Heima og erlendis - 01.12.1956, Síða 6
— Og svo a5 síðustu. Heimili ykkar hjón-
anna hefir ávallt staðiÖ opiÖ fyrir Islend-
ingum aÖ heiman öll ykkar hjúskapar ár.
Hefir þaÖ ekki haft mikla aukavinnu í för
meö sér fyrir ykkur hjónin?
— Islendingar hafa ávallt veriÖ velkomnir
til okkar, og hvaÖ snertir fyrirhöfn á því
sviÖi, þá höfum við aldrei taliÖ hana eftir
okkur, enda hafa þeir landar, sem til okkar
hafa komið, sjaldan veriÖ sem gestir, heldur
eins og heima lijá sér, og þá hjálpað til, ef
mikið hefir verið aÖ gera.
Svo kveð eg húsráðendur þessa merka
heimilis á Austurhrú. NeÖan af götunni sé
eg skuggana af löndum mínum á glugga-
tjaldinu, og því lengra sem líður á kvöldið,
því íleiri verða skuggarnir á gluggatjaldinu.
En einhvern tíma liverfa skuggarnir með
öllu, Ijósin slokna og minningarnar einar
reika um tómar stofurnar. — En þess veröi
langt að bíÖa!
Islendingar á vegi mínum í Höfn.
Sigtryggur Kaldan, læknir. Hann hét upp-
runalega Sigtryggur Eiríksson, en árið 1917
tók hann sér nafnið Kaldan. Hann var fædd-
ur í Reykjavík 10. júní árið 1889 og foreldr-
ar hans voru Eiríkur þorkelsson, sjómaður
og kona hans Margrét Guðmundsdóttir.
Leiö okkar lá ekki meira saman í æsku
okkar í Reykjavík en jiaÖ, að við rétt könn-
uðumst liver við annan, en þegar við svo
hittumst hér í Höfn, lieilsuðumst viÖ eins
og viö hefðum verið æskuvinir. I sjálfu sér
var þetta Siglryggi eólilegt, hann var hlátt
áfram og vingjarnlegur í viðmóti og það
var samlandi hans og „sveitungi“ sem stóð
frammi fyrir honum, og því skyldi kveöjan
líka vera einlæg og vingjarnleg.
þegar Sigtryggur liaföi lokiö læknisnámi,
gerðist hann aÖstoðarlæknir viö Amtssjúkra-
húsiö í Faxe á Sjálandi (1917—18), síðar
var hann viÖ Helsingor
Gresundssjúkrahús og
Aarhus Kom. Hospital,
en 1920, í mars mánuði,
fluttisthann lilHelsingor
og gengdi læknisstörf-
um j)ar síðan til dauða-
dags, vorið 1956. Hann
var og járnbrautalæknir
þar síðan 1921.
Af þeiru spurnum sem
eg hefi af Sigtryggi, var hann í áliti sem
læknir og ekki síÖur í áliti fyrir mannkosti
sína, öll umgengni hans var blátt áfram og
ljúfmannleg og hjálpsemi hans er viðhrugÖið.
þeir sem höfðu kjörið hann til læknis síns,
höfðu tekið tryggð við hann til hinnstu
stundar.
Sigtryggur sótti sjaldan fundi Islendinga-
félags, en væri eitthvað sérstakt um að vera,
leitaðist hann fyrir um það hjá mér sím-
leiðina, hvort þaÖ yrÖi nokkrum vandkvæö-
um bundið aÖ komast inn á fundinn, þótt
hann kæmi seinna en skyldi.
MeÖ Sigtryggi er í valin fallinn góður Is-
lendingur, sem j)jóð hans mun ávallt njóta,
meðal þeirra er kynntust honum.
Bókasafn íslendingafélags. það fylgdu
því heillaóskir úr hlaði, þegar það var sett
á stofn fyrir fimm árum síðan. þaö haföi
oft verið rætt um nauðsyn þess, en þó ekki
oröiö úr framkvæmdum, aðallega vegna vönt-
unar á fé. Safnið er til orðiÖ fyrir velvilja
íslenskra hókaútgefenda og rithöfunda, sem
gáfu Islendingafélagi hækurnar og seinna
kejrpti svo félagiö hækur að auki, og við
það hefur setið síöan.
Frá upphafi er það við safnið að athuga,
að til þess er gefið af tilviljun — það gat
ekki verið öðru vísi, enda víst einkis sér-
staks óskað af hókum. þetta veldur því, aÖ
bókaskápurinn er fullsettur, en mikið í hon-
um af hókum, sem enginn hefir hug á að
lána og lesa, en hæöi er, að félagið hefir
takmarkað húsrúm fyrir bækurnar — nýtur
velvildar Dansk-Isl. Samfunds — og hefir j)á
heldur ekki fé til þeirra framkvæmda er
þyrfti, til að færa út kvíarnar.
j)á er sú hlið málsins, sem eiginlega er
mest um vert, sem sé útlánin, og er engu
að gapa af, hundrað útlán á ári, stundum
kannske meira og stundum minna en það,
af rúmum tvö hundruð manns í félaginu í
Kaupmannahöfn. það getur naumast kallast
verulegur áhugi, þegar litiÖ er á höfðatölu
félagsins. Ætli þaö sé oílágt aö ætla, að 20
til 30 manns láni hækur félagsins árlega.
MeÖ góðum vilja má gefa Islendingafélagi
nokkra sök á þessu, það er hundið við skrif-
stofutíma D.-I.S., en hann er fimm daga vik-
unnar kl. 13—16. Af því að það gat hugs-
ast, aö þessi tími hefði áhrif á útlánin, voru
útlán einu sinni í viku líka kl. 20—21, en
14