Víkurfréttir - 13.09.2012, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR14
VÍKURFRÉTTIR
Í SÍMANN
m.vf.is
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 13. - 19. sept. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna
• Leikfimi - dans- boltaleikfimi.
• Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur
• Bridge • Hádegismatur •
Síðdegiskaffi • Bókaútlán
Föstudaginn 14. september n.k.
Léttur föstudagur kl. 14:00:
Kynning á velferðarþjónustu
fyrir eldri borgara.
Allir velkomnir.
Allir velkomnir
Nánari upplýsingar í
síma 420 3400 eða á
www.nesvellir.is/
Kirkjur og samkomur:
Njarðvíkurkirkja.
Fjölskylduguðsþjónusta og sunnu-
dagaskóli 16. september kl. 11. Kaffi,
djús og kökur á eftir í safnaðarheim-
ilinu. Sjá nánar um starfið á njardvik-
urkirkja.is
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Til leigu fjögurra herbergja,
rúmlega 100 fermetra íbúð í
Holtaskólahverfi í Keflavík.
Laus í september lok. Upplýsingar
í síma 773 3310.
Snyrtileg og góð 3ja herbergja
íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Stutt er í
skóla, baðherbergi með aðstöðu
fyrir þvottavél. Góð íbúð og stutt í
alla þjónustu. Leiga 95 þús. á mán.
Upplýsingar í s. 892 9163.
Hús á Florida til leigu
Skemmtilegt hús með tveimur
svefnherbergjum og stórum stof-
um til leigu í St. Petersburg - við
Mexicoflóa. Rólegt hverfi - stutt á
strönd - priv.sundlaug. Úthlutun í
gangi núna. Geymið auglýsinguna.
Gott verð. Upplýsingar um verð
og myndir á johannes@sts.is 897
2000.
Einbýli í Garði. Leiga: 120.000
+ rafmagn og hiti. Eignin er laus
strax. 3ja mánaða bankaábyrgð.
Upplýsingar í síma: 420 3700.
60m2 3ja herb. íbúð til leigu á
jarðhæð á Túngötu 13 í Keflavík.
65.000 + hiti og rafmagn. Uppl.
M² Fasteignasala & Leigumiðlun
Hólmgarður 2c 230 Reykjanesbær
Sími 421 8787.
Studioíbúð
Ca. 45m2 íbúð til leigu. Engar
reykingar né gæludýr. Trygging.
Laus strax. 690 8390, eftir kl. 18.
TIL SÖLU
2ja herbergja, 70m2 íbúð við
Heiðarból. Seld með yfittöku á láni
plús sölulaun, greiðslubyrði láns
rúmlega 50 þús. pr. mán. Uppl. í
síma 421 1420.
Rafmagnsskemmtari/orgel 25
þús. Eldhúsborð hvítt 7 þús.,
hliðarborð/rautt 3 þús., komm-
óða 6 þús., stofuskápur á 22 þús.
Upplýsingar í síma 846 5471.
ÝMISLEGT
Flóamarkaður Fálkaskáta
Þriðjudaginn 25. september
ætla fálkaskátar Heiðabúa að
halda flóamarkað til styrktar
góðs málefnis og sjálf síns. Allir
velkomnir.
GÆLUDÝR
Perla týnd!
Perla okkar er týnd, hvarf í Heiðar-
hverfinu. Þeir sem hafa séð hana
vinsamlegast hafið samband í síma
867 7697.
AFMÆLI
Fimmtugsafmæli
Í tilefni fimmtugsafmælis míns
sem var þann 9. júlí síðastliðinn
verður opið hús hjá mér föstu-
daginn 14. sept. næstkomandi í
Kvikunni menningar- og auðlinda-
húsi Grindavíkur, Hafnargötu 12a
milli kl. 19:30 og 23:30.
Kveðja Páll Valur Björnsson
Meistarakverk
Öll almenn trésmíðavinna,
nýsmíði og viðhaldsvinna
Tilboð og tímavinna síma:
821-7300 eða 821-7400.
Póstfang
meistarakverk@simnet.is.
PARKETÞJÓNUSTA
Parketslípun,
lagnir, viðgerð-
ir og almennt
viðhald húsnæðis.
Látið fagmenn
vinna verkin!
Parketþjónusta Árna Gunnars,
s. 698 1559,
arnigunnars@simnet.is
›› Skátafélagið Heiðabúar:
Ég fæ margar fyrirspurnir
þessa dagana um
hvað sé best að
gera til að verjast
kvef- og flensu-
sýkingum fyrir
komandi vetur
og datt í hug að gefa ykkur ein-
falda uppskrift sem inniheldur
styrkjandi næringar- og plöntu-
efni sem efla ónæmiskerfið.
Hvet ykkur til að nota algeng
krydd sem forvörn eins og kanil,
engifer, cayenne pipar, hvítlauk,
turmerik og negul. Allt eru þetta
virkar og öflugar lækningajurtir
sem hafa mikla virkni til að vinna
gegn öndunarfærasýkingum og
styðja við starfsemi ónæmis-
kerfisins. Sem
dæmi þ á er u
k a n i l l , h v í t -
laukur og neg-
ull bakteríu- og
vírusdrepandi
fyrir mörgum
örverum, tur-
merik og engi-
fer draga úr bólgum í öndunar-
færum og cayenne pipar er mjög
slímlosandi. Mjög einfalt er að
nálgast þessar kryddjurtir og
hentugt og fljótlegt að nota þær
í duftformi til að setja út í heitt
vatn með lífrænu hunangi eða
út í hristinga eða grænmetissafa.
