Alþýðublaðið - 16.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1924, Blaðsíða 1
%®fi$ ð* a£ JáJfeýmaUMmwm 1924 Mlðvikudaginn 16. júlí. 164 töíublað. írlend símsleytí. Khöfn, 13. júlí. Baiidaríkln og Landúnafand- nrinn. Bandaríkjamenn hoíðu ákveðið að secda fulltrúa á fundinn í Luodúnum tii þess að fvigjast með því, hvað gerðist. Eftir það, sern seinast hefir gerst milii Frakka og Breta, er þáð óvíst, hvort hinn kjorni sendlœaður Bandarikjanna, Hougthon, fari á fundinn. Hins vegar er sendihsrra Bandiríkjanna í Berlín farinn til Lundúna, en ekki er vitað, hvort hann tekur þátt í fundin- um eða Bandarikjamenn kjósa fremur að vera þar fulitrúalausir. Forsetaefnl sérveldismanna. Eftir langa b!ð hefir flokks- funáur sérveldismanna l Banda- ríkjunum tilnefnt William D4WI9, sendíherra Bandarfkjanna í Lund- onum árin 1918 til 1921. Er hann fæddur árið 1873. Khöfn, 14. júí. í*yzk lánheiðni. Brezkt svar. Frá Lundúnum er símað: Enskir fésýslamenn, som fengið haía fyrirspurn um lántöku af Þjóðverja hálfu, hafa gefið það svar, að þeirri málaleitun verði ekki sint nema því að eins, að allar tiliögur sérfræðlnganeíndar- innar undir stjórn D«Wðs hers- höfðingja vsrði. framkvæmdar. E>að er sérstaklega teklð íram í %Vc>t\ Bretanna, að eitt af fyrstu skiiyrðunum @é, að Þjóðverjar íái aftur Ruhr héraðið og takist á hendnr fuii yfirráð yfir því. Enn fremar er það áskiiið, að angin þyingun gagnvart Þjóð- verjum komi fram af banda- manna hálfu, og að þær >sér- sjtaklegu* varúðarreglur, aem salað er uro í fréttum frá fundl Skemtiferö gððtemplara verður farin um aæstu holgi upp aö fornu Laskjarbetnum hjá Sandfelli. — Farib verour á Jsugardagskvöld kl. 9 og sunnudagsmorgun kl. 8. — Þeir, sem fara vilja & laugardagskvöld, segi til um ieið og þeir kaupa farmioa, sem fást í öoodtemplarahúainu á þriðja- miðvikn- og flmtu- dag kl. 7,—9 síðd. og á Vesturgötu 29 og Laugavegi 8 alla dagana. þeirra Herriots og Ramsay Mac- Donalds verði ekki nefndar á nafn f umræðum þeim, sem eftir elga að kunna að fara fram um máilð. Mrtssolini á ekkl heimangengt. Mussolini, sem átti að verða elnn þátttakend a í ráðstefnunnl í Lundúnum, hefir sent skeyti þess efnls, að hann getl ekkl sótt hana. Khöfn, 15. júif. Lundúnafandurinn. Herriot forsætisráðherra hefif 40 manna flokk með sór á fund- inn í Lundúaum tií þess að taka þátt f storfunum. Eru meðal þeirra Nollet hershöfðingi og Foch marskálkur. - Fregn frá Washington segir, að Amerfkumenn hafi mikinn vlðbúnað undir að gera þáttt- töku sína í fundinum sem öfl- ugasta. Seglr »nn fremur, að Ameríkumenn óski þesa að efla fjárhagslega samvinnu og inni- legt sambánd við Evrópuþjóð- irnar, svo framarlega sem skaða- bótatillögur Dawes-nefndárlnnar fcomist í framkvæmd og verði samviskusamlega ræktar at þjóð- um þeim, sem hSut eiga að máli. Ameríkumonn taka því ekki fjarri að veita gjaldfrest áskuld- ' um Evrópuþjóðanna í Ameriku, og gera það "f til vlll að til- íðgu sinni að skíiðabótanefndinnl Daníel V. Fjeldsted, læknir. Skóiavðrðustig 3. — Siml 1561. Viðtalstími ki. 4—7. verði falið að taka þau skulda- skifti til athugunar. Óvist er hvort JÞjóðverjar taka þátt í Lundúnafundinum. Var þetta þó í fyrstunnl áform Ram- say MacDonalds, en Frakkar bslta sér af aiefll á móti þvi, að Þjóðverjar séu látnir aitja fundinn. ínnlend tíðinii. (Frá fréttastofunnl.) Færeyaki togarlnn >Nýpan« strandaði á mánudagskvöldið við Skagarlt skamtt irá Kálfshamars- vík í mikllli þoku. Mannbjörg varð, en vonlau«t um að skipið náist . út aftur. Hásetar gátu bjargað nokfcru at plöggum sfa- um, en annars varð engu bjargað nema snurpinótum og nótabát- unum. Sklplð var nýbyrjað & síldvelðum. Norskt skip tók mennlna af >Nýpunni« og flutti þ4 tll Ak- ureyrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.