Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.05.2015, Page 55

Fréttatíminn - 29.05.2015, Page 55
Á þriðjudagskvöldum á RÚV er spennuþáttaröð sem nefnist Hefnd. Þetta er þriðja eða fjórða serían af þessum þáttum og hef ég dottið niður á þessa þætti endrum og eins á flakki mínu um lendur sjónvarpsstöðvanna. Þetta efni er drasl. Já, drasl segi ég. Mér finnst með ólíkindum að þessi sería sé á dagskrá RÚV á „prime“ sjónvarpstíma. Þessir þættir eru nútíma útgáfa af Guiding Light og Bold And The Beautiful sem áttu góðu gengi að fagna um áratugaskeið á sömu stöð. Þeir þættir voru að vísu á þeim tíma sem þeir áttu skilið. Í eftirmiðdaginn á virkum dögum. Alla virka daga. Hefndin á að vera á þeim tíma, ef hún þarf að vera yfir höfuð í sjón- varpi. Ég hef ekki séð jafn vont efni í nútímasjónvarpi. Illa leikið. Mynda- takan er hörmung, með einhverjum filter sem lætur allt líta út fyrir að vera í einhverri móðu og ákaflega tilgerðarlegt. Handritið er svo á þá leið að það er aldrei neitt nýtt að gerast í þessu. Minnir óneitanlega á Bílastæðaverðina sem Fóstbræður gerðu svo listilega vel á sínum tíma. Það var þó grín. Hefnd er háalvar- legt drasl. Ég biðla til RÚV að hætta að kaupa þetta sorp í sjónvarp allra landsmanna. Það er pottþétt hægt að gera eitthvað annað við peningana. Ég trúi samt ekki að þættirnir séu mjög dýrir, þó ég viti ekkert um það. Ég mundi frekar vilja horfa á hakk þiðna, en að horfa á þetta drasl. „Over and out.“ 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:25 Poppsvar (1/7) 14:00 Dulda Ísland (4/8) 14:55 Sjálfstætt fólk 15:30 Sælkeraheimsreisa um RVK 15:55 Matargleði Evu (11/12) 16:20 60 mínútur (34/53) 17:05 Saga Stuðmanna 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Sjálfstætt fólk (26/26) 20:00 Hið blómlega bú 3 (7/8) Árni Ólafur kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirðinum er mættur á ný í vandaðri og fróðlegri þáttaröð um lífið í sveitinni. Árni stækkar bústofninn og leitar um allt Vesturland að spennandi hráefni til sjávar og sveita. 20:35 Britain’s Got Talent (7/18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Dómarar í keppninni eru Simon Cowell, David Walliams (Little Britain), Amanda Holden og Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec. 21:35 Mr Selfridge (3/10) Þ 22:25 Shameless (1/12) 23:20 60 mínútur (35/53) 00:10 Jinx 01:00 Game Of Thrones (8/10) 01:55 Backstrom (11/13) 02:40 There’s Something About Mary 04:35 The Remains of the Day 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:20 Demantamótaröðin - Eugene 09:20 Barcelona - Kielci 10:40 Kiel - Veszprém 12:00 MotoGP 2015 - Ítalía Beint 13:05 Leikur um 3. sætið Beint 14:45 Goðsagnir efstu deildar 15:20 Spænsku mörkin 14/15 15:50 Úrslitaleikur Beint 17:40 Arsenal - Aston Villa 19:30 Breiðablik - Stjarnan Beint 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Leikur um 3. sætið 00:35 Úrslitaleikur 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Aston Villa - Burnley 10:40 Stoke - Liverpool 12:20 Premier League Review 13:15 Everton - Tottenham 14:55 Man. City - Southampton 16:35 Messan 17:50 Arsenal - WBA 19:30 Breiðablik - Stjarnan Beint 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Chelsea - Sunderland SkjárSport 16:20 B. Dortmund - Werder Bremen 18:10 Bayern München - Wolfsburg 20:00 Hamburger - Bayern München 31. maí sjónvarp 55Helgin 29.-31. maí 2015  Í sjónvarpinu Drasl á besta tÍma Hvað kostar Hefnd? Hannes Friðbjarnarson Laugavegur 20b · Engjateigur 19 · Hafnarborg · Hæðasmári · Sími 553 1111 · #gloiceland Pantanir fara fram á heimasíðu okkar: www.glo.is/verslun

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.