Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.05.2015, Page 45

Fréttatíminn - 29.05.2015, Page 45
heilsa 45Helgin 29.-31. maí 2015 „Ég var mjög gjörn á að fá sveppa- sýkingar og var mjög viðkvæm og fékk kláða og óþægindi ef ég not- aði dömubindi eða túrtappa. Þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýklalyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af van- anum með var að nota hylkin frá Bio-Kult Candéa, varð ég himin- lifandi. Venjulega þegar ég hef ég verið á sýklalyfjakúr hef ég tekið inn margfalda skammta af mjólkur- sýrugerlum (acidophilus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa hylkin. Eftir að ég kynntist Bio Kult Candéa hef ég ekki not- að neina aðra mjólkursýru- gerla (Acidophi- lus) þar sem það virkar langbest fyrir mig. Ég er mjög ánægð með ár- angurinn af Bio- Kult Candéa.“ B örn eru misjöfn eins og þau eru mörg og miserfitt að fá þau til að taka inn ýmis kon- ar bætiefni og/eða vítamín. Sonur minn,Gabríel 7 ára, er kröftugur orkubolti og er á einhverfurófinu. Mér hefur reynst erfitt að fá hann til að taka inn Omega 3. og það er vegna áferðarinnar á olíunni og vegna bragðsins en hann er með mjög næmt bragðskyn. Ég hef reynt að gefa honum fljótandi Omega 3 sem og í töfluformi og hvorugt hef- ur gengið. Í sumar sá ég síðan aug- lýsingu um Bio-Kult Infantis og það sem vakti athygli mína að það inni- heldur O-mega 3 og það er í duft- formi sem blandast út í drykk eða mat. Ekki er verra að það inniheldur líka 7 gerlastrengi af mismunandi mjólkursýrugerlum sem styrkja og bæta meltinguna, 50% af ráðlögð- um skammti af D3 vítamíni, Prep- lex sem er blanda efna sem styrkja meltinguna og koma í veg fyrir nið- urgang og það er enginn viðbættur sykur, litar eða bragðefni né önnur aukaefni í duftinu. Ég hef gefið Gabríel Bio-Kult Original mjólkursýrugerlana, til að styrkja þarmaflóruna, en þá uppgötvaði ég þegar ég las bókina Melt- ingavegurinn og geðheilsa eftir Dr. Na- tasha Camp- bell-McBride MD. En þar er einmitt mælt með þeim til að halda þar- maflórunni réttri. Einnig hef ég sjálf ágætis reynslu af Bio-Kult Candea því fyrir tveimur árum þurfti ég að vera á sterkum sýklalyfjakúr vegna sýkingar og Bio N ýjar rannsóknir sýna að fita í lifrinni, svokölluð fitulifur, getur verið ástæð- an fyrir því af hverju þú átt erfitt með að létta þig. Það sem kemur á óvart er að í ljós hefur komið að allt að níu af hverjum tíu sem eru of þungir eiga við fitulifur að stríða. Fita í lifrinni dregur úr virkni hennar og það hefur áhrif á efnaskiptin þín. Ný dönsk uppfinning Active Liver taflan er byltingar- kennd uppfinning og ólík öllum þeim megrunarvörum sem eru á markaði, hún er sérstaklega gerð til að stuðla að virkni lifrarinnar og gallsins.  Active Liver hefur fleiri kosti: n Eykur efnaskiptin þín og fitu- brennslu. n Kemur í veg fyrir að sykur um- breytist og geymist sem fita í lifrinni. n Eykur niðurbrot á fitu í þörmunum. Vítahringur Fitulifur er uppsöfnun á fitufrum- um í lifrinni vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þegar þú ert of þung/ur safnast sykur auðveldlega fyrir í lifrinni og það getur valdið víta- hring. Fita í lifrinni veldur því að þú brennur hægar þeim mat sem þú borðar.   Horfast í augu við vandamálið Það er alveg rökrétt að það er erf- itt að léttast þegar lifrin safnar fitu vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þess vegna er dagleg notkun á Active Liver heilsutöflunum frábær fyrir þá sem vilja njóta lífsins en samt léttast. Ein heilsutafla á dag fyrir lifrina Taflan, sem er tekin inn daglega, samanstendur eingöngu af nátt- úrulegum kjarna sem stuðlar að  eðlilegri starfsemi lifra- og gallkerfisins – þetta er „dag- skammtur af vítamíni“ fyrir lifr- ina sem eflaust margir hafa þörf á. Það nægir að taka inn eina töflu á dag. Svampkennd húð Þú verður ekki var við það strax að fita hefur safnast fyrir í lifrinni en það hefur áhrif á bæði virkni og starfsemi hennar. Þreyta og orku- leysi hjá of þungum einstaklingum getur verið merki um að mikið álag er á lifrinni. Það er einnig oft hægt að sjá það á húðinni að lifrin er und- ir álagi. Hún verður svampkennd og óheilbrigð á að líta.  