Iðnaðarmál - 01.03.1970, Qupperneq 15

Iðnaðarmál - 01.03.1970, Qupperneq 15
Heildarkostnaður fyrir iðnaðar- byggingu með gluggum er því 9.16 s. kr. á m* 1 2 3 4 5 6 í gólffleti, en gluggalausa byggingin hefur kostnað, sem er 3.46 s. kr. á m2 í gólffleti. Þetta gerir 5700 s. kr. sparnað á ári fyrir iðnaðarhúsnæði, sem er gluggalaust og hefur 1000 m2 gólf- flöt. Þar sem við höfum mun hærra raf- orkuverð hér og sólar nýtur lengur við á sumrin og skemur á vetrum en í Svíþjóð, er full ástæða fyrir okkur til að kanna sparnað við gluggalaus- ar iðnaðarhyggingar hér. Nýjar bækur Lokaorð Þeir, sem reka iðnað í dag, eiga að gera kröfu til þess, að lýsingin sé eins fullkomin og völ er á. Til þess að svo megi verða, verður að leggja vinnu í að hanna kerfið vandlega og nógu snemma. Margir iðnrekendur þekkja ekki kosti góðr- ar lýsingar, enda sýna fjölmörg lýs- ingarkerfi það á öllum sviðum. En skilningur á lýsingu í iðnaði er í örum vexti, sérstaklega þar sem fylgst er vandlega með afköstum. Sem dæmi má nefna, að hjá L. M. Erikson verksmiðjunni í Svíþjóð jukust afköstin um 6,4% við það eitt, að lýsingin var aukin úr 150 lúx upp í 500 lúx. Það er því til mikils að vinna. Léleg lýsing getur eyðilagt vand- aðan iðnað. Slíkt má ekki koma fyr- ir, hvorki vegna fjárskorts, lélegrar skipulagningar né slælegs viðhalds á lýsingunni. Animal Feeds, Food Processing Re- view No. 10, M. Cutoho, 1970. Anleggs maskiner, Harik Hveding, 1969. Behaviour of Ships in Wave, Prof. Dr. Ir. G. Vossers, 1962. Bo Bedre’s: Nemme möbler De selv kan lave, 1966. Lav det selv til haven, 1966. Lav det selv til hjemmet, 1967. Chemicals from Petroleum, A. L. Waddams, 1968. Concepts of Modern Physics, A. Beiser, 1967. HEIMILDIR 1. Beregning af indörsbelysning af civil- ingeniör Ib Ovesen. 2. C. I. E. Industrial Lighting. 3. Svenska Teknolog föreningens: Indus- tribelysning. 4. Working with Lighting, Philips. 5. Kunstig belysning i anbejdslökaler, Dansk standard. 6. Félagsbréf Ljóstæknifélags Islands. Construction of Ships, Ir. G. De Rooij. Die schöne Wohnung, L. Koller, 1967. Europa Möbel 1969/70. Fuels & Power, E. N. Davies, S. A. Johnson, 1969. General Aeronautics, C. N. Van De- venter, 1968. Gittertiiren — Gittertore, F. Kuhn. E. Schindler, M. L. Di Michiel, 1967. Hándbiog i Mikroskopi, A. Oye, 1968. Konservindustriens oppslagsbok, 1969. Lögfræðihandbókin, Gunnar G. Schram, 1969. Manufacture of Plastics, 1964. Mathematical Puzzles and Diversions, M. Gardner, 1968. Mathematics and the Imagination, E. Kasner, J. Newrnan, 1968. Meehanisms, Sinkages, and Mechan- ical Controls, N. P. Chironis, 1965. Modern Plastics, Encyclopedia 1969 —1970. Planning for Diversity and Choise, 1968. Plastics for Architects and Builders, A. G. H. Dietz, 1969. Practical Shipbuilding, Ships’ Plans, Ir. F. N. De Rooij. Protein Food Supplements, Food Processing Review No. 3, R. Noyes, 1969. R’.ddles in Mathematics, E. P. Nor- throp, 1967. Rigging, Equipment and Outfit of Ships, Ing. J. P. De Haan, 1. bindi 1957 og 2. bindi 1961. Stál för byggnadskonstruktioner och tryokkare, MNC handbog nr. 1. 1970. IÐNAÐARMÁL 49

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.