Iðnaðarmál - 01.03.1970, Blaðsíða 11

Iðnaðarmál - 01.03.1970, Blaðsíða 11
Til þess að geta borið saman kostnaðinn verður að miða við sömu nieðalbirtu fyrir þau kerfi, sem bor- in eru saman. Það er ekki rétt að halda því fram, að !hægt sé að meta kostnaðinn einungis með því að bera saman verð ljósbúnaðar, og ekki er heldur rétt að bera kostnaðinn sam- an eftir rékstrar- og viðhaldskostn- aði. Réttast er að reikna kostnaðinn í krónum á lumen-tíma. Utreikningarnir eru framkvæmdir eftir jöfnunni: TLK = a X A X 10« , S x P X 10° 0 X T + 0 X 103 R X 10° . U X 10« 0 X t 0 X t þar sem: TLK er heildarkostnaður í kr/pr megalúmen-tíma. a = afskriftartal. A = heildarkostnaöur á ljósbúnað. 0 = nettó Ijósstreymi á ljósbúnaö reiknað með nýtni Ijósbúnaðar og viðhaldsstuðli. T = árlegur notkunartími. S = orkuverð í kr. á kWh. P = uppsett afl á lj ósbúnað, með- talin töp í straumfestum. R = kostnaður ljósgjafa á ljós- búnað. t = meðalendingarími ljósgjaf- anna. U = rekstrarkostnaður á ljósbún- að, skipti á ljósgj. og hreinsun á búnaði innifalinn. Afskriftartalan a reiknast út eftir jöfnuninni: JP _ 100 (1 + 100) 3 — ------------- p^ P (1 + 100) þar sem P er vextir í % og a er fjöldi ára, sem búnaðurinn afskrifast á. Á jöfnunni sést, að mismunandi verð á ljósbúnaði, uppsetningu, orku og ljósgjöfum hefur áhrif á kostnaö- inn. Hins vegar sést ekki eins vel, hvað nýtni ljósbúnaðarins hefur mik- il áhrif á heildarkostnaðinn. Til þess að gera sér betur ljóst, hvaða gildi nýtni ljósbúnaðar og töp í straumfest- um hafa, er bezt að reikna dæmi, þar sem búnaðurinn er valinn eftir útliti og lægsta verði, og hins vegar, þegar valinn er búnaður þar sem framleið- andi sýnir nytstuðulstöflu fyrir ljós- búnaðinn og valdar eru straumfestur með lágum töpum. Við átreikningana er miðaö við eftirfarandi: a = 0,140, 9% vexti og 12 ára af- skriftartíma. A = Verð Ijósbúnaðar miðað við 2 x 40(65) og 80 og 1 x 125 og við verðlag 31. marz 1970. Reiknað er með uppsetningar- kostnaði og 'hlutdeild í efni í töflu og með lömpum 800 kr. fyrir 40 W, 900 kr. fyrir 65 W og 80 W, og 1000 kr. fyrir 125 W kvikasilfurslampa. TAFLA VI Ljósstreymi niður pr. klm 726 BZ uppiýsingar Lýsandi flötur 2640 rni- Ljósdreifing upp/niður 9/91% Lampabil/iampahæð S/Hm = 1,25 Ljósstreymi upp/niður 7/73% NYTSTUÐULSTAFLA Endur- lofts 70 70 70 50 50 50 BZ kasts- veggja 50 30 10 50 30 10 flokkur stuðull gólfs 10 10 10 10 10 10 Rúm- 0,6 0,31 0,25 0,22 0,30 0,25 0,22 5 vísir 0,8 0,39 0,33 0,29 0,38 0,33 0,29 5 1,0 0,46 0,41 0,37 0,45 0,40 0,36 5 1,25 0,53 0,47 0,43 0,50 0,46 0,42 4 1,5 0,56 0,51 0,47 0,54 0,50 0,46 4 2,0 0,63 0,57 0,54 0,60 0,56 0,52 4 2,5 0,67 0,62 0,58 0,63 0,60 0,56 4 3,0 0,69 0,65 0,62 0,66 0,63 0,60 4 4,0 0,72 0,70 0,67 0,69 0,67 0,64 4 5,0 0,74 0,72 0,69 0,71 0,69 0,67 4 IÐNAÐARMÁL 45

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.