Fáðu skjóta aðstoð við að létta þig Hér eru fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Liver: n eykur virkni lifrarinnar- og gallsins n eykur fitubrennslu n stuðlar að daglegri hreinsun líkamans n bætir meltinguna n inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni Hvar er hægt að kaupa Active Liver? Vörurnar eru fáanlegar í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og í heilsu- hillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýs- ingar á heimasíðu Icecare www.icecare.is Ný útskýring á því af hverju þú getur ekki létt þig Það besta gegn sveppasýkingu Ásta D.Baldursdóttir Helgin 24.—26. október 201450 tíska Ertu að lifa lífinu til fulls? L ifrafita getur haft áhrif á þína vellíðan en starfsemi lifrar-innar hefur mikið að segja um líkamlegt heilbrigði,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðs- fulltrúi IceCare. Það er algengur misskilningur að fita sé bundin við maga, rass og læri en fita sest einn- ig á líffærin. Lifrastarfsemin hefur mikla þýðingu fyrir efnaskiptin en það geta verið margar ástæður fyr- ir lifrafitu. „Það getur verið vegna áfengisneyslu en lifrafita er einnig algengt vandamál hjá fólki í yfir- þyngd. Þreyta og þróttleysi eru al- geng merki þess að mikið álag er á lifrinni,“ segir Birna. Þegar þú lifir lífnu til fulls þá er auðvelt að finna fyr r því og það sést. „Active Liver styður við nið- urbrot fitunnar í þörmunum, bætir meltinguna og stuðlar að eðlilegri lifrastarfsemi. Dagsdaglega þá leiðir þú ekki hugann að lifrinni. En hún gegn- ir mikilvægu hlutverki varðandi efnaskipti og niðurbrot á fitu,” seg- ir Birna. Of mikið af kolvetnum, of mikið áfengi og fitugur matur veldur of miklu álagi á starfsemi lifrarinnar og gallsins. Matur sem við neytum nú á dögum inniheldur meira af kolvetnum en matur sem forfeður okkar neyttu. Við erum ekki vön þeim. Of stór skammtur af kolvetnum miðað við prótein gerir lifrinni erfitt að viðhalda eðlilegri efnaskiptingu og niðurbroti á fitu. Sem betur fer er það ekki einungis prótein sem getur örvað lifrastarf- semina. „Active Liver inniheldur náttúrulegt jurtaþykkni sem er þekkt fyrir að örva virkni lifrarinn- ar og gallsins. Auk þess inniheldur Active Liver efnið kólín sem er mik- ilvægt fyrir fitubrennslu og hjálpar til við að minnka lifrafitu,” segir Birna. Active Liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýs- ingar á heimasíðu IceCare, www. icecare.is Unnið í samstarfi við Icecare Þreyta og þróttleysi eru algeng merki þess að mikið álag er á lifrinni, að sögn Birnu Gísladóttur, sölu- og markaðs- fulltrúa IceCare Active Liver - Fáðu skjóta aðstoð við að létta þig Er u að lifa lífinu til fulls? FR U M - w w w .f ru m .is Þú finnur okkur á: Fita er ekki bara bundin við maga, rass og læri. Fita sest einnig á líffærin. Lifrafita getur haft áhrif á þína vellíðan. Ég varð undrandi eftir 3 vikur. Húðin á mér er betri og pokarnir undir augunum hafa minnkað. Ég geisla og lít heilbrigðari út. Ég er mjög ánægð og hef ekki sömu löngunina í óhollan mat, áfengi, sætindi og kaffi. Það leikur enginn vafi á því að mér líður miklu betur. Ég er í „náttúrulegri vímu“. Jurta töfl­ urn ar eru góðar fyrir lifrina og melt ing una. Léttist um tvær fatastærðir Eftir að ég tileinkaði mér heil­ brigðari lífsstíl, með því að taka inn Active Liver töflurnar með kvöld matnum, finn ég fyrir auk­ inni vellíðan. Ég hef farið niður um tvær fatastærðir og skipt út fata skápnum. Það er frá bært, segir Kirsten. Kirsten var með dæmigerð einkenni! Offitu, uppþembd, meltingatruflanir og „svamp­ kennda húð.