Bæjarins besta - 06.03.2014, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 6. MARS 2014
Krossgátan
Sportið í beinni...
Fimmtudagur 6. mars
kl. 18:00 Cadillac Champ.
Föstudagur 7. mars
kl. 18:00 Cadillac Champ.
Laugardagur 8. mars
kl. 12:45 Arsenal - Everton
kl. 12:45 WBA - Man. Utd.
kl. 15:00 Cardiff - Fulham
kl. 15:00 Valladolid - Barcelona
kl. 17:00 Cacillac Champ.
kl. 17:30 Chelsea - Tottenham
Sunnudagur 9. mars
kl. 12:00 Sheffield U - Charlton
kl. 12:30 Blackburn - Burnley
kl. 16:00 Man. City - Wigan
kl. 18:00 Real M. - Levante
kl. 18:00 Cadillac Champ.
Þriðjudagur 11. mars
kl. 19:45 Atletico M - AC Milan
kl. 19:45 Bayern - Arsenal
Miðvikudagur 12. mars
kl. 19:45 Paris St. - Leverkusen
kl. 19:45 Barcelona - Man. City
Dagar Íslands
6. mars 1873: Fimmtán
franskar skútur fórust við suð-
austurströnd landsins og rak
um fjörutíu lík á land. Margir
Frakkar voru jarðsettir á
Stafafelli í Lóni.
7. mars 1975: Flutningaskip-
ið Hvassafell strandaði við
Flatey á Skjálfanda í Hvass-
viðri og snjókomu. Mann-
björg varð. Skipið náðist af
strandstað síðar.
8. mars 1983: Staðfest voru
lög um að Ó, Guð vors lands
væri þjóðsöngur Íslendinga
og að hann væri eign
íslensku þjóðarinnar.
10. mars 1986: Fokker flugvél
rann út af flugbraut á Reykja-
víkurflugvelli í flugtaki á leið til
Patreksfjarðar.
11. mars 1984: Guðlaugur
Friðþórsson, 22 ára stýrimað-
ur, synti í land, um 5 km.,
þegar válbátnum Hellisey
sökk austur af Heimaey.
Horfur á föstudag:
SV 10-18 m/s síðdegis. Frost
víða 0-5 stig, en frostlaust að
degi til við suðurströndina.
Horfur á laugardag:
Vaxandi SA átt með snjó-
komu og síðan slyddu eða
rigningu. Hlýnandi veður.
Horfur á sunnudag:
SV-átt með rigningu og síðar
skúrum eða éljum. Hiti 0-5 stig.
Helgarveðrið