
um tvo setjara að ræða
er gætu þóknast hon-
um, hvað vandvirkni
snerli, því Finnur var
kröfuharöur á því sviði. Af einhverjum ástæð-
um hafði verkstjórinn einu sinni falið nýj-
um manni í prentsmiðjunni setningu á ein-
hverju eftir Finn. þegar próförk svo kom,
fylgdu henni hoÖ frá Finni um, að liann
æskti þess, aö einhver hinna gömlu setjara
hanssetlu verkið, og var maðurinn þvi látinn
hætta setningunni. Líkt fór fyrir mér, ég
hafÖi sett eitthvert málfræÖirit eftir hann og
próförk var send til Noregs, en þar var
Finnur þá í sumarleyfí. þegar próförkin kom
aftur, fylgdi lienni bréf, er ekki verður sagt
um, að liafí verió meömæli meÖ mér, og
slapp eg við frekari vinnu við þaÖ verk. En
ég setti Sögu Arna Magnússonar eftir Finn,
en fekk engar ákúrur fyrir það.
þótt mér þætli Finnur kaldur í viðmóti,
fannst mér mikið til hans koma, og dáöist
aö járn-vilja hans og starfsþreki. Hann var
hamhleypa viö vinnu, og munu fáir hafa
staöið honum á sporÖi, þeirra íslenzku fræði-
manna, er þá voru hér, nema ef vera skyldi
þorvaldur Tlioroddsen.
Eftir lát Melsteös varð Finnur formaður
FræÖafélagsins. Eins og oflar, var litið um
vinnu í prentsmiðjunni, og ekki von á neinu
íslenzku verki, nema JarÖahókinni, sem enn
var ekki lokiÓ viÖ að fullu. Yerkstjórinn
gerði mér aðvart um ástæður, og spurÖi
hvort ég gæti ekki útvegaÖ handrit í Jarða-
hókina. Eg herti þá upp hugann og fór á
fund Finns. Hann hjó Nyvej 4 1 á FriÖriks-
hergi. Finnur tók mér vel og sagÖi aó svo
vel hitti eg á, að bráÖlega yrÖi fundur í fé-
laginu og skyldi hann skrifa mér að honum
loknum. Nokkru seinna kom svo bréf frá
Finni og segir þar, að Fræðafélagið ætli að
hætta á þaÖ, að láta setja JarÖabókina, og
bjargaði það mér í þaÖ sinn.
Einu eða tveimur árum áður en Finnur
dó, fór eg enn á fund hans í líkum erind-
um. Svo stóð á, aö hann hafði beÖið prent-
smiðjuna um verð á vinnu fyrir Arna Magn-
ússonar nefndina, en prentsmiÖjan hafði
ekki heyrt nánar frá Finni. AÖ vísu átd
þetta aö vera sett á vél, en gat þó haft þýö-
ingu fyrir mig. Nú átti eg að grenslast efdr
því hjá Finni, hvort endir væri bundinn á
málið og væri svo ekki, mátti eg segja Finni,
aÖ hefÖi hann lægra hoö frá annari prent-
smiðju, gæti hann þó talaÓ við Möller, áöur
en bindandi samningur yröi gerður. Finnur
tók mér vel, og skyldi tilgang minn með
þessu, en hann hafði gengið frá samningum
um verkið, liann sagðist hafa haldiö þaÖ
árangurslaust, aÖ tala frekar um það viÓ
Möller, úr því ákveöið hoÖ lág fyrir um
prentunarkostnaÖinn.
Finnur hélt aÖra eins og sjálfan sig, aö
segja ekki annað en þaÖ, sem svo stæöi ó-
hagganlegt. þannig var þaÖ einhvern tíma á
árunum 1914—18, að Finnur kom í prent-
smiðjuna og vildi fá prentaÖ eitthvað fyrir
FornfræÓafélagiö og sem mjög lá á. Hann
hitti þar aö máli Max Möller, annan eiganda
prentsmiöjunnar, en hann tjáöi Finni, að
eins og stæói væri svo rnikið um vinnu í
prentsmiöjunni, að engin leiÖ væri aÖ Ijúka
því fyrir þann tíma, sem Finnur IiafÖi beÓið
um. Finnur reiddist þessu, tók handritið
meö sér og lét aldrei prenta framar fyrir
það félag i prentsmiðjunni. Eg spurÖi hann
einu sinni aö því, hvort ekki væri neins aÖ
vænta framar frá félaginu. Svaraði hann
mér því, aö sér hafí veriÖ hafnaö einu sinni
og hæði hann því ekki oftar um prentun
fyrir þaö félag í þeirri prentsmiöju, enda
væri hann vel ánægÖur meÖ prentun þess,
þar sem það var þá.