Alþýðublaðið - 14.07.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 14.07.1924, Page 3
A skildi því halda, að nú hefði v@rið tekið rösklega á til frarn- kvæmda með það fyrir augum að fækfca hinum íslenzfcu iög- brjótum og þá um leið að tryggja smábátavelðina. Þessir sömu menn tala og mjög mlkið um, hvað nauðsynlegt sé að fá rikls- lögreglu til þess að varðveita eignarsétt einstaklinga. En þar ssm þessi varðbátur er, þar er nú iíka ríkislögregla á sjó. Menn, ssm á landi eru og stunda fisk- veiðar á opnum bátum, ieggjá veiðarfærl sín í sjó Innan land- helgisiinunnar i traus'ti þess, að landar þeirra látl ekki greipar sópa dýrmætvutu eignum þeirra, veiðarfærunum, sem þeir og þeirra fjöiskylda hefir lífsuppeidi af, þar sem þau elga að vera á frið- helgum stað fyrir innan land- helgisiínuna og ríkislögreglan er alt at á sveimi. Þegar nú þesslr menn með iöghlýðnina á vör- unum gerast yfirgangsseggir og vaða inn íyrir landhelgina, Iáta greiprr sópa með botnvörpunni, og ríkisiögreglan svo kærir þá, vænta menn þess, að yfirvöldin láti ekki á sér standa og fram- kvaemi rannsóknir þegar í stað. Það myndi að minsta kosti vera gert, ef um rmáyfirsjón værl að ræða hjá biáfátækum alþýðu- manni. Aiment munu menn því líta svo á, að bæjarfógetinn í Reykjavík hafi kaliað þessa sökudólga fyrir jafnóðum og þeir koinu þangað af veiðum. En það varð rú ekkert af því í þetta sinn, því að yfirheyrslá fór ekki fram fjpr en um miðjan maf í vor. Þagar íofcsics byrjað var á yfirheyrslum yfir þessum lög- brjótum, þá sögðu þeir, að þeir héfðu ekki einu sinnl verið í Faxaflóa þénnan dag, og það hefir víst verið ráðlegast frá þsirra hálfu. Ea að bæjarfógeti skuli hata gert sér stíkan fram- burð að góðu er melra en ég fæ skilið, því að sannanir fyrlr því, hvar skipin hvert fyrir slg voru þennan dag, er vltanlega að finna í dagbókum þeirra. En bæjarfógeta hafir sjálfsagt ekkl þótt nein ástæða tii að rengja framburð þessara manna, og svo er lika minni fyrirhöín að segj- ást ekki geta átt neitt við þetta meira, með því líka, að tveir hinir fyrst nefndu af togurunum eigi. nú ekki heiima í Reykjavík, heldur hayri unclir sýslumanulnn 1 Hafnarfirði, og verði þá honum send þeirra kæra, Þannig eru nú framkvæmdir laganna, þegar burgeisa-lögvald- ar eiga að framkvæma landslög- á burgelsum. Slfkar framkvæmdir sem þessar verður maður að álíta að séu gerðár af ásettu ráði, til þess að elgendur lög- brotaskipanna sleppi vlð að greiða þær sektlr, setn þeim ber samkvæmt landslögum. Nú skal skýrt, hvernig kær- urnar eru fram komnar frá varð- bátnum, svo að menn geti séð. hvað drátturinn var nauðsynleg- ur til þess að geta skotið söku- dóigunum undan réttmætum sekt um, svo að lítið bæri á í aimeuu- ings^ugum. Þsgar varðbáturinn kom að, höfðu hin seku skip breitt yfir nöfn og númer, svo að ekki væri hægt að setja þáu í kæruskjölin, í þeim er því lýsing á skipunum og skýrt frá lit reykháfaona og merkjum, sem á þeim eru, ásamt fleira. Þessar lýsingar eru avo nákvæmar, að engum manoi, sem les þær og þekkir skipin, blandast hugur um, hver þau séu. Það skal og tekið fram, að varðbáturinn tók miðanir þár, sem skipin voru að veiðum, þ. e. a. s. miðaði við land (ekki áttavitamiðun). Varð- skipið mældi síðau upp og sagði afdráttarlaust, að hin kærðu skip heiðu verið í landhelgi samkvæmt þeim miðum, ssm upp voru gefin, En nú hafa eftlr því, sem mér er sagt, flest skip, ef ekki 511, málað upp reykháfa sfna og þessl breytt um lit á þeim og ef til viU merki, svo að það má vel vera, að það sé rétt hjá bæjar- fógeta, að nú sé ómögulegt að elga við þetta mál, þar sam það líka bætist við, að ný skipshöín er á flastum þeirra. Það verður því næst fyrir að álykta, að þessi dráttur á málinu hafi verið gerður tll þess að geta komið því í það horf, sem það nú er f. Það er mitt álit eg margra Bdgar Rice Burroughs: Tarzan og glmateinar Opar-borgar. Nótt var á, er hann nam staðar utan við skíðgarð Aclimets Zeks. Hann horfði úr stóru tré á lifið i þorp- inu. Hingað lá slóðin. Bráðin hlaut að vera þarna inni, en hvernig átti hann að finna hann i svona mörgum kofum? Þótt Tarzan þekti afl sitfc, vissi hann lika, að það var takmarkað. Hann vissi, að liann gat ekki boðið mörgum birginn i návigi. Hann varð að nota hyggindi og varúð, ætti hann að sigra. Tarzan sat i trénu og nagaði legg úr villigelti, meðan hann beið fœris að komast í þorpiö. Hann beit legginn til mergjar, en á meöan gaut hann hornauga til þorps- ins; þar sá hann hvitklædda menn og hálfnakta svert- ingja, en engann sá liann, sem líktist þeim, er stal steinum hans. Iiann beið þolinmóður, unz allir voru farnir inn nema verðirnir við hliðin; þá rendi hann sér til jarðar, fór yfir fyrir þorpið og nálgaðist skiðgarðinn. Við hlið hans hékk ólarreipi. Hann leysti það, sveiilaði þvi til og kastaði lykkju yfir endann á einu skiðinu. Hann reyndi skíðið. Það hélt, og apamaðurinn las sig fimlega upp garðinn. Hann dró reipið að sér, gerði það npp og stökk léttilega inu yfir sltiðgarbinn. Hann var kominu i þorpið. Fyrir framan hann var fjöldi tjalda og kofa. Það var hættulegt að skoða þá alla, en hættur voru daglegt brauð; — þær trufluðu Tarzan aldrei. Það lék að visu á tvennu, lífi eða dauða, en höfuðatriðið var það, að hann hann fékk þá færi á að reyna sig við andstæðing, verðugan fangbragða. Hann þurfti ekki að fara inn i hvern lcofa; nefið sagði honum, hvort veiðin væri eða ekki inni fyrir. Um stund fann hann ekkert. Slóð Belgjans fann hann hvergi. Loksins kom hann þó að tjaldi, þar sem þefur- inn af þjófnum var sterkur. Tarzan lagði eyrun við tjaldið, en heyrði ekkert. HmafaHiaEaHHHaamHHSBH Tarzan'SOgurnar Þst á ísafirði hjá Jónasi Tómassyni bóksala, í Hafnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Vestmannaeyju n hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi og á Sandi hjá Óiafl Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.