“ Ennfremur var hún oft þreytt. Kirsten fékk tækifæri til að prufa nýju Active Liver töflurnar. www.icecare.is Active Liver er gott „vítamín“ fyrir lifrina. Taktu inn eina töflu daglega. Fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Liver 1: Eykur virkni lifrarinnar- og gallsins 2: Eykur fitubrennslu 3: Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans 4: Bætir meltinguna 5: Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkin, td. Mjólkurþistill, Ætiþistill, Kólín, Túrmerik og Svartur pipar Aðeins 1 tafla á dag. Ekki ætlað börnum yngri en 11 ára eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk. Kirsten var með dæmigerð einkenni! Offitu, uppþembd, meltingartruflanir og „svampkennda húð“. Enn fremur var hún oft þreytt. Kirsten fékk tækifæri til að prufa nýju Active Liver töflurnar. Ég varð undrandi eftir 3 vikur. Húðin á mér er betri og pokarnir undir augunum hafa minnkað. Ég geisla og lít heilbrigðari út. Ég er mjög ánægð og hef ekki sömu löngunina í óhollan mat, áfengi, sætindi og kaffi. Það leikur enginn vafi á því að mér líður miklu betur. Ég er í „náttúrulegri vímu“. Jurtatöflurnar eru góðar fyrir lifrina og meltinguna. Áður fyrr fann ég að meltingin var ekki í lagi en maður finnur ekki eins mikið fyrir því ef lifrin starfar ekki eðlilega. Þess vegna hafði ég ekki leitt hugann að því hversu mikilvæg lifrastarfsemin er fyrir aukna vellíðan. Léttist um tvær fatastærðir Eftir að ég tileinkaði mér heilbrigðari lífsstíl, með því að taka inn Active Liver töflurnar með kvöldmatnum, finn ég fyrir aukinni vellíðan. Ég hef farið niður um tvær fatastærðir og skipt út fataskápnum. Það er frábært, segir Kirsten. Fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Liver n Eykur virkni lifrarinnar og gallsins n Eykur fitubrennslu n Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans n Bætir meltinguna n Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni, t.d. mjólkurþistil, ætiþistil, kólín, túrmerik og svartan pipar Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal GLÆSIKJÓLAR VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR Góð samskipti milli þín og barna þinna er besta leiðin til að vernda þau gegn kynferðislegu ofbeldi! Kolbrún Hlín Bio-Kult Infantis er vísinda- lega þróuð blanda af vinveittum gerlum sem eru öflug vörn fyrir þarmaflóruna. Hentugt fyrir unga- börn og börn á öllum aldri. Inniheldur: n 7 gerlastrengi af mismunandi mjólkursýrugerlum sem styrkja og bæta meltinguna n Hátt hlutfall af Omega 3 (1 mg í skammti) sem spila nauðsynlegt hlutverk í myndun heilafrumna og styrkja heilann. Einnig hefur gagn- semi Omega 3 staðfest bólgu- hamlandi áhrif og er styrkjandi fyrir ónæmiskerfið. n D3 vítamín, hver skammtur inniheldur 50% af ráðlögðum dag- skammti. n Preplex (FOS and gum acacia) sem er blanda efna sem styrkja melting- una og fyrirbyggja niðurgang. n Enginn viðbættur sykur, litar- bragð- eða aukaefni eru í vörunni. Hefur reynst vel fyrir son minn Kult hjálpaði mér mikið því ég fékk sveppasýkingu út frá lyfjagjöfinni. Þar sem ég hef ágætis reynslu af Bio-Kult vörunum fyrir okkur bæði ákvað ég að prófa Bio-Kult In- fantis fyrir Gabríel og það gengur mjög vel þar sem það er algjörlega bragðlaust, leysist vel upp og fær hann eitt bréf á dag út í drykk. Það er líka svo frábært að þessar vörur þarf ekki að geymast í kæli og því ekkert mál að taka þetta með hvert sem farið er. KYNNING

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.