Listin að lifa - 01.06.2010, Qupperneq 4

Listin að lifa - 01.06.2010, Qupperneq 4
IISTIN aðLIFA Efnisyfirlit: Helgi K. Hjálmsson: Sameiginlegur kraftur......................5 Ritstjóraspjall: Valgerður Katrín Jónsdóttir...................5 Starfsáætlun stjórnar LEB 2010-2011 ...........................6 Edenhugmyndafræðin á Grund: Guðbjörg R. Guðmundsdóttir.........8 Staða lífeyrissjóðanna í kjölfar kreppunnar: Hrafn Magnússon.... 12 Heimsókn til Bandaríkjanna: Lovísa Einarsdóttir...............14 Hefur röddin þín breyst?: Bryndís Guðmundsdóttir..............16 Plöntur í litlu plássi: Guðríður Helgadóttir..................18 Heilabilun og stuðningur: Hanna Lára Steinsson................20 Rannsóknir á heilsujurtum: Sigmundur Guðbjarnarson............22 Tilhugalíf í hálfa öld: Guðrún Guðlaugsdóttir.................26 Vísnaval: Helgi Seljan........................................32 Þjónustukönnun meðal eldri borgara: Ragnheiður Stephensen.... 34 Um fjöll og firnindi: Jón R. Hjálmarsson......................36 Hefur lesið í dagdvöl aldraðra...: Hörður Zóphaníasson........40 Dvalarheimilið á Blesastöðum og Jóhannssjóður: Guðlaugur Rúnar Guðmundsson...................................42 Korpúlfar.....................................................43 Frá kjaramálanefnd: Ólafur Hannibalsson.......................44 Munnhirða eldri borgara: Guðrún Stefánsdóttir.................46 Fræðsluhornið: Bryndís Steinþórsdóttir........................48 Frá Tryggingastofnun.......................................... 52 Frá FEBfélögum: Um starfsemi eldri borgara í Dalasýslu og Reykhólahreppi......55 Krossgátan....................................................56 Kreppuklæðnaður?..............................................57 Gátur.........................................................57 Talnagáta.....................................................58 Njóttu daganna: Pálína Jónsdóttir.............................61 Meðal efnis í blaðinu: Árið 1943 flutti Jenfrid H. Wheeler frá íslandi til Bandaríkjanna. Móðir hennar var norsk en faðirinn íslenskur. Hún er nú 88 ára gömul og býr á heimili sem er fyrir 50 ára og eldri. Heimilið nefnist Shannondell en öll aðstaða þar er eflaust með því besta sem þekkist þar í landi. Jenfrid á tvo syni og sonarsyni sem búa íTexas. Það andar hlýju og friði í húsi Bryndísar Schram og Jóns Baldvins Hannibalssonar þegar ég heimsæki þau. Það er sumardagurinn fyrsti, kaldur en bjartur. Mér er tekið með virktum. Fæ kaffi og bakkelsi og finn að ég er velkomin. Húsráðendur eru tilbúnir að spjalla við mig um efni sem flest hjón skiptir mestu máli - hvernig á að halda við neistanum sem leiddi þau í upphafi saman. Margir tína kryddjurtir úti í náttúrunni. Má þar nefna hvönn og skessujurt. Algengara erað rækta kryddjurtir í eldhúsglugganum, á svölum eða í garðinum. Kryddjurtir eru kunnar frá alda öðli bæði til heilsubótar og til matargerðar. Það var á björtum ágústmorgni á liðnu sumri að sem nær 80 manna hópur lagði upp frá Reykjavík í mikinn leiðangur um fjöll og firnindi. Þarna voru á ferðinni konur og karlar frá félagi kennara á eftirlaunum og var stefnan tekin á Sprengisandsleið til Norðurlands. Ekið var á tveim hópferðabílum sem leið liggur um Hellisheiði, Ölfus, Flóa, Skeið og Þjórsárdal og ekki stansað að marki fyrr en komið var að veitingastaðnum Hrauneyjum viðTungnaá. ■HHHHi^^HíilHHHHBHIHHI Ótgáfustjórn: Valgerður Katrín Jónsdóttir, valgerdur@leb.is, Hertha W. Jónsdóttir hertha@mi.is, Hörður Zóphaníasson, hz@simnet.is Prófarkalestur: Sveinn Sigurðsson, sveinko@simnet.is Auglýsingar: Kristi Jo Kristinsson, kristi.jo.kristinsson@gmail.com Umbrot: Hörður ÞórTorfason, hsv@heimsnet.is Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík leb@leb.is Lengi vel var sá misskilningur útbreiddur að þegar maður minnkaði við sig húsnæði, færi úr einbýlishúsi í íbúð í fjölbýlishúsi, þá þyrfti maður að gefa ræktunardraumana upp á bátinn. Litrík blómabeð og gróskumikill matjurtagarður yrðu endurminningar einar, eitthvað til að ylja sér við á hrollköldum vetrarkvöldum. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.