Tökum komandi vetri fagnandi
með sterku og hraustu ónæmis-
kerfi!
1 stórt glas Biotta gulrótarsafi
1 sítróna kreist
1 appelsína í bitum
1 hnefi frosnir ávextir (ananas,
mangó)
1 tsk engifer duft
1 tsk turmerik duft
Smá dash cayenne pipar
½-1 tsk kanill eða negull
Vatn eftir þörfum
-öllu skellt í blandara!
Heilsukveðja,
Ásdís grasalæknir.
www.facebook.com/
grasalaeknir.is
www.facebook.com/grasalaeknir.is
Ónæmisstyrkjandi
C-vítamín hristingur
Þann 15. september nk. heldur Skátafélagið Heiðabúar upp á
75 ára afmæli sitt. Félagið er með
þeim elstu á landinu, ef ekki það
elsta sem hefur starfað óslitið í
svona langan tíma. Af því tilefni
bjóðum við öllum Heiðabúum,
ungum sem öldnum, sem og
velunnurum félagsins að koma í
skátaheimilið að Hringbraut 101
í Reykjanesbæ kl. 15:00 og sam-
fagna með okkur.
Skátastarf næsta árs er hafið og er
þetta tilvalið tækifæri til að koma
og hitta þá sem leiða starfið, fá
upplýsingar og jafnvel skrá sig til
leiks. Athugið að skátastarf er fyrir
alla, fullorðna jafnt sem börn og
unglinga.
Stjórn skátafélagsins Heiðabúa.
75 ára afmælisfagnaður Heiðabúa
Harður árekstur á
Reykjanesbraut
Harður árekstur
varð á Reykjanes-
braut um helgina,
þegar tveir bílar
skullu saman.
Ökumaður
annarrar bifreiðarinnar hugðist
beygja af Reykjanesbrautinni
inn á Aðalgötu, sem liggur inn
í Reykjanesbæ. Hann vanmat
fjarlægð bifreiðar sem kom úr
gagnstæðri átt og beygði í veg
fyrir hana með fyrrgreindum
afleiðingum. Ekki urðu slys
á fólki, en fjarlægja þurfti
ökutækin með kranabíl.
15 skilríkjafölsunar-
mál á einum mánuði
Í ágústmánuði síðastliðnum
komu fimmtán
skilríkjafölsunar-
mál upp í
Flugstöð Leifs
Eiríkssonar,
auk tveggja mála þar sem engin
skilríki voru til staðar. Fjöldi föls-
unarmála nú er með því mesta
sem komið hefur upp á einum
mánuði í flugstöðinni. Það sem
af er árinu 2012 hafa 35 fölsunar-
mál komið upp í Leifsstöð en
auk þess hafa fimm einstaklingar
komið við sögu sem engin skilríki
hafa haft meðferðis. Samtals er
því um að ræða 40 mál. Á sama
tímabili 2011 höfðu komið upp
19 mál. Samtals urðu fölsunar-
málin 34 talsins, sem upp komu
í flugstöðinni á síðasta ári.
Það fylgir því góð tilfinning að geta orðið að liði. Skötu-
messan er enn að styðja við bakið
á góðum málefnum og einstak-
lingum. Frá því í sumar hafa
styrkir Skötumessunnar í Garði
numið 950.000,- kr til 7 einstak-
linga og 2ja félaga.
Að þessu sinni styrktum við Óðin
Frey Þórisson sem er 10 ára heyrna-
laus drengur sem býr í Reykja-
nesbæ. Óðinn Freyr hefur lengi
langað til að eignast iPad og þegar
okkur barst það til eyrna var haft
samband við Björn Inga Pálsson
hjá Omnis í Reykjanesbæ og hann
gaf okkur alla álagningu búðar-
innar á IPad 3G sem er að verðmæti
124.000 kr. og við afhentum Óðni
Frey gjöfina að viðstöddum föður
hans Þóri Egilssyni og ömmu hans
henni Þuríði Guðmundsdóttur í
Hausthúsum í Garði. Omnis og
Björn Ingi hafa alltaf brugðist vel
við þegar við höfum leitað til þeirra
um samstarf en fyrr í sumar gáfum
við saman ungri stúlku sem lá veik
á Landspítalanum IPad.
Þá afhentum við Petrínu Sig-
urðardóttur formanni Íþrótta-
félagsins NES 100.000.- kr. styrk
til starfsemi íþróttafélags fatlaðra
í Reykjanesbæ. Stjórnarmenn og
foreldrar í félaginu hafa aðstoðað
okkur á Skötumessunni við fram-
reiðslu og frágang eftir veisluna,
segir í tilkynningu frá Skötumess-
unni í Garði.
Á myndinni eru: Þórir Egilsson, Björn Ingi Pálsson, Ingunn Rögnvaldsdóttir
frá Nesi, Theodór Guðbergsson, Óðinn Freyr Þórisson, Ásmundur Frið-
riksson, Petrína Sigurðardóttir, Þuríður Guðmundsdóttir ásamt Eymundi
frænda Óðins Freys og Þórarinn Guðbergsson.
Enn styrkir Skötumessan
í Garði góð málefni
›› FRÉTTIR ‹‹