Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Page 30

Fréttatíminn - 27.02.2015, Page 30
Varamenn Framtíð Englands er björt Enska landsliðið í knattspyrnu hefur ekki þótt sigurstrang- legt á stórmótum í næstum þrjá áratugi. Þrátt fyrir að enska deildin sé sú sterkasta í heimi er það ekki að þakka enskum leikmönnum. Enskir leikmenn hafa orðið undir í baráttunni við þá bestu en nú er talið að upp sé að koma kynslóð mjög efnilegra leikmanna í efstu deildum Englands. Bæði eru það leikmenn sem eru með baráttu í hæsta gæða- flokki eins og hefur einkennt margar af helstu stjörnum landsins, sem og leikmenn sem sýna tækni og hraða sem áður var óþekktur meðal enskra leikmanna með nokkrum undantekningum í gegnum tíðina. Við tókum saman nokkra af þeim helstu sem þykja hvað efnilegastir og settum saman hugsanlegt framtíðar byrjunarlið. Það er engin spurning að einhverjir þessara leikmanna verða í eldlínunni á HM í Katar árið 2022, ef enskir ná inn í keppnina. Saido Berahino WBA 21 árs Sam Byram Leeds 21 árs Tom Ince Hull 23 ára Liam Moore Leicester 22 ára Nathan Redmond Norwich 20 ára James Ward Prowse Southampton 20 ára Tom Carroll Tottenham 22 ára Connor Wickham Sunderland 21 árs James Wilson Manchester United 19 ára Ross Barkley Aldur: 21 árs Landsleikir: 10 A landsleikir Will Hughes Aldur: 19 ára Landsleikir: 12 U-21 landsleikir Danny Ings Aldur: 22 ára Landsleikir: 7 U-21 landsleikir Harry Kane Aldur: 21 árs Landsleikir: 10 U-21 landsleikir Jordon Ibe Aldur: 19 ára Landsleikir: 6 U-19 landsleikir 2 U-21 landsleikir Raheem Sterling Aldur: 20 ára Landsleikir: 13 A landsleikir Luke Shaw Aldur: 19 ára Landsleikir: 5 U-21 landsleikir 4 A landsleikir Nathaniel Chaloba Aldur: 20 ára Landsleikir: 21 U-21 landsleikur Jack Butland Aldur: 21 árs Landsleikir: 27 U-21 landsleikir 1 A landsleikur Calum Chambers Aldur: 20 ára Landsleikir: 18 U-19 landsleikir 3 A landsleikir Andre Wisdom Aldur: 21 árs Landsleikir: 10 U-21 landsleikir Fyrirliði U-21 landsliðsins 30 íþróttir Helgin 27. febrúar–1. mars 2015 WASHINGTON D.C. f rá Tímabi l : ma í 2015 17.999 kr. TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI BÓKAÐU NÚNA Á WOWAIR.IS – fyrst og fre mst ódýr! 799 kr.kippan Verð áður 999 kr. kippan Coke eða Coke light20%afsláttur v 4x2 lítrar Frábærtverð